Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Vandldtir velja NORDÍTÍENDE i 8°C Hvers vegna færðu meira hjá nordíTIende ok auk þesá lengur? Sérhvert sjónvarp gefur frá sér hita, sem getur stytt endingu þess. Það er staðreynd að ef hægt er að lækka hitann um 8°C þá tvöfald- ast ending mikilvægra rafþátta, og með þeim líftími litasjónvarps- ins. NORDMENDE verkfræð- ingarnir hafa hannað SK2 (kalda kerfið) sem tryggir meðal annars að rafbúnaður tækisins verður ekki fyrir hitauppstreymi, þar sem með SK2 þá er hitinn ekki í rafbúnað tækisins heldur fyrir ofan hann. Auk þess hefur með SK2 tekist að minnka verulega álagið á hvern einstakan tæknibúnað. HEITT LOFT ? * »Or--* » ¦ ¦III KALTLOFT Séð inní nordííIende aftanfrá! Einingunum er þannig fyrir komið að loft getur greiðlega streymt gegn- um þær. Loftstreymi- hraði sem er um leið kælihraði er 2 lítrar á sekúndu. Auk þess er öllum ein- ingunum komið þannig fyrir að þær eru neðst í tækinu. Fyrir ofan miðju er sem sagt ekkert, sem er næmt fyrir hita. System kalt2 = tvöföld ending KALT LOFT Jafnframt er sá raf- búnaður, sem þolir minnstan hita neðst í hverri einingu og fær því fyrsta kalda loftið. Líf- tími þeirra eykst því verulega. Auk þess að þeir þættir sem eru viðkvæmastir fyrir hita eru neðst í tækinu þá er auk þess notaður fyrir þessa rafa- þætti kæliplötur sem 100 falda yfirborðið og auka kælinguna margfalt. HEITT LOFT KALT LOFT PIL myndlampinn Fyrir nokkrum árum var þetta bara draumur, en er nú veruleiki: Varanlegir litir Nýi PIL (Precicion in- line) myndlampinn nær varanlegum tærum lit- um með sérstökum sjálf- stýribúnaði, sem auk þess eykur skerpu og nákvæmni myndarinnar. PIL-myndlampinn þarf ekkert viðhald. bjartari Litirnir eru jafn tærir á björtum degi sem myrkvu kvöldi. Ekki bara litir Heldur varanlegir litir Litur dofnar með aldrinum! Nordmende kemur í veg fyrir það, með því að leiðrétta litstyrkinn 50x á sekúndu. Þetta er bara í noroITIende veana gœðanna! Hátalari = Hljómgœði Stór hátalari gefur betri hljóm. Flest tæki á markaðnum eru með 50% minni hátalara og þar af leiðandi hljóm. Viðarkassi Rafmagns" kuldi Raflost það, sem raf- búnaður venjulegra tækja verður fyrir er búið að útiloka í Nord- mende System Kalt 2 kerfinu. Astæðan er sú að tækið kveikir á sér 220 volt með 0 volta spennu, sem síðan eykst rólega upp í 220 volta spennu. Með þessu móti er hægt að koma í veg fyrir raflost og yfirálag á tækinu. Viðarkassi er sterkari og gefur betri hljóm. af nordíTIende sjonvörpin starfa aðeins á 50% getu sinni. Þetta litla álag eykur endinguna verulega. Dæmi eru um tæki, sem eru látin starfa á 90% af getu sinni og er þá endingin eftir því. Þetta eru venjulega ódýr tæki. Fjarstýri- búnaður Fjarstýring gefur eftir- farandi möguleika 1. kveikja — slökkva 2. stilla inn ákv. stöð 3. stilla litmagn 4. stilla ljósmagn 5. stilla hljóðstyrk. Þetta er hægt að stilla þráðlaust úr sæti sínu. Fjarstýring breytir ekki gæðum tækisins, en er fyrst og fremst til þæginda. nord(T1ende Kerfið tryggir yður að þegar búið er að stilla tækið inn á ákveðna rás, þá heldur tækið sér sjálfvirkt alltaf á réttri stillingu. lafmagns- :uldi Varanleg litgæði. Gœðum fylgir góð þjónusta -------------_.—,—,— Sjálfvirkur stöðvaleitari Leitar uppi sjálfvirkt stöðvar en kemur eins og er að litlum notum á íslandi, þar sem við höfum aðeins eina stöð og hún er auðfundin. Leiktœki Þau eru tengd beint í ioftnetstengið og tækið síðan stillt á þá rás sem þau eru gerð fyrir. Myndsegulbönd Myndsegulband er hægt að tengja við öll sjónvörp NORDMENDE Spectra Video Vision VHS Með hinum fullkomna tæknibúnaði NORDÍUENDE er unnt að veita fyrsta flokks þjónustu. Við stefnum að samdægurs þjónustu. Haldast í hendur Viö auglýsum gæöi • Þeir sem auglýsa bara verö, eru ekki aö auglýsa gæöi Gœði og þjónusta er hornsteinn Skipholti 19 Sími 29800 27 ár í fararbroddi Er Þetta spurning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.