Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 9 Indriöi Indriðason Ættir Þingey- inga komnar út Nýútkomið er III. bindi af Ættum Þingeyinga sem Indriði Indriðason hefur tekið saman. í þessu bindi eru eftirtaldar ættir: Ætt Benedikts Grímssonar á Kambsmýrum, Ætt Eiríks Þorvaldssonar á Lundar- brekku, Ætt Guðmundar Guðmunds- sonar í Kollavík, Ætt sr. Guðmundar Þorlákssonar á Þönglabakka, Ætt Jóns Einarssonar á Lundarbrekku, Ætt Jóns Jónssonar háleggs, Ætt Kolbeins á Kálfaströnd, Ætt Styr- bjarnar sterka Þorsteinssonar, Ætt Sveinunga Magnússonar í Skógum, Ætt Þormóðs Einarssonar í Trölla- koti. Þá eru leiðréttingar við fyrri bindi, registur yfir ættir þær sem tilheyra þessu ritverki, og nefndar eru í bókinni, prentaðar og óprentað- ar, um 120 talsins, og loks er nafnaskrá. Bókin favst hjá hó'fundi á áskriftaverði og hjá útgefanda. 29555-29558 Njálsgata 2ja herb. íbúö í timburhúsi. Verð 8—8.5 millj. Noröurbraut Hafnarfirði. 3ja herb. risíbúð. Allt sér. Verð 13 millj. Smyrlahraun Hafnarfiröi 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Verð 9.5— lOmillj. Blöndubakki 4ra herb. íbúð herb. í kjallara. Útb. 12 millj. Rauöarárstígur 4ra herb. íbúð 1. herb. í rísi. Mikið endurnýjuð. Verð 16 millj. Ásbúö Garöabæ Raöhús sem afhendist fokhelt í maí. Verð 18 millj. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 ^ Sölumenn: Finnur Óskarsson, helmasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmssnn hdl. z^sy Nýr bíll Citroén CX 2400 árg. 1979, sjálfskiptur, óekinn bíll. Frekari upplýsingar gefa sölumenn okkar. Veltir, Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Velkomin í Valhúsgögn Nýkomið 4 geröir af skattholum. Nýkomiö fjölbreytt úrval af innskotsboröum og sófaboröum. Rennibrautarstólar fyrir útsaum. Borö fyrir útsaum. Einnig glæsilegt úrval af innlendum og erlendum sófasettum. Valhúsgögn Ármúla 4. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Mávahlíð Stór 5 herb. risíbúö. Bílskúrsrétlur. Við Norðurmýri Hús meö stórri íbúö á tveim hæöum. Auk kjallara meö 3ja herb. íbúö. Bílskúr. Við Básenda Hús á tveim hæðum. Auk kjallara meö 2ja herb. íbúö. Stór tvötaldur bílskúr. í Hafnarfiröi Lítiö einbýlishús, kjallari, hæö og ris. í Hafnarfirði Fokheldar íbúöir í tvi'býlishúsi. Við Krummahóla íbuöin tilb. undir tréverk. 6 herb. Tvennar svalir. Bílgeymsla. í Seljahverfi Fokheld raðhús. Gott verð et samiö er strax. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, Heimasími 34153 Verzlunarhúsnæöi óskast í míöbænum Óska eftir ca 50 fm verzlunarhúsnæöi við Laugaveginn eöa í miðbænum. Tilboö óskast sent á augld. Mbl. merkt: „D — 396". Nike íþróttaskór fyrir körfuknattleiksmenn, frjálsíþrótta- menn og trimmara. Póstsendum samdægurs. \) \)«3 lliraqjéllff/ <Ú>Æ(®\m@\n®\r' Handverkfæri eru sterk og vönduð Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iönaðar-, bygginga- og tómstundavinnu. Við AEG borvélarnar er auðveldlega hægt að setja ýmsa fylgihluti, svo sem pússikubb, hjólsög, útsögunarsög og margt fleira. HANDVERKFÆRI SEM ERU ÞEKKT FYRIR GÆÐI TILVALIN JOLAGJÖF BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.