Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 24
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 Akureyri: Eldur í geymsluhúsi Akureyri, 18. desember. SEINT í gærkvöld kviknaði í Keymsluhúsi við KaldhaksKÖtu í þeirri þyrpingu timburhúsa af ýmsu ta){i, sem kölluð er Keldu- hverfi. Hús þetta cr í eigu Hafnarbúðarinnar. sem hefur vöruKeymslu í vesturhluta þess en í austurhlutanum er bækistöð bílaklúbbs Akureyrar. Eldurinn kom upp í vörugeymsl- unni, þar sem geymdar voru allmiklar birgðir af matvörum, svo sem sykri, hveiti og niðursuðuvör- um. Varningurinn mun vera ónýt- ur eða fast að því, og miklar skemmdir urðu á húsinu, enda varð að rjúfa bæði þak og vegg. Engar skemmdir urðu í bækistöð Bílaklúbbsins þó að nokkurn reyk legði þangað. Slagbrandur Plötudómarnir, sem birtust í blaðinu s.l. sunnudag, áttu að vera á Slagbrands-síðu, en síðuhausinn féll því miður niður. Höfundur greinanna er Halldór I. Andrés- son. Leiðrétting Vegna mistaka féll það niður úr viðtali við Ingveldi Hjaltested söngkonu að Þuríður Pálsdóttir söngkona kenndi henni söng og tónfræði í Söngskólanum í Reykja- vík. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Slökkviliðið slökkti eldinn á tiltölulega skömmum tíma. Skömmu áður en eldsins varð vart var verið að úða ofna með — ENNbÁ er fullsnemmt að segja til um hvort þær kannanir sem nú standa yfir á Venusi kunni að leiða eitthvað nýtt í Ijós sem ekki hefur verið þekkt áður eða gerbrcytir fyrri kunnáttu manna. en þó cr það vel hugsan- legt, sagði Þorsteinn Sæmunds- son stjarnfræðingur aðspurður. Hann sagðist ennþá ekki hafa fengið um það greinilegar skýrslur hvaða upplýsingar hafa fengizt, taldi varasamt að treysta frétta- stofufregnum, en hann sagðist eiga von á ýmsum upplýsingum innan fárra daga. — Mesta athygli hefur vekið að argon er að finna í gufuhvolfi Venusar, en ýmislegt annað er mjög forvitnilegt á ferðinni og vafalaust á eftir að koma eitthvað í ljós í sambandi við innri sem ytri gerð stjörnunnar, eins og yfirleitt hefur verið í sambandi við þessar lakki inni í vörugeymslunni og rafmagnsofn var notaður til að þurrka lakkið. Talið er að eldurinn stafi frá þessari málningarvinnu. —Sv.P. rannsóknir á því sem er í kringum okkur og ég tel að tvímælalaust séu rannsóknirnar réttmætar ef við viljum fá skýra mynd af þvi sem í kringum okkur er, sagði Þorsteinn að lokum. Harma sölu Eyjabátanna SAMÞYKKT var gerð einróma á aðalfundi Bifreiðastöðvar Vest- mannaeyja hf. sem haldinn var 11. desember 1978. Þar er það harmað að 30 bátar ýr Eyjaflota skuli vera til sölu og lýsa fundarmenn yfir fyllsta stuðningi sínum við útvegs- menn um að knýja á stjórnvöld að veita útgerð og sjávarútvegi aukið rekstrarfé ög gera þeim kleift að reka sín fyrirtæki á eðlilegum grundvelli. Of snemmt að segja til um árangur kannana á Venusi — segir Þorsteinn Sæmundsson MARANTZ ÓDÝRARI EN FLESTIR HALDA HÁTALARAR SEM EKKERT LEGGJA AF MÖRKUM SJÁLFIR - ERU BESTIR! Góðir hátalarar skila tón- burðinum frá magnara- kerfinu því sem næst óbreyttum. Lakari hátalarar afmynda og bjaga þau hljóðmerki, sem þeim berast. Margir falla í þá gryfju að kaupa ófullnægjandi hátalara. Láttu þaö ekki henda þig. Veldu hátalara sem nær ekkert leggja af mörkum sjálfir, en eru ódýrir þó. Veldu MARANTZ. Hátalararnir hér til hliðar, MARANTZ HD-440 (60 wött), kosta t. a. m. aðeins kr. 63.600 (stk ). MARANTZ'^Q MARANTZ PLÖTUSPILARAR. NÝJA LÍNAN 1979. STÖÐUG ÞRÓUN. MARANTZ er i stöðugri þróun, bæði hvað varðar innri og ytri hönnun. Þetta sannar nýja 1979 MARANTZ plötuspilaralínan. 1978 gerðirnar stóðu vissulega vel fyrir sínu, en 1979 línan gerir enn betur. (Verðfrákr. 103.600). Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. Hansína Gísladóttir í verzluninni Hornabæ. (Ljósm. Jens). Hornabær — útibú frá Kamabæ á Höfn OPNAÐ hefur verið á Höfn í Hornafirði útibú frá verzlun- inni Karnabæ í Reykjavík. Hin nýja verzlun ber nafnið Horna- bær og verzlunarstjóri er Ilansína Gísladóttir. Hornabær hefur á boðstólum kven- og karlmannafatnað samkvæmt nýjustu tízku á hverjum tíma. — Jens. Hafnarfjörður: Ami Grétar formáð- ur fulltrúaráðsins FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði hélt aðalfund þann 7. desember sl. Á þeim fundi var m.a. kosið í stjórn, nefndir og önnur trúnaðarstörf. Formaður fulltrúaráðsins, Jón Kr. Jóhannesson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var í hans stað kjörinn Árni Grétar Finns- son, ha“staréttarlögmaður. Aðrir í stjórn voru kosin þau Sólveig Eyjólfsdóttir, Magnús Þórðarson, Trausti Ó. Lárusson og Sverrir Kaaber. Auk þess eru tilnefndir fulltrúar félaganna í stjórn fulltrúaráðsins. Að lokinni kosningu var fráfarandi stjórn og formanni hennar þakkað sérstak- lega fyrir vel unnin störf. Fram kom á fundinum sérstak- ur áhugi á öflugu starfi að bæjar- og landsmálum, og heitir fulltrúa- ráð sjálfstæðisfélaganna á Hafn- firðinga til öflugrar samvinnu um framgang mála er varða heill Hafnarfjarðar og þjóðarhag. Menntamálaráó: Þrír af fimm fulltrúum gefa ekki kost á sér áfram MENNTAMÁLARÁÐ hélt síðasta fund sinn í síðustu viku og að því er Hrólfur Halldórsson fram- kvæmdastjóri þess sagði í samtali við Mbl. er við því búist að nýtt ráð verði kjörið af Alþingi í þessari viku. Sagði Hrólfur að umboð gamla ráðsins stæði þó þar til nýtt ráð yrði kjörið, en talið væri að fundurinn sem haldinn var sl. fimmtudag va*ri sá siðasti. Af því tilefni sneri Mbl. sér til fulltrúa er setið hafa í mennta- málaráði að undanförnu og spurði hvort þeir myndu gefa kost á sér aftur. Björn Th. Björnsson sagði að það væri óráðið, ekki hefði verið rætt við hann né hefði hann rætt við nokkurn um það. Jón Sigurðs- son sagðist hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér, sagðist ekki hafa áhuga á því eftir að hann lét af starfi framkvæmdastjóra þar. Kristján Benediktsson fráfarandi formaður ráðsins, sagðist einnig hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér og svo var einnig um Baldvin Tryggvason, er Mbl. ræddi við hann og Matthías Johannessen sagði, að rætt hefði verið um að hann héldi áfram, hvað sem yrði. Fyrsta hár- greiðslu- stofan opn- ar á Höfn FYRSTA hárgreiðslustofan á Höfn í Hornafirði tók til starfa í byrjun mánaðarins. Stofan ber nafnið Sirrý og er eigandi Sigríður Hjörvarsdóttir. Hárgreiðslustofan er til húsa að Svalbarði 9. Á meðfylgjandi mynd greiðir Sirrý Karen Karlsdóttur símadömu eftir kúnstarinnar reglum. (Ljósm. Jens).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.