Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 7 Sýnishorn af Vilmundi Hér fer á eftir sýnis- horn af orðbragöi Vil- mundar Gylfasonar, al- Þingismanns, begar hann fjallar um Morgunblaðið. Sýnishornin eru tekin úr tveimur greinum, sem hann skrifaði í tvö blöð í síðustu viku: „Morgun- blaðið er sennilega ábyrgöarlausasta stjórar- andstöðudagblað norðan Alpafjalla ... hikar ekki við aö rangfæra og bein- línis falsa fréttir ... Morgunblaðið falsar frð- sagnar frá Alpingi og breytir öllum áherzlum ... Þeir rangfæra fréttir um orð og athafnir fyrir og eftir kosningar ... Enginn veit hver er höfundur Reykjavíkur- bréfs. Kannske er Það sá kálgarður tilfinninga, sem heitir Matthías Johannessen. Kanske er Það sá kálhaus stjórn- málaskoöana, sem heitir Styrmir Gunnarsson ... Auðvitað vill hinn tryllti Moggi meira ... En Morgunblaðið verður að Þvo sór í framan ... Auðvitaö hagaði Ólafur Jóhannesson sér ger- samlega ábyrgðarlaust, Þó Það hljómi eins og klám á síðum Morgun- blaðsins ... Morgunblað- ið er einstaklega ósvífið stjórnarandstöðublað ... Morgunblaðið segist vera blað allra landsmanna. Á mannamáli ætti Það að Þýða að Morgunblaðið segði mikið til réttar fréttir af málflutningi á AlÞingi. En Það gerir Morgunblaðið ekki. Það segir satt og rétt frá umræðum um rekavið í Strandasýslu. Um efni, sem eru pólitískari og erfiöari, blekkir Morgun- blaðið bæði með röngum áherzlum og beinum rangfærslum." En hvað skyldi valda tryllingi Þessa Þing- manns í garð Morgun- blaðsins? Ástæðan er ofur einföld: hans eigin orð. Fyrir skömmu birtist í Morgunblaðinu svofelld frásögn af ræðu Vilmund- ar Gylfasonar á AIÞingi: „Og þá hló þingheimur“ „Vilmundur Gylfason, Þingmaður AlÞýðuflokks- ins, flutti sannkallaða Þrumuræðu í umræöum í neöri deild AlÞingis um hinar nýju efnahagsráð- stafanír ríkisstjórnarinn- ar. Vilmundur tætti frum- varpið niður — lið fyrir lið og dró ekkert undan. Frumvarpið var ekkert annað en hálfkák — enn ein frestunin á að takast á við vandann, sagði Vílmundur. Ákvæðin um að bæta upp vísitölu- skerðingu meö félagsleg- um aðgerðum voru auð- vitað ekkert annað en sýndarmennska. Vil- mundur lét ekki hér við sitja. Hann kvaðst ekki taka Þátt I Þeim leik AlÞýðubandalagsins að láta sem samningarnir væru í gildi með Þessu plaggi, sem væri gert í Þeim eina tilgangi að bjarga AIÞýöubandalag- inu út úr slagorðafargan- inu frá í vor. Og Vilmundur deildi hart á samstarfsflokka Albýðuflokksins í ríkis- stjórn. Framsóknarflokk- urinn haföi yfirleitt engar tillögur til lausnar vand- anum og allar tillögur AlÞýðubandalagsins ein- kenndust af Því að Þing- menn Þess væru fastir í stóru orðunum frá Því úr kosningabaráttunni, og mætti sín einskis ■ bar- áttunni viö verðbólguna. Vilmundur lýsti líka óförum AlÞýðuflokksins. Bókun ríkisstjórnarinnar um endurskoðun vísitöl- unnar að engu höfð, og allt eins víst að eins færi fyrir Þeim baráttumálum AlÞýöuflokksins, sem Þeim hefði tekizt að knýja inn í greinargerð með efnahagsfrumvarp- inu. Með frumvarpi pessu, sagði Vilmundur, væri verið að lögbinda um 40% verðbólgu í landinu, en svo bætti hann við: Ég mun greiða Þessu frum- varpi atkvæöi mitt af ástæðum Þeim sem ég hef hér lýst.,. Og Þá hló Þingheimur." 0g þá hló þingheimur VILMUNDUR Gylfason, þinKmaður AlþýAuflokksins, fiutti sannkallaAa þrununeðu i ircdum í neAri deild Alþinir is um hinar nýju efnakassráA- ‘r^-'-^tiórnaHniiar. samstarfsflokka Alþýöuflokks- ins í ríkisstjórn. Framsóknar- flokkurinn hafði yfirleitt engar tillögur til lausnar vandanum og allar tiliðgur Alþýðubandalags- ins einkenndust af þvi að Adám er i hörku formi þessa dagana enda aldrei veriö eins vel búinn til vetrarins. Kjallar- inn er undirlagöur af peysum i margvislegum stæröum oggeröum. Einhverþeirraerörugglega viö þitt hæfi. Littu inn og kynntu þér nýju linuna hjá Adam. Hún er glæsileg. #'HDnm LAUGAVEGI 47 SÍM117575 Sn yrt istofan Hótel LoftleiÖum sími 25320 Andlitaböd, húóhreinsun, kvöldföróun, handanyrting, litun, vaxmeóteró, likamsnudd, fótaaógeró. 1. flokks aóstaóa. vínn aóeina meó og ael hinar heimabekktu Lancome og Dior anyrtivörur frá Paria. AUir nýjuatu litir i naglalokkum frá Dior nýkomnir. Helga Þóra Jonsdottir. fótaaógeróa- og snyrtisérfræómgur. heimasimi 82129. Gluggastengur í miklu úrvafi úr tré og málmi. Þrýstistengur, rör og kappastangir Pðslsendum Laugavegl 29. slmar 24320 og 24321 SNIÐ ) OFNAR Sniðnir eftir yöar þörfum 7 hæðir (frá 20—99 cm). Allar lengdir. Margra ára reynsla hér á landi. Henta bæði hitaveitu og olíukyndingu. Sænskt gæöastál. Stenst allar kröfur íslensks staöals. Hagstætt verð. Efnissala og fullunnir ofnar Ármúla 28 — Sími 37033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.