Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 21 Myndabókaútgáfan: 4 nýjar Walt Disney sögur Myndabókaút>?áfan hefur sent á markaðinn fjórar nýjar smábækur með teiknimyndasög- um Walt Disneys, en áður hefur útxáfan sent frá sér 65 slíkar smábækur, sem allar eru í litum. Sögurnar fjórar, sem nú koma á markað, eru: Þórir þotusmiður og göngustafurinn hlaupandi, Olli úlfur og fólgni fjársjóðurinn, Tikk, Trikk og Trakk fara í útilegu og Daði dýravörður og pokadýrið. Réttur dagsins Aspargussúpa Grísahryggur „apricote" með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli, grænum ertum og rauðvínssósu. .X. Verð kr. 2300- ... KRAXN sý VIÐ HLEMM VIÐ ÓÐINSTORG F’lytjendur Ríó Hin eilífa frétt Léttur yfir jólin. Hvað fékkstu í jólagjöf Björgvin Halldórsson: Silfurhljóm, Bróðir segðu mér sögu I litla bænum Betlehem Glámur og Skrámur Jólasyrpa Halli og Laddi Sveinn minn jóla Leppur og Skreppur og leiðindaskjóða. Gunnar Þóröarson Grýlukvæði Jóí. Jóla hvað ♦*** Kjwwnan ÞórÖarsyni, Halla og Ladda, Björgvini Halldórssyni, Glámi og Skrámi og fl, Við endurútgáfum nú þessa fjölbreyttu jólaplötu. Lögin af jólastjörnum nutu geysivinsælda um síðustu og næstsíðustu jól. Það er engin ástæða að gleyma þessari plötu í ár. Þetta er tvímælalaust langbesta jólaplata sem út hefur komið á íslandi. Enda stjórnaði Gunnar Þórðarson upptöku hennar af alkunnri snilld. Það má engan vanta jólastjörnur yfir hátíðarnar, því þær auka á stemmninguna. \<,y•. v"... Verð aðeins kr. 5.900- Með lögum skal land byggja. stoinorhf Símar 28155 og 19490

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.