Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 9 43466 Borgarholtsbraut — einbýli Ný standsett hæð og ris, fallegar innréttingar, bílskúr. Borgarholtsbraut — sérhæö Glæsileg efri haeð í tvíbýli, glæsilegt útsýni, góður bílsk. Efstihjalli — 2—3 herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð + herb. f kjallara, laus fljótl. Hofteigur — 3 herb. Ágæt kjallaraíbúö, verð 11 — 11,5 millj. Langholtsvegur — 3ja herb. Kjallarafbúö, skipti koma til greina á eign í Þorlákshöfn. Vitastígur — Hfj. Nýstandsett 3ja herb. íbúö í tvíbýli. Verð aðeins 13 millj. Seljendur — 10 m útborgun Höfum kaupanda aö 2—3 herb. íbúö í Reykjavík — Kópavogi. Vantar einbýli Má kosta ca. 40 milljónir. Lúxus raðhús á besta stað viö Selás. Afhend- ast fokeld með gleri í apríl — maí '79. Úrval eigna i söluskri. !H Fosteignasakin IZ. EIGNABORG sf Harnraborg 1 • 200 Kópavogur Simar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson söhim. Vithjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. HÚSEiGNIN Opiö í dag HOFTEIGUR 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 82 fm. Sér inngangur. Verð 10.5 til 11 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Þvottahús á hæðinni. Útb. ca. 11 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Skipti á 2ja herb. íbúð auk bílskúrs koma til greina. Verð 13 til 14 millj. KRÍUHÓLAR Falleg einstaklingsíbúð ca. 55 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Verð 15 til 16 millj. SUNDABORG Skrifstofuhúsnæði og lager- pláss ca. 300 fm á 1. og 2. hæð. Verð 120 þús per. fm. Skipti á verzlunarhúsnæði koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. LAUGARNESHVERFI Góð 5 herb. íbúð í t.d. nýlegu húsnæði ca. 140 fm. Bilskúr fylgir. Útb. 19 millj. BARÓNSTÍGUR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Verð 13 millj. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna i söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. i mmm i Jörð á Suðurlandi Til sölu er jörö mjög þægileg til reksturs kúabús. Jöröin er um 100 km frá Reykjavík. Á henni er um 111 fm íbúðarhús, fjós fyrir 26 kýr ásamt lausgöngufjósi og tilheyrandi hlööum og útihús- um. Fénaöur og vélar geta fylgt meö í kaupum. Upplýsingar í síma 99—5214. Einbýli Þorlákshöfn Einbýlishús á tveimur hæöum samtals 215 ferm. ásamt stórum bílskúr á 1000 ferm. lóö. Hagstæðir greiösluskilmálar. Verö 13 millj. Hús viö Njálsgötu Steinhús sem er kjallari, hæð og ris að grunnfleti 50 fm. í kjallara er herb., þvottaherb. og vinnuherb. Á hæðinni tvær stofur, eldhús og snyrting. Á rishæð herb. og geymslur. Mikið endurnýjuö íbúð. Verð 12,5 millj. Eskihlíð — 3ja herb. Falleg 3ja herb. risíbúö (lítiö undir súö) í fjölbýlishúsi. Nokkuö endurnýjuö íbúð. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýleg teppi. Semþykkt íbúð. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Langholtsvegur — 3ja —4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 ferm. Sér inngangur. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Sérhæö í Kópavogi Falleg efri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 120 ferm. í austurbænum í Kópavogi. Stofa, boröstofa og 3 svefnherb. á sér gangi. Suður svalir, bílskúr. Verð 19 millj., útb. 12 millj. Hraunbær — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 85 ferm. Vandaðar innréttingar, Verö 15 millj., útb. 10—11 millj. Viö Nönnustíg í Hafn. 2ja herb. 2ja herb. íbúö á jaröhæð í steinhúsi ca 50 ferm., sér inngangur, endurnýjuð ibúð. Laus eftir einn mánuö. Verð 7 millj., útb. 4,5—5 millj. Seljahverfi—stór 2ja herb. Ný 2ja herb. sér íbúð á 1. hæö ca. 80 ferm. Verð 13,5 millj., útb. 10 millj. Opið í dag frá kl. 1—3 Högun fasteignamiölun Templarasundi 3 (2. hæö) símar 15522,12920. Árni Stefánsson viöskfr. heimasími 29646, Óskar Mikaelson, sölustjóri, heimas. 44800: Bræðurnir bráöskemmtilegu Laddi kynna Hlunkinn góða í verzlun okkar í dag kl. 3—5 og árita plötur sínar fyrir viðskiptavini. Að vanda munu viðstadda. zf H íVfirpiq lODvf) \ i . ) Bjorgvin Halldórsson áritar svo sólóplötuna sína í verzluninni kl. 5-6 um leið og platan verður kynnt. LAUQAVEQI33-SlM111508 STRANDGÓTU 37 - SlMI 537S2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.