Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Þýöingarsjóö- urinn kross- festur? Svarthöföi skrifar grein í Vísi í gær, sem nefnist: „Þýöingarsjóöurínn krossfestur?", sem er athyglisvert innlegg í Þær umræður, sem undanfarið hafa oroið um Norraena pýðingar- sjóðinn. Grein Svarthöfða er svohljóöandi: Með tilkomu norræna Dýðingarsjóðsins var búíst við stóraukinni út- gáfu á beim skáldverkum norrænum, sem skipta málí í menningu Norður- landabjóða. Sjóðurinn hefur nú starfað í brjú ár, en á peim tíma virðast útgáfufyrirtæki ekki hafa áttað sig á pví, hver ávinningur er að þeim fjárveitingum til pýðinga, sem sjóðurinn veitir. Bækur, sem áður pótti of mikil áhætta að gefa út, eru nú miklu auðveldari í meðförum, og varla skortir Norðurlöndin viðurkennd skáld og rit- höfunda. Mætti ætla að æskileg skipting milli sígildra bókmennta nor- rænna fyrsta kastið og Þess sem kemur út nú um stundir ætti að vera tveir á móti einum, Þangað til búið er aö koma á íslensku pví viðurkenndasta og besta, sem völ er é meðal frændpjóðanna, og eitt hvert erindi á íslenska tungu. Deilurnar út af norræna Þýðingarsjóðnum nú stafa m.a. af beirri áráttu frá síðari árum að vilja engu sinna nema dægur- bókmenntum, sem eru lítið annað en innlegg í dægurÞras og ríg, eins og hann hefur hingað til birst í dagblöðum og öðrum fjölmiðlum. Vel má vera að styrkja beri dreifingu slíkra bók- mennta ut fyrir hlaðvarpa heimalandsins, en varla á meðan íslendingar eru svo að segja ólesnir í verkum fjölda stórrithöf- unda hinna Norðurland- anna. Þótt mestar umræður hafi orðið um útkomu Félaga Jesú að bessu sinni, skortir ekki að fleiri bækur frá sömu rótum runnar hafa í haust komið út hérlendis vegna fjár- veítinga úr norræna býðingarsjoðnum. Má í bví efni nefna bókina Járnkrossinn eftir norska kommúnistann og andófsmanninn Jon Michelet í býðingu Guðmundar Sæmunds- sonar og Hafpórs Guðjónssonar. Útgefandi er Prenthúsið, sem áreiðanlega hefur látiö slag standa með Þessa útgáfu vegna umtals- verðs útgáfustyrks frá Þýðingarsjóönum. Andinn í bessari bók skýrir að nokkru Þá heift fámenns hóps norskra öfgamanna, sem mætt hefur bókinni um róttar- höldin yfir Knut Hamsum, enda er með einstæðum hætti reynt að halda lífi í Þeírri grýlu, og nýnasist- ar í Noregi haldi viö ofbeldisverkum í Þágu peirra bjóðfélagsafla, sem höfðu járnkrossinn að æðsta heiðursmerki í átökunum út af síðasta stórveldisdraumi bjóð- verja. Þessi bók er sögð hafa fengið verðlaun hjá Gyldendal í Ósló, og einhver maður nafn- greindur í verkinu hefur fariö í mál. Allt geta betta verið mikil tíðindi í Noregi, en hér á landi er aðeins haagt að líta á bokina sem enn einn reyfarann um járnkross- 'mn á borð við Þá sem Sven Hazel skrifar og selur fagæta vel. Þó er sagt að Sven Hazel hafi aldrei í stríð komið. Nú vill svo einkenni- lega til, bótt Noregur sé næsti granni okkar í austurvegi, að hingað hefur ekkert fréat af ódæðisverkum nýnasista í Noregi. Morð beirra hafa ekki orðið til frésagnar og ofbeldísverk beirra og íkveikjur hafa farið bað leynt, að bær eru varla á vitorði annarra en Jon Michelet og bræðra hans í öfgunum. Aftur á móti hafa oft birst fréttir af heldur óhrjálegum at- höfnum nýnasista í Þýskalandi. Við lok heims- styrjaldarinnar settist Terboven á dynamitkist- una og kveikti í tundrinu, og fannst aldrei neitt af honum nema annar upphandleggurinn. Féar fréttir eru af Því að norskir nýnasistar hafi í bann tíma komist til Suður-Ameríku. Þó mé bað vel vera. í bókinni er látið svo vera að maður af nýrri kynslóð sé snúinn heim til að gerast nýnasisti í föðurlandi foreldra sinna. Allt er Þetta heldur ótrúlegt. En auðvitaö er mönnum frjálst aö skrifa reyfara. Það getur hins vegar veriö spurning hvort ekki sé betra aö nota Þýöingarsjóðinn til að styrkja útgáfur á bókum Agötu Christie, hafi bækur hennar áður komið út á einhverju Norðurlandamála, í stað Þess að flytja inn slappan áróður frá Noregi, eins- konar tröllaukna smíð utan um loft. Svarthöfði. Hvaóa Philishave. sem er, rakar skeggið vel af þér Hraðari og betri rakstur. Það er kostur nýja Philishave 90-Super 12,kerfis ins. Teldu hníf ana í gömlu Philips rak- vélinni, þeir eru 18. Nýja Philishave 90-Super 12,hefur36 hnífa.Auk þess hefur þrýstingur sjálf brýnandi rakhníf anna á rakhausinn.verið aukinn. Árangurinn er hraðari og betri rakstur en áður. öll hár hverfa á svipstundu.Finndu bara muninn Löng og stutt hár i sömu stroku. Nýja Philishave 90-Super 12,kerfið hefur aúðvitad hina þrautreyndu hringlaga rakhausa meö 270 rakraufum <90 á hverjum haus). Arangurinn lætur ekkí i sér standa: Löng og stutt hár hverfa i sömu stroku og rakhausarnir haldast eins og nýir árum saman. Skeggrót þín er sérstök, hver húð hefur sfn einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Suþer 12,dýptarstillingu. Handhægurjjainistillir velur réttu stillinguna,sem best hentar þinni húð og skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú llka PhuTsTTave Kitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta og skeggtoppa á augabragði. Finndu muninn. Philishave 90-Super 12,er rennileg og nýtískuleg. Hún f er vel í hendi og er þægileg i notkun. Rak- flöturinn hallast ögn, til aukinna þæginda. Reyndu 'hilishave ; 90-Super |12,og þú velur Philishave. P 1121 — Stillanleg rak- .sem hentar hverri kéggrót. Bartskeri og þægilegur rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. Fullkomin þjónusta tryggir yðar hag. Pilips kann tökin á tækninni. PHILIPS &*$<*» Verö kr. 62.900 Nýja Philishave 90 Superl2 3xl2hnifakerfið. RR RYGGINGAVÖRUR Suöurlandsbraut 4. Simí 33331. (H. Ben. húsið) BftÐMOTTUSETT Glæstlegt ú RRRYGGINGAVÖRