Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
Til afgreiðslu strax,
sambyggðar trésmíðavélar.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Ármúla 1. — Sími 8 55 33.
LHíðHI
beggja
hliða
Stjórnunarfélag Islands,
Skipholti 37, sími 82930.
| í.otiö kvöldtaxtann!
Upplýsingar og pantanir
einnig í síma 43360 kl. 20—22.
Borinn á fullri ferð.
Ljósm. Hregjíviður Guðgeirsson.
Borað eftir neyzlu-
vatni í Garðinum
OPtO VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söluskrá.
EIGNABORG sf
Rannsóknir á Mýrlendi
Áhrif ræktunar á lífríkid
í þjóðar>?jöfinni svokölluðu.
var m.a. gert ráð fyrir rannsókn-
um á því hvaða áhrif ræktun
landsins hefði á lífríkið í landinu.
hvort sem væri á siindum. heiðum.
mýrum ou/eða í vatni. Ok hlaut
Itannsóknastofnun landbúnaðar-
ins fjárveitinKU í því skyni. Nú er
komið út hjá Rala þriðja ritið í
Stjórnunarfélag íslands
leitar eftir kaupum á um 100 fm. skrifstofuhúsnæöi á
góöum staö í Reykjavík. Ákjósanlegt er ef hægt væri
að koma viö sameiginlegum rekstri á fundarsal og fl.
meö félagasamtökum, fyrirtækjum eöa stofnunum
sem heföu aöstööu í sama húsi.
Þeir aöilar, sem hafa húsnæöi í boöi eöa þeir sem
gætu verið í samstarfi viö félagiö um kaup á
skrifstofuhúsnæöi vinsamlegast hafiö sem fyrst
samband viö framkvæmdastjóra félagsins.
áfanKaskýrslu. þar sem Kerð er
Ijrein fyrir mýrarrannsóknunum.
Aður hafa komið tva>r ársskýrsl-
ur.
Yfirumsjón þessa rannsókna-
verkefnis hafa dr. Sturla Friðriks-
son, Árni Bragason ok Guðmundur
Halldórsson. SeKÍr í forspjalli að
árið 1975 hafi verið hafin rann-
sókn á vistfræði mýrar ok breyt-
inKum mýrlendis til framræslu.
Mýrin, sem tekin var til athuKunar
er á mörkum Hests ok Mávahlíðar,
Lundarreykjadalshreppi. Bent er á
að rannsókn á vistfræði mýrar
krefjist þekkingar á fjölmörgum
sviðum efnafræði, bútækni og
náttúruvísinda og hafi ýmsir
starfsmenn Rala og annarra stofn-
ana te'kið að sér ákveðna þætti
verkefnisins.
Sumarið 1977 var einkum lögð
áherzla á að athuga úrkomu og
vatnsrennsli um mýrina, stöðu
jarðvatns og efnamagn í vatni
mýrarinnar. Var athuguð mynd-
unarsaga mýrarinnar, árleg
þykknun hennar og eðlisbreyting-
ar, haldið áfram könnun á lífríki
mýrarinnar, dýralífið rannsakað
betur og skráður þáttur fugla.
Einnig fylgst með komu búfjár í
mýrar, hegðun þess skráð og afnot
af gróðri mýrarinnar. Eftir þessa
könnun voru hafnar upp
þurrkunarframkvæmdir og ætlun-
in að f.vlgjast með áhrifum upp-
þurrkunar, þannig að nú er hafinn
nýr þáttur í rannsóknum á vist-
kerfi mýrarinnar.
Er greint mjög nákvæmlega frá
þeim rannsóknum, sem þegar hafa
farið fram. En um dreifingu
fjárins um svæðið segir að komið
hafi í ljós, eins og við var að búast,
að mest sé legið á melum og að
jaðrinum. Flest fé sé kringum
þurrlendið, en þó séu punktarnir
þéttastir á svæði, sem tilheyrir
rakri mýri og þótti því fróðlegt að
athuga hvað væri svona sérstakt
við hana. Og er gerð grein fyrir
gróðurgreiningu þar.
Nú er búið að grafa tvo skuröi í
mýrinni og annar þeirra liggur um
helsta beitarsvæðið.
Símtækni s.f.
