Morgunblaðið - 03.12.1978, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978
78
Jóladúkaefni
Jóladúkaefni
Kínverskir dúkar, blúndudúkar, pluss löperar og
dúkar.
Kínversk koddaver og rúmfatasett í úrvali.
Sendum í póstkröfu,
sími 14974.
Vefnaöarvöruverslunin
Grundarstíg 2.
Lítið barn
hefur
lítið sjónsvið
SINDRA
STALHE
Fyrirliggjandi í birgðarstöö
ALPLÖTUR
Hálfhert efni í þykktum frá 0,80 mm
— 6,00 mm.
Plötustærðir 1200 mm x 2500 mm.
Borgartúni31 sími27222
„Opið hús“ með jólaföndri hjá Vorboðakonum í Hafnarfirði.
Jólafundur
V orboðans
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boði Hafnarfirði, heldur sinn
árlega jólafund, mánudaginn 4.
desember kl. 20.30 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Það er orðin hefð hjá Vor-
boðanum að efna til hátíðlegra
jólafunda og njóta þeir mikilla
vinsælda og hafa ætíð verið mjög
fjölsóttir.
Undirbúning jólafundarins
annast sérstaklega kosin nefnd,
en jólanefndina í ár skipa: Helga
Guðmundsdóttir, Sigrún Þ.
Mathiesen, Sólveig Ágústsdótir,
Elín Sigurðardóttir, og Ásgerður
Hjörleifsdóttir.
Til dagskrár jólafundarins er
að venju sérstaklega vandað og
er hún sem hér segir: Sýni-
kennsla sem Hanna Guttorms-
dóttir hússtjórnarkennari
annast. Inga María Eyjólfsdóttir
syngur einsöng, þá verður efnt til
jólahappdrættis, um ýmsa góða
muni, góðar kaffiveitingar verða
og dagskránni lýkur með hug-
vekju sem séra Gunnþór Ingason
flytur.
Hauststarfsemi Vorboðans,
sem bæði er til fróðleiks og
skemmtunar hefur verið með
ýmsum hætti undanfarin ár. Nú
á þessu hausti hefur nokkur
kvöld verið „opið hús“ og jóla-
föndur, sem Vorboðakonur sjálf-
ar hafa umsjón með og hafa
kvöld þessi verið vel sótt og
tekist með ágætum.
■jWKmMna
£?.*'• < -*r 4,* .\\vkif*sfrr ‘ r - ■. ’■ ■
Heiðblár himmn, tær bergvatnsá, grænn hraun-
gróður.
Litir íslenskrar náttúru geta verið ótrúlega tærir
og hreinir. Allt þetta ketnur vel til skila í
PHILIPS litsjónvarpstækinu, þar sem er að sjá
litina jafn eðlilega og i sjálfri náttúrunni.
eru að keppast við að na. Nýja 20AX in-hne
kerfið tryggir að þessir eðlilegu litir endist ár eftir
ár, þeir fölna ekki og geta ekki runnið saman.
Fyrir utan þessa nýjung hefur PHILIPS
litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bera
alla aðra kosti góðs tækis, sem áralöng Jt
tækniforusta PHILIPS tryggir. JB
m
PHILIPS hafa fyrir löngu náð þvi takmarki að
framleiða litsjónvarpstæki með
, eðlilegum litum, takmarki sem
Wtnffitt'&jáism margir framleiðendur
PHILIPS 20AX IN-LINE
SVÍKUR EKKI LIT.
iS
heimilistæki sf
PHILIPS
HAFNARSiRÆU. - ‘ -45«) S/f 'JN i - •’.«