Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 ALLT MEÐ 1 1 1 1 1 1 I i i :r fTr - F) A næstunni jjj ferma skip vor m til íslands sem 5j hér segir: 1] I I I I i B 1 I i m 1 p 1 Djl 1 I I i i I I i p I i i ANTWERPEN: Skógafoss 18. des. Skeiðsfoss 27. des. Skógafoss 5. jan. ROTTERDAM: Skógafoss 19. des. Reykjafoss 21. des. Skeiösfoss 28. des. Skógafoss 4. jan. FELIXSTOWE: Dettifoss 18. des. Mánafoss 27. des. Dettifoss 2. jan Mánafoss 8. jan. HAMBORG: Mánafoss 16. des. Dettifoss 21. des. Mánafoss 29. des. Dettifoss 4. jan. Mánafoss 11. jan. PORTSMOUTH: Hofsjökull 20. des. Bakkafoss 20. des. Boðafoss 5. jan. Brúarfoss 8. jan. Bakkafoss 15. jan. GAUTABORG: Laxfoss 18. des. Háifoss 27. des. Laxfoss 2. jan. Háifoss 8. jan. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 16. des. Laxfoss 19. des. Háifoss 28. des. Laxfoss 3. jan. Háifoss 9. jan. HELSINGBORG: Grundarfoss 20. des. Álafoss 29. des. MOSS: Grundarfoss 21. des. Álafoss 30. des. KRISTIANSAND: Álafoss 31. des. STAVANGER: Grundarfoss 22. des. GDYNIA: Skip 27. des. VALKOM: Álafoss 27. des. RIGA: Múlafoss 20. des. WESTON POINT: Kljáfoss 27. des. Kljáfoss 10. jan. Reglubundnar ferðir allá mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ NÝLEGA er komið út hjá Bókaút- (íáfunni Letri smásaKnasafnið UGLA SAT Á KVISTI eftir Þorstein Antonsson. Á bakhlið bókarinnar segir höfundur svo um hina nýútkomnu bók: „í maí 1968 ritaði ég helming sagnanna í þessari bók. Eg var við laganám um veturinn, og á þeim árum urðu við nemar í Háskóla íslands að víkja úr skóianum. Þar var þá haldið þing Atlandshafs- Þorsteinn Antonsson bandalagsins. Mánuðina áður voru stúdentaóeirðir daglegur viðburður víða um heim en á engri slíkri ófriðsemd hafði borið í fari nema við H.I. um veturinn og þessi óvirðing við æðstu menntastofnun landsins var um leið hverjum einum nemanda kinnhestur að ósekju. Fyrir mér vakti að rita um glötun íslenskrar þjóðerniskenndar. 1974, á þjóðhátíðarári, voru sögurnar birtar í blöðum og tímaritum. Þá um vorið bætti ég nokkrum við í tilefni af leit rithöfunda að hlutgengi í íslenskum þjóðfélagsveruleika og stofnun sam- taka þá um þetta markmið. Þær fóru sömu leið: I Eimreiðina, Samvinnuna, Alþýðublaðið, Þjóð- viljann, Tímann, Morgunblaðið. Og nú í þessa bók. Þó er hvorki sögu vant né ofaukið í bókinni. Þær eiga heima hver hjá annarri og mynda heild. Þær hafa slípast í meðförum mínum en merking þeirra er söm og á þeirri stund er þær kviknuðu. Skáldskapur er ein leið til að sigrast á þver- stæðum í sálarlífinu og rætur sagnanna eru í mér sjálfum. Per- sónuleika venjulegs Islendings 1978.“ Fagra veröld STEINAR h.f. hefur gefið út hljómplötu með 14 lög- um eftir Sigfús Halldórs- son. Þau eru sungin af Guðmundi Guðjónssyni með undirleik tónskáldsins. Hin nýja hljómplata nefnist „Fagra veröld" og er þar af finna mörg af ástsælustu lögum Sigfús- ar. Guðmundur Guðjónsson er fyrir löngu kunnur fyrir söng sinn og túlkun á lögum Sigfúsar. Lögin á plötunni eru: Þegar vetrarþokan grá (ljóð Þorsteins Erlingssonar), Sommerens sidste blomster (Kristmann Guðmundsson), Vöggulag (Jón Helgason), Fyrir langa löngu (Bragi Sigurjónsson), Lilja (Vilhjálmur frá Skáholti), Skúraskin (Sigvaldi Hjálmarsson), Fagra Veröld (Tómas Guðmunds- son), Ljóð (Laufey Valdimarsdótt- ir), Litla flugan (Sigurður Elías- son), Senn eru dagar síðastir (Bragi Sigurjónsson), Játning (Tómas Guðmundsson), Vorsól (Stefán frá Hvítadal), Þín hvíta mynd (Tómas Guðmundsson) og Við Vatnsmýrina (Tómas Guðmundsson). "--'-ZrZT*«* _******< 'i**&*m*tnn ****** ■■■■■-. Hk .!, . , ... HPr Wjk tog -1 "ú-:1•>. Þetta er ismeygileg saga sem þu kemst engan veginn hjá að lesa. Þetta er skáldsaga um sjálfan þig og ótalmarga kunningja þína. MÁL OG MENNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.