Ármúla 5, — sími 86077
Þetta er 105. árgangur Alman-
aksins. Ritið er prentað í Odda.
Viltu lækka
símareikninginn?
PÓSTSENDUM
SÍMAGJALDMÆLIRINN
+ sýnir hvaö símtalið kostar á meöan pú talar
+ notar dag-, kvöld- og helgartaxta
+ sýnir ávallt skv. nýjustu gjaldskrá
+ er auk pess fullkomin rafeindaklukka
+ er fyrir heimili og fyrirtæki
Garði, 9. desember.
NÚ STANDA yfir framkvæmdir
fyrir ofan svokölluð Ileiðarhús
eða við Árnarétt. Er þar verið að
bora eftir neyzluvatni fyrir þorp-
ið og er búið að bora eina 40
metra djúpa holu. Er borstæðið í
um 27 metrum fyrir ofan sjávar-
mál. Er hér um að ræða framtíð-
arframkvæmdir ok áætlaður
kostnaður nú um 0 milljónir
króna en til stendur að bora tvær
holur.
Þá er í áætlun að setja upp
geymslugeymi á svæðinu síðar en
holurnar verða með stuttu milli-
bili eða u.þ.b. 100—200 m. í dag
eru 4—6 virkar holur í og við
þorpið í notkun fyrir þorpsbúa en
eitthvað er um að fiskvinnslufyrir-
tæki hafi sérstakar holur. Vatns-
veitukerfið er að mestu samtengt
og á að leggja niður minni
holurnar í framtíðinni og tengja
kerfið nýju holunum.
Því má svo bæta við að gefnu
tilefni að kunnugir telja að
vatnsbólin í Garði séu ekki í neinni
mengunarhættu frá Vellinum
enda þótt nokkrir þingmenn hafi
sagt svo í fjölmiðlum ekki alls
fyrir löngu.
Fréttaritari.
Almanak Hins
íslenzka þjód-
vinafélags
1979 komið út
ALMANAK Hins íslenzka Þjóð-
vinafélags 1979 er komið út.
Annað efni ritsins er: Árbók
íslands 1977 eftir Ólaf Hansson
prófessor, útvarpserind. Er stærð-
fræði nytsamleg) eftir Reyni
Axelsson stærðfræðing, fyrirlest-
urinn. Frá Vísindafélagi íslend-
inga eftir dr. Guðmund heitinn
Finnbogason og greinin Veður
eftir dr. Finnboga Guðmundsson
landsbókavörð.
Besta leidin til pess er aö fylgjast með, hvernig
hann verður til. En vissir þú að eitt 5 mínútna
símtal innanlands kostar frá 18 krónum og allt
upp í 900 krónur eftir pví HVERT pú hringir?
Eða að eitt 5 mínútna símtal til eins og sama
staðar getur kostað 450 krónur eða 900 krónur
eftir pví, HVENÆR pú hringir?
7 litir
ADEINS
KR. 39.000
3ja herb. + bílskúr
Höfum til sölu 3ja herb. góða
íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi við
Sörlaskjól. Um 85 fm. og um 42
fm bílskúr. Laus samkomulag.
Útborgun 12—13 millj.
Hofteigur
3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð
um 80 fm í þríbýlishúsi. Útborg-
un 7—7,5 millj.
Vitastígur, Hafn.
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Um 80
fm í tvíbýlishúsi. Útborgun
8,5—9 millj.
4ra herb. — bílskúr
á 4. hæð við Austurberg um
150 fm. Vönduð eign. Útborgun
12,5 millj.
Risíbúö
viö Barmahlíð ca. 100 fm.
suðursvalir. Sér hiti. Tvöfalt
gler. íbúðin er með nýrri
eldhúsinnréttingu. Ný tæki á
baði. Nýjum teppum. i mjög
góðu ásigkomulagi. Útborgun 9
millj.
Kársnesbraut
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. Ca. 110 fm. Bíi-
skúr fylgir. 4ra ára gamalt hús.
Harðviðarinnréttingar. Góð
eign. Útborgun 12—13 millj.
Nýbýlavegur
2ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð í
6 íbúöahúsi um 60 fm. Bílskúr
fylgir. Laus 1.3. Útborgun 8
millj.
ifASTEIENIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi 38157