Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
Hvernig væri unglingavandamálið ef
kvikmyndahúsanna nyti ekki við?
Kvikmyndahúsaeigendur verða varla taldir meðal þrýstihópanna í þjóðfélaginu. Þvert á móti hafa Þeir miklu fremur átt yffir
höfði sér prýstihópa á borð við listfrömuði sem amast yffír „ómenningunni“, sem ber fyrir augu á hvíta tjaldinu og
siðapostula, sem sjá ofsjónum yfir „afsiðuninni“ er ber á að lía á sama stað. En nú er svo komið að kvikmyndahúsaeigendur
eða samtök peirra telja ástæðu til að minna á sig. Þeir benda á, að aðsókn aö kvikmyndahúsunum hafi dregizt verulega
saman pað sem af er árinu, og kenna forsvarsmenn kvikmyndahúsanna par litvæðingu sjónvarpsins um aö nokkru leyti en
viðurkenna um leið að kvikmyndaframboöiö kunni einnig aö hafa par sitt að segja.
Þeir vekja hins vegar athygli á pví, að kvikmyndahúsarekstrinum á íslandi sé ípyngt í sköttum langt umfram pað sem
gerist í nágrannalöndunum en á sama tíma sé miöaverðið hér langtum lægra en par tíðkaast. Kvikmyndahúsaaösóknin er
líka hvergi meiri í Evrópu en hér á landi, um 75% kvikmyndahúsagesta eru innan við 25 ára aldur og paö er pví eölilegt að
forráðamenn kvikmyndahúsanna spyrji: — Hvar væru allir pessir 5—7 púsund unglingar er sækja kvikmyndahús
borgarinnar að staðaldri ef peirra nyti ekki viö og hvernig væri pá umhorfs t.d. á Hallærisplaninu?
MorííunblaðiA hitti á döKunum
aá máli 3 stjórnarmonn FélaKs
kvikmyndahúsacÍKcnda í Reykja-
vík. þá Friófinn Ólafsson. Þor-
vald Thoroddsen ok Grétar Hjart-
arson ok forvitnaóist um rekstur
kvikmyndahúsanna. en þau eru
nú átta talsins í Reykjavík.
— Eru þetta ekki orðin æði
niörn kvikmyndahús miðað við
ekki stærri borj;?
— Jú, líklena er það nú svo
komið að við erum komnir yfir
kvikmyndahúsa verið mjög mis-
munandi á milli ára, og fer það allt
eftir því hversu heppin einstök hús
hafa verið með myndir frá stóru
dreifingarfyrirtækjunum erlendis,
sem einstök kvikmyndahús hér
hafa yfirleitt einkaieyfi fyrir. Á
þessu ári höfum við greinileg'a lent
í heldur slöku ári þegar á heildina
er litið hvað þetta varðar, en
einnig er það skoðun okkar að
tilkoma litsjónvarpsins hafi haft
þarna veruleg áhrif, og þegar vel
Kvikmyndahúsaeigendur kvarta
undan óréttmætri skattlagningu á
sama tíma og aðsókn fer aftur
dvínandi og minna á að kvik-
myndahúsin í Reykjavík hýsi 5—7
þúsund unglinga á kvöldin
rússneskra kvikmyndadaga þrjá
daga í röð í Laugarásbíói með
sýningum á nýjum rússneskum
kvikmyndum, og var þetta kyrfi-
lega auglýst í fjölmiðlum. Árang-
urinn varð þó ekki meiri en svo að
157 sálir keyptu sig inn á þessar
sýningar allar.
Stundum vill það líka gleymast í
umræðum um þetta atriði, að enda
þótt kvikmyndahúsin séu menn-
ingarfyrirtæki og að sumu leyti
sambærileg við leikhúsin, þá er
; oraumabftUHn
I ‘The van) -
matórt...
1 uil heweni
Sfmi 11475
VETRARBÖRN
íslenzkur texli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir
.*s____*:i ». i —
gamla bio
Klu Klux Klan
sýnir klærnar
Eyjar hafsins
* Poromount Pictures Presencs
Islonds in the
Streom”
ln Color
A Poromount Piaure
Sýnd kl. 9.
