Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
FÉLAG SJÁLFSTÆÐISMANNA
í ÁRBÆJAR-OG SELÁSHVERFI
Skrlftlola: Hraunb* 102.
110 Roykjavik
Það sem ergir andstæðing
er afl í okkar höndum
(Samanber greinar í Þjóðviljanum 6.12. og 7.12.1978)
Munið
vinningsáheitið
Félagsheimilasjóður
/ \ SKIP &
<-------FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - -5? 21735 & 21955
Sknfið
rúðumar
Athygli
er
öryggi
15
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Breiðholt
3ja herb. rúmgóð íbúö. Rúm-
lega tilbúin undir tréverk og
málningu. Bílskýli. Skipti á 2ja
herb. íbúö aeskileg.
Parhús
í vesturbænum í Kópavogi.
4ra—5 herb. í góöu standi.
íbúð óskast
Hef kaupanda aö 2ja herb.
íbúö. Æskileg staösetning i
Háaleit ishverti, Fossvogi, eöa
Seljahverfi. Há útborgun.
íbúðir óskast
Hef kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðum.
Helgi Ólafsson
löggiltur fast.
kvöldsími 21155.
FRUMSÝNING leikritsins
Silfurtunglið eftir Halldór
Laxness á annan dag jóla
verður hápunkturinn í
jóladagskrá sjónvarpsins
að því er Jón Þórarinsson
dagskrárstjóri tjáði Mbl.
Leikritið verður á dagskrá strax
Jón Baldvinsson heima 36361
Óli H. Sveinbj.
3ja herb. m/bílskúr
íbúöarhæð í þríbýlishúsi við
Hjallaveg. Bílskúr fylgir ca.
30 fm. Laus í maí. Útb.
7,5—8 miljj. Verö 12—13
millj.
Við Vesturgötu
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö
í steinhúsi ca. 90 fm. Suður-
svalir. Víösýnt útsýni. Laus
strax. Verö 13 millj.
Úrval eigna í makaskipt-
um.
Hús og íbúðir óskast.
Benedikt llalldðrsson sölustj.
Hjalti Steinþðrsson hdi.
Gústaf Þðr Tryggvason hdl.
Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús viö Brekkubæ í Selás.
Hver hæö er 78 ferm. II h. skiftist í 4—5 svefnherb.
þvottahús og baö. 1. hæö stofur eldhús, snyrting og anddyri,
í kjallara er sauna-baö föndurherb., geymsla og snyrting.
Nánari uppl. á skrifstofunni. Til afhendingar í maí-júní '79.
Frumsýning Silfurtungls-
ins verður hápunkturinn í
jóladagskrá sjónvarpsins
að loknum fréttum og tekur það
um tvo tíma í flutningi. Kvik-
myndun leikritsins er eitt viða-
mesta verkefnið, sem sjónvarpið
hefur ráðist í og það stærsta, sem
unnið hefur verið í stúdíói. Leikrit-
inu hefur verið breytt allmikið frá
frumgerð og hefur Hrafn Gunn-
laugsson unnið það verk í samráði
við Nóbelsskáldið. Hrafn er jafn-
framt leikstjóri. Fjöldi leikara
kemur fram í sýningunni en
aðalhlutverk leika Sigrún Hjálm-
týsdóttir og Egill Ólafsson.
Um jóladagskrána að öðru leyti
er það að segja að dagskráin á
aðfangadag jóla verður með hefð-
bundnu sniði. Barnaefni verður
síðdegis og einnig þáttur úr
flokknum Húsið á sléttunni.
Klukkan 22 verður guðsþjónusta í
sjónvarpssal, biskupinn hr. Sigur-
björn Einarsson predikar. Að
lokinni guðsþjónustu flytur
kirkjukór Akraness hluta úr
dagskrá, sem kórinn flutti í ferð til
landsins helga og verður sú
dagskrá skreytt myndum þaðan.
