Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 37 Mozart — Bók fyr- ir böm ÚT ER komin hjá Almenna hókafélaninu bók fyrir börn um undrabarnið Wolfgang Amadeus Mozart. Rekur hún sögu skálds- ins frá bernsku til dauða, og er prýdd fjölda mynda. er sýna glöggt umhverfið, sem það hrærð- ist í. Höfundur bókarinnar er Bretinn Nicholas Kenyon, en myndirnar eru gerðar af Peter Denis. Hulda Valtýsdóttir hefur þýtt söguna. I kynningu bókarinnar segir: „Á 18. öldinni vakti barnungur tón- listarmaður óskipta athygli í heimalandi sínu og víðar fyrir tónsmíðar og frábæran hljóðfæra- leik. Þetta var Wolfgang Ámadeus Mozart, sannkallað undrabarn. Hann var farinn að leika á hljóðfæri og semja lög, áður en hann varð sex ára. Þessi bók segir í aðalatriðum frá ævi hans og störfum á tónlistarsviðinu." Bókin Mozart er í stóru broti, 48 bls. að stærð. Henni fylgir skrá yfir nokkur af verkum Mozarts og skýringar á tónfræðiheitum, sem koma fyrir í textanum. Hún er sett í prentsmiðjunni Odda, en prentuð hjá Mac Donald í Lundúnum. Vorum aö taka upp nýjar sendingar af rúmteppaefnum og rúmteppum. Meöal annars fyrirliggjandi: í metratali: þykk acryl efni breidd 250 cm. verö pr. m. kr. 8.085 blúnduteppaefni breidd 275 cm. verö pr. m. kr. 4.691. BAÐMOTTI! SETT gerö Lugano 2ja stykkja á kr. 12.120 3ja stykkja á kr. 15.900 Tilbúin: frotte 250 x 210 cm á kr. 19.400 blúndu 254x228 cm ákr. 16.500 PóatMndum um land allt. IjLUGGATJOED f ^KIPHOLTI 17A • SÍM117563 | ‘ i Viö höfum nú fyrirliggjandi glæsilegt Póstsendum um land allt. , SKIPHOLTI17A ■ SIM117563 V úrval af baömottusettum. Verö frá kr. 4.800. Ævintýraland barnanna Nú eru komin út á tveim hljómplötum 4 vinsælustu ævintýri Grimmsbræðra Hans og Gréta, Mjallhvít, Rauöhetta og Öskubuska. Flytjendur eru þau Bessi Bjarnason, Margrét Guömundsdóttir, Elfa Gísla- dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Gísli Alfreösson sem einnig leikstýrir. Þetta er jólagjöfin fyrir yngri kynslóðina Verö á plötum og kassettum aöeins kr. 8900.- Utgefandi FALKI !M N dreifingarsími 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.