Síðasta sýningarhelgi.
markið, bíóin eru orðin fleiri en
markaðurinn þolir með góðu móti,
sérstaklega með tilliti til þess að
kvikmyndaframleiðslan hefur
dregizt svo saman, sem aftur hefur
í för með sér að hvert kvikmynda-
hús hefur fyrir bragðið færri
góðar myndir úr að moða og
neyðumst til að sýna fleiri lélear
myndir til að fylla upp í eyðurnar.
Hitt ber þó að athuga, að þessi
fjöldi kvikmyndahúsa á sér sínar
eðlilegu skýringar, þar sem hér á
Islandi er líklega hlutfallslega
mesta aðsókn að kvikmyndahúsum
sem um getur á Vesturlöndum —
að minnsta kosti ef við tökum
Reykjavík út úr eina sér. Aðsóknin
hér er um 3—4 sinnum meiri en á
hinum Norðurlöndunum, þar sem
láta mun nærri að hér á landi fari
hver íbúi 3 sinnum í bíó á ári.
— Hversu mikil áhrif hafði
sjónvarpið á aðsóknína á sínum
tíma?
— „Gífurlega mikil, er óhætt að
segja. Eftir tilkomu sjónvarpsins
hrapaði aðsóknin smám saman úr
1300 þúsund frá því fyrir sjónvarp
niður í 850 þúsund árið 1969 en
eftir þriggja ára ládeyðu tókum
við aftur að rétta úr kútnum og
árið 1975 vorum við komnir aftur
með sama áhorfendafjölda á ári og
fyrir tíð sjónvarpsins sem síðan
hefur haldizt alit til þess í ár. Að
vísu hefur velgengni hinna ýmsu
tekst til hjá sjónvarpinu með
„seríuþætti“ t.d. eins og Gæfu og
gjörvuleika hafa kvikmyndahúsin
yfirleitt verið hálftóm á sunnudög-
um.
— En nú virðist manni sem
framboð kvikmyndahúsanna á
góðum niyndum hafi fram eftir
árinu verið vægast sagt óvenju
fáskrúðugt en svo skyndilega nú á
haustmánuðum hellasí yfir kvik-
m.vndaunnendur hver stórmyndin
á fætur annarri, svo að þeir hafa
varla undan að sjá allar myndirn-
ar. Hvernig stendur á þessu?
„Skýringin er einfaldlega sú, að
þegar við forsvarsmenn kvik-
myndahúsanna fórum að sjá fram
á hversu slok útkoman á árinu
ætlaði að verða, þá vildum við
auðvitað reyna að snúa dæminu
við og hlaupum allir til að kaupa
alveg glænýjar myndir sem miðast
við alla aldurshópa, myndir sem er
rétt búið að frumsýna úti, svo sem
Grease sem Háskólabíó hefur
keypt og þar fram eftir götum.
Annars er það mála sannast, að
ákaflega erfitt hefur reynzt að fá
eldri aldurshópa til að sækja
kvikmyndahúsin og niun láta
nærri að um 757í kvikmyndahúss-
gesta séú á aldrinum 12—25 ára.
Aldurshópana þar fyrir ofan er
eiginiega varla hægt að draga frá
sjónvarpinu að því er virðist og í
bíó.“
— Nú er því iðulega haldið fram,
að kvikmyndahúsin hér sýni ekki
nægilegan metnað í því að bera á
borð fyrir áhorfendur hin list-
rænni sýnishorn kvikmyndagerð-
ar.