A jóladag verður endursýnd
jólaóperan Aman og næturgalarn-
ir og Stundin okkar verður á sama
tíma og alltaf klukkan 18 og
verður vandað sérstaklega til
hennar og reynt að gera hana eins
hátíðlega og efni standa til. Að
kvöldi jóladags verður flutt leikin
upptaka frá BBC eftir sögu
Dickens. Einnig verður sýnd
mynd, sem sjónvarpið hefur gert í
samvinnu við stofnun Arna
Magnússonar og heitir „Myndir úr
helgra manna sögu“ og eru um-
sjónarmenn Ólafur Halldórsson og
Stefán Karlsson. Loks verður sýnd
erlend upptaka af flutningi á 9.
sinfóníu Beethovens.
A gamlársdag verður dagskrá
sömuleiðis með hefðbundnu sniði.
Síðdegis verður barnaefni og
iþróttaþáttur en um kvöldið verð-
ur ávarp forsætisráðherra, inn-
lendir og erlendir fréttaannálar,
áramótaskaup og dagskránni lýk-
ur með ávarpi útvarpsstjóra.
Dagskráin á nýársdag hefst með
ávarpi forseta íslands klukkan 14.
Næst verða fréttaannálar endur-
sýndir en síðan verður flutt óperan
Carmen í uppfærslu Vínaróper-
unnar. Að loknum fréttum verður
sýndur þáttur, sem sjónvarpið
hefur gert um Erró og list hans.
Síðan verður sýnd ensk uppfærsla
á leikritinu Frænka Charles og
dagskránni lýkur með efni fyrir
unga fólkið, þ.e. konsert hijóm-
sveitarinnar Blood, Sweat and
Tears.
j
S 27750
/fasteignA
nfrsiÐ
InqáHsstræti 18 s. 27150
Raðhús — Selás
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Hraunbær
Vorum að fá í sölu fallega og
rúmgóða 96 ferm. 3ja herb.
íbúö á 2. hæð. Suöursvalir.
Furugrund Kóp.
3ja herb. 75 ferm. íbúö á 1.
hæö. íbúöin afhendist tilb.
undir tréverk og málningu í júní
1979.
Vesturberg
3ja herb. góö 85 ferm. íbúö á 3.
hæð. Flísalagt baö, þvottahús á
hæðinni.
Hraunbær
3ja herb. góö 80 ferm. íbúö á 2.
hæð. Harðviöareldhús. íbúðin
er laus strax.
Austurberg
4ra herb. falleg og rúmgóð 115
ferm. íbúð á 4. hæð. Harðviðar-
eldhús, suðursvalir. Bílskúr.
Seláshverfi
Til sölu stórglæsileg pallaraö-
hús við Brautarás.húsin eru um
200 ferm. aö stærð ásamt
bílskúr og afhendast tilbúin að
utan með huröum.
Ásgarður
Raöhús sem er kjallari og tvær
hæöir, skiptist í 4—5 herb.
Gott útsýni.
Fossvogur einbýli
stórglæsilegt 220 ferm. ein-
býlishús ásamt 50 ferm. bílskúr
húsiö skiptist í 4 svefnherb.
2—3 stofur, sjónvarpshol allar
innr. mjög vandaöar. Uppl. á
skrifstofunni.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simh 81066 .
Lúövík Halidórsson
Aöalsteinn Pétursson
•■■■■■ Bergur Guönason hdl
EH16688
Raðhús
Höfum til sölu fokheld raöhús á
tveimur hæöum í Garöabæ.
Tilbúið undir tréverk
Eigum nokkrar 3ja herb. íbúöir
sem afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu í október
1979. Teikningar og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
Timburhús
Höfum til sölu gamalt einbýlis-
hús við Jófríöarstaöaveg í
Hafnarfirði, sem er kjallari,
hæð og ris. Tilboð óskast.
Mávahlíð
4ra herb. risíbúö rúml. 100 fm
að stærö. Góð íbúð.
Raðhús
við Ásgarð í mjög góöu standi.
Hella
138 fm einbýlishús rúml. fok-
helt. Æskileg skipti á íbúö í
Reykjavík.
Raðhús óskast
Höfum kaupanda aö raðhúsi í
byggingu á höfuðborgarsvæö-
inu.
EIGn^W
UmBODIDlHf
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££BB
Heimir Lárusson s. 10399 'WGO
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingólfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl
43466 - 43805
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval ei
■t
söluskrá.
E
EIGNABORG sf.