Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 31 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staögreiösla. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Benz sendibíll 309, árgerö 1968. Langur meö gluggum. Ágætur bíll. Bílaskipti eöa greiösla með skuldabréfum. Aöal Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAÖS 19123331830. □ HAMAR 597812197 — Jólaf. I.O.O.F.SOb. 1P.S 16012198% — Jólav. I.O.O.F. Rb. 4 S 12812198’/2 — Jólav. □ EDDA 597812197 — Jólaf. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Gestur Sigurþjörnsson og Peter Inch- comde. Stúlkan hand- an vid hafið eftir Þorbjörgu frá Brekkum MORGUNBLAÐINU hefur borizt kkáldsagan Stúlkan handan við hafið. eítir Þorbjörgu frá Brekk- um. Bókin er gefin út af Bókafor lagi Odds Björnssonar. Hún er 130 bls. að stærð og skiptist í 14 kafla. Á bókarkápu segir svo um skáldsögu þessa: „Óttar hefur orðið fyrir mikilli ástarsorg ög ætlar sér svo sannarlega ekki að láta ánetjast á ný. En þegar Sandra kemur óvænt eins og nýr sólargeisli inn í líf hans, Fasteignagjöld aldraóra: Ætla að svíkja þetta kosningalof- orð eins og önnur — segir minnihluti bæjarstjórnar Kópavogs Á FUNDI bæjarstjórnar Kópa- vogs nýlega lögðu þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögu um að felldur yrði niður fast- eignaskattur af íbúðum Kópa- vogsbúa sem eru 67 ára og eldri hafi þeir ekki haft meiri tekjur árið 1977 en 3 m.kr. sé um hjón að ræða og 2,4 m.kr. hjá einstakling- um og eigi átt hærri nettóeign en 15 m.kr. í lok þessa árs. Flutningsmenn tillögunnar voru Richard Björgvinsson, Bragi Mikaelsson og Guðni Stefánsson. Við atkvæðagreiðslu var samþykkt að vísa tillögunni til bæjarráðs og framtalsnefndar og óskuðu þá flutningsmenn tillögunnar að eft- irfarandi yrði bókað: nú ganga lengra og hreinna til verks. Lífeyrisþegum hafa undan- farið verið sendir gjaldseðlar með fullu álagi, sem hefur svo verið lækkað síðar. Þetta hefur mjög oft valdið misskilningi og sárindum hjá þeim sem í hlut eiga, en þetta eru yfirleitt skilvísustu greiðendur bæjargjalda. Nú er sérstök ástæða til að breyta með tilliti til þeirra stór- kostlegu hækkunar fasteigna- gjalda, sem núverandi meirihluti bæjarstjórnar hefur ákveðið. Lífeyrisþegum mun raunar mörg- um hverjum reynast fullerfitt að greiða önnur fasteignagjöld en fasteignaskattinn, þó hann sé felldur niður af eignum þeirra. „Fyrir frumkvæði sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn Kópavogs var fyrir allnokkrum árum ákveð- ið að fela framtalsnefnd að athuga skattframtöl allra lífeyrisþega í Kópavogi og gera tillögur til bæjarstjórnar um að lækka eða fella niður fasteignaskatt af íbúð- arhúsnæði þeirra. Þetta hefur síðan verið ákveðið árlega. Vegna reynslu undanfarinna ára af þessari vinnuaðferð viljum við í samstarfsyfirlýsingu núver- andi meirihluta bæjarstjórnar er ákvæði um, að felldur verði niður fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði fólks, frá 65 ára að aldri. Auðséð er nú með frestun málsins af hálfu meirihlutans, að meirihlutinn ætl- ar sér að svíkja þetta kosningalof- orð eins og önnur og þá sérstak- lega Alþýðuflokkurinn, sem hélt þessu markmiði á lofti í kosninga- baráttunni." Hér þenja 26 Þingeyskir harmonikuleikarar dragspil sín. í Þingeyjarsýslu hefur ávalt verið mikill áhugi fyrir harmonikuleik, og það hljóðfæri er til á fleiri bæjum, en maður almennt ætlar. Á s.l. hausti mynduðu harmoniku- leikarar með sér félagsskap, og í því eru nú 35 harmonikuleikarar, sem hittast minnst einu sinni í mánuði. Formaður féiagsskaparins er Stefán Kjartansson, en í félaginu eru um 50 manns. Oskasonurinn — eftir Ingibjörgu Sigurdardóttir þá blossar ástin upp. Óttar reynir að bæla niður ofsalegar og heitar tilfinningar sínar og þau Sandra verða að berjast við margs konar erfiðleika áður en hin hreina og sanna ást sigrar að lokum.“ Stúlkan handan við hafið er prentuð í Prentverki Odds Björns- sonar h.f. á Akureyri. Morgunblaðinu hefur borizt skáld- sagan Óskasonurinn eftir Ingi- björgu Sigurðardóttur. Það cr Bóka- forlag Odds Björnssonar, sem gefur bókina út. Hún er 176 bls. og offsetprentuð í Prentverki Odds Björnssonar h.f. á Akureyri. Af yfirliti framan við bókina má sjá, að þetta er 20. bók höfundar. Á bókarkápu segir svo um skáldsögu þessa: „Magnús dregur Gígju blíðlega að sér og vefur hana örmum. Gígja felur andlit sitt við barm hans og augu hennar fyllast tárum. En þau tár fela í sér hinar göfugustu tilfinningar mannlegrar sálar. Og hvað er meiri hamingja en að eiga þær?...“ Stórkostleg heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæói, fallegt útlit og mjög hagkvæmt veró. TH0RN KENWOOD Hrærivélar Blenderar Rafhlödu þeytarar Eldavélar Kæliskápar Gufugleypar Frystiskápar Kaffivélar Frystikistur Strauvélar Þurrkarar HEKLA hf. LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687 Ljósm. Pétur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.