„Já, kvikmyndagagnrýnendur
blaðanna hafa oft deilt á okkur
forráðamenn kvikmyndahúsanna
að við leiðum hjá okkur ýmsar
kvikmyndir. Ef menn hins vegar
k.vnna sér hvað á boðstólum er í
kvikmyndahúsunum í nágranna-
löndunum og bera saman við það
sem hér er sýnt, hljóta þeir að
sannfærast um að þetta eru alveg
sömu myndirnar nema hvað þær
kunna að vera lítið eitt seinna á
ferðinni hér á landi en ytra, sem
aftur hefur sínar eðlilegu skýring-
ar. Við reynum yfirleitt að forðast
það allra lélegasta sem kvik-
myndafélögin láta frá sér fara, en
það er að mörgu le.vti erfiðara nú
en áður, þegar framleiddar eru svo
miklu færri myndir en hér áður
fyrr og menn verða því stundum
að seilast eftir lélegri myndum en
gott þykir — hreinlega til uppfyll-
ingar.
Varðandi svonefndar listrænar
kvikm.vndir getum við ekki fallist
á annað en sæmilega sé séð fyrir
þörfum þeirra sem slíkar myndir
vilja sjá. Sannieikurinn er sá, að
þessi hópur er alls ekki stór —
kringuni þúsund manns á að gizka,
og þeim gefst kostur á að sjá
mánudagsmyndir Háskólabíós,
sem sýnir á hverju ári 16—20
helztu myndir sem gerðar hafa
verið af þessu tagi auk þess sem
kvikmyndaklúbbur skólaæskunn-
ar,' Fjalakötturinn, byggir starf-
semi sína á því að sýna svona
myndir. Þessi verkaskipting er
ofureðlileg að mati okkar forráða-
manna kvikmyndahúsanna, og við
höfum þess vegna síður en svo
horn í síðu kvikmyndaklúbbsins.
Reynsla okkar á liðnum árum
sýnir ótvírætt að áhorfendahópur-
inn, sem kýs svokallaðár listrænar
myndir er of lítill til að það borgi
sig að sýna slíkar myndir. Það er
til dæmis orðin meginregla í
þessum rekstri okkar að láta-texta
allar þær myndir sem við sýnum,
en staðreyndin er sú að við getum
varia vænzt þess að fá nægilega
marga áhorfendur á þessar list-
rænu myndir til að standa undir
textun þeirra.
Það er ekki með góðu móti hægt
að ásaka okkur fyrir að hafa ekki
reynt. Við höfum margsinnis tekið
listrænar myndir til sýninga, bæði
frá Norðurlöndunum og öðrum
fjarlægari löndum, en allt ber að
sama brunni. Áhugi fólksins er
ekki nægilegur fyrir þessum
myndum. Það er t.d. skemmst að
minnast, að sovézka sendiráðið
efndi fyrir nokkrum dögum til
það nú samt svo að bíóin hafa
eingöngu aðgöngumiðasöluna, jú,
og lítillega sælgætissölu til að
standa undir rekstrinum og for-
ráðamenn þeirra verða að hegða
sér í samræmi við það. Kvik-
myndahúsin njóta ekki opinberra
framlaga eins og leikhúsin, þvert á
móti eru þau skattlögð í mun
meira mæli en þekkist í nágranna-
löndunum."
— í hverju eru þessar skatt-
álögur á kvikmyndahúsin hér
fólgin.
„Þær felast í því að af hverri
krónu sem inn kemur fara um 38
aurar beint í skatta, þar sem eru
söluskattur, skemmtanaskattur,
stefgjald og svo þetta dæmalausa
sætagjald sem kvikmyndahúsin í
Reykjavík þurfa reyndar ein að
bera. Það á sér reyndar nokkuð
langa sölu eða allt frá því að
slettist upp á vinskap Árna frá
Múla og Sjálfstæðisflokksins, og
Árni flutti í borgarstjórn tillögu
um að bærinn yfirtæki allan
kvikmyndahúsareksturinn til að
verða sér úti um tekjur með því
móti. Þá varð það eins konar
málamiðlun að sett var ákveðið
gjald á hvern stól í bíóunum —
þau voru reyndar aðeins 2—3 í þá
daga — en því var síðar breytt og
er nú 5% af seldum aðgöngumið-
um. Þessi fjárhæð nemur líklega í
kringum 30 milljónum króna hjá