Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 17 Nýjung á Esjubergi Brunaliðið og Ruth Reginalds koma fram og skemmta matargestum á Esjubergi á morgun, sunnu- daginn 17. desember, í hádeginu og síðdegiskaff- inu. Skemmtun þessi er einungis fyrir matargesti og börn fá aðeins aðgang í fylgd með fullorðnum. Ruth Reginalds skemmtir á Esju- bergi ásamt Brunaliðinu. Glæsilegt úrval Ensk og belgísk gólfteppi, teppamottur og gólfdreglar. GEVSiPI Gamalt fólk gengur Jólatré Laugardaginn 16. þ.m. kl. 16.30 veröur kveikt á jólatrénu í Keflavík, en tré þetta er gjöf frá vinabæ Keflavíkur, Kristíansand í Noregi. Fulltrúi norska sendiráösins mun afhenda tréö og barnakór barnaskólans í Keflavík mun syngja undir stjórn Hreins Líndal. Jólasveinar munu koma í heimsókn. Rúllugiuggatjöld. pí lu ★ Framleiðum eftir máii. ★ Stuttur afgrek ★ Ný myn8tur, n Ólafu Suóurli Pílu-rúllugluggatjöld telutími ýir litir. r Kr. Sigurösson, indsbraut 6, simi 83215. Hin vestfirska snerpa Jóhannesar Helga hefur hitt jafnoka sinn í Skálateigsstráknum. Þorleifur Jónsson er margfróóur og afspyrnuskemmtilegur. Hver sem les frásögn hans veröur margs vísari um mannlíf á íslandi á öidinni, sem nú er aö líöa. Þetta er tæpitungulausasta og hreinskiln- asta minningabók síöari tíma, rammíslensk- ur andi litar frásögnina frá upphafi til loka, annálaö vestfirskt hispursleysi höfundar og austfirskt oröfæri sögumanns falla í einn og sama farveg. Skálateigsstrákurinn Þorleifur Jónsson heldur sínu striki og dregur hvergi af sér. Svið minninga hans spannar allt (sland, — sunnan, vestan, noröan og austan, — 70 kaflar um menn og málefni, þar á meðal þjóökunna stjórnmálamenn og aöra framámenn, en einkum þó þaö, sem mestu varöar, alþýöu manna, íslenskan aöal til sjós og lands. Þorleifur kemur hér vel til skila stjórnmálaafskiptum sínum og viöskiptum viö höfuöfjendurna, krata og templara. Hann segir frá mjög svo sérstæöum málflutningsstörfum sínum í Hafnarfiröi, útgeröar- og sveitarstjórnarstússi á Eskifiröi og í Stykkishólmi, aö ógleymdum margþættum störfum í þágu Geirs Zoega á stríösárunum. Skálate íqsstrákurí im heldur snu striki —og stefnir í stórsölu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.