Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
15
Ný Gunnubók
4.IWA
«»K diilari'ullti lj«»si«>
í^atherine Woolley
Gunna og
dularfulla Ijósiö
Sagan er byggð á sönnum atburöum, sem
gerðust í Bandaríkjunum 1953.
Geirlaug bezta vinkona Gunnu, flytur ásamt
foreldrum sínum til Suöurríkjanna. Gunnu
þykir þaö leitt, en tekur gleöi sína á ný er
fjörskylda Geirlaugar býöur henni aö dvelja
hjá þeim í jólafríinu. Þar býöur hennar mikill
leyndardómur. Úti á dimmum atskekktum vegi
skín oft skært Ijós á dimmum kvöldum. Allir
virðast óttast fyrirbærið, en enginn maöur
kann á því skýringu. Þaö er Gunna ekki
ánægö meö. Þrátt fyrir andstööu fullorðna
fólksins gefst hún ekki upp viö aö finna lausn
ráögátunnar og flækist þá inn í æsilegri
atburöarás en hana haföi óraö fyrir. Alríkislög-
reglan er jafnvel tllkvödd er leikar tara aö
æsast um of. Þegar Gunna kveöur og heldur
heim, þurfa íbúarnir viö Einmanaflóa ekki
lengur aö vera hræddir.
Ný Liljubók
Bhagavad-gíta
er grundvallarrit Yogafraeðinnar og er
ein af frægustu bókum heimsins.
Þýtt hefur Sigurður Krisfófer Pétursson,
önnur útgáfa. liftgáfu annaöist Sigfús
Daðason, og skrifar eftirmála um
Sigurð Kristófer Pétursson, líf hans og
verk.
Ný bók efftir
Victor Canning
Demantaránið
Einkaspæjaranum Re>l Carver er
falið að finna mann, sem hefur
ekki sótt 6.000 punda arf. Leitin
sýnir fljótt að maðurinn er viðrið-
inn mikið demantarán í London en
er farinn til írlands. Carver fer
þangað, en siðan bersf leikurinn til
Frakklands. og þá er Ijóst orðið,
að demantana á að nota til að
kaupa mikla sendingu fíkniefna. En
þá eru viðhorf Carvers orðin breytt
— barátta hans snýst um að
hindra þessi viðskipti og það tekst
honum með kænsku og harðfylgi.
Spennandi bók eins og allar sögur
Cannings.
Canning er alltaf betri og betri.
Stafafell.
Á frídegl verzlunarmanna hlakkaði Lilja heldur
en ekkl til aö fá aö dvelja um veturinn á
Þorskhöfða. Vlku seinna fór henni aö lítast llla
á þessa ákvðröun Pálu frænku og móöur
sinnar. Veitingastaöirnir voru lokaöir,
hlerar fyrir gluggum næriiggjandi húsa og hún
gerðist mjög einmana. En skðmmu seinna fór
undarlegt mál aö vekja áhuga Ulju og henni
hætti aö leiðast. Af tilviljun heyröi hún á tal
fólks og komst þannig aö því aö þaö var
njósnari á Þorskhöföa. Áöur en langt um leið
fór Lilju, vegna ýmissa vísbendinga aö gruna
ákveöna aöila. Hún fór f rannsóknarferöir um
skóginn og reyndist ein slík ferö mun
afdrifarík ari heldur en hún haföi búist viö.
Tilbreytingaleysiö heyrði nú fortíöinni til.
Lilju til undrunar ekki síöur en öörum, reyndist
framlag hennar mikilvægt og leiddi tll þess aö
lögreglan hafði hendur' hári njósnarans.
Hávamál
Indíalands
Lilja og
njósnarinn
Á undanförnum 10 árum hafa SHARP verksmiöjurnar unniö sér mikiö
traust á sviöi rafeindatækni. Fyrsti peningakassinn var framleiddur áriö
1970 og síðan þá hafa veriö framleiddir rafeindapeningakassar í
þúsundavís.
Eftirtaldir peningakassar eru þeir nýjustu í framleiöslu SHARP uppfullir af
tækninýjungum sem ættu aö henta vel hvers konar verslunum samt sem
áöur á mjög hagstæöu veröi eöa frá kr. 152.900-
Leitið upplýsinga
GÍSLIJ. JOHNSEN HF.
Vesturgata 45 Reykjavík
sími 27477