Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.12.1978, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 Sjónvarpstækin annáluð fyrirgæði Ending ITT litsjónvarpstækja byggist á vandaðri innri uppbyggingu tækjanna. Þau vinna á lágspenntu köldu kerfi sem tryggir bestu mögulega endingu. Vióhald og eftirlit ITT er í öruggum höndum. Við starfrækjum fullkomið eigið verkstæði til að geta veitt ITT vióskiptavinum bestu þjónustu. ITT litsjónvarpstækin eru á sérstaklega hagstæðu tilboðsverði út þennan mánuó meóan birgðir endast. Með því að tryggja yður tæki strax í dag sparast tugir þús- unda króna. Auk þess að bjóða ótrúlega hagstætt verð, veitum vió góða greiösluskilmála. Út- borgun frá kr. 180.000. Sértilboösafsláttur KR. 80.000. vegna hagstæöra innkaupasamninga síðasta sending fyrir jól Tryggið yður tæki strax í dag! ____myndiðjan_ hastþOr? Hafnarstræti 17 — Sími 22580 Jón Stefánsson, Ólöf K. Harðardóttir ok Garðar Cortes með eitt eintak plötunnar. r „A hátíðarstund” — hljómplata til styrktar húsakaup- um Söngskólans í Reykjavík NÝ hljómplata kemur á plötunni eru Ólöí K. markaðinn um þessar Harðardóttir, Garðaí mundir. Flytjendur eínis á Cortes og Jón Stefánsson en auk þeirra koma fram Kór Söngskólans og Kór Langholtskirkju. Hljómplata þessi ber nafnið „Á hátíðarstund" og er á henni að finna ýmis kunn kirkjuleg verk en fæst þeirra hafa komið út á íslenskum hljómplötum. Hljóðritun fór fram í Háteigs- kirkju og Hljóðrita í nóvember s.l. og voru tæknimenn við upptöku þeir Alan Lucas, Gunnar Smári Helgason og Jón Þór Hannesson. Pressun og skurður fór fram hjá Soundtek í New York. Umslag plötunnar var unnið í Prenttækni í Kópavogi og er forsíðumyndin tekin af Jóni Stefánssyni. Ólöf, Garðar og Jón gefa plötuna sjálf út og annast dreifingu hennar. Allur ágóði af sölunni mun renna í húsakaupasjóð Söng- skólans. Undirbúningsvinnan var hafin 'í september en upptakan sjálf tók 88 stundir. Beinn kostn- aður vegna gerðar plötunnar er kominn hátt í 3 milljónir króna. Reiknað er með að platan komi í verslanir um þessa helgi en verð hverrar plötu út úr verslun mun vera 6.700 kr. 1500 eintök munu vera komin til landsins en von er^á 1000 til viðbótar fyrir jólin. Pelahitari meö næturljosi og hitastilli velgir ungbarnapela og krukkumat. Ljósmerki sýnir réttan hita. DIGITAL CLOCK Verö aöeins 29.860- Hver hefur' ekki fengið nóg af öskrandi vekjara- klukkum? Skipholti 19. Sími 29800 27 ár í fararbroddi JOLAGJOF SEM BYÐUR NYJA MOGULEIKA nordITIende býður nýjan möguleika Láttu þér líða vel og vaknaðu við hljómlist nordíTIende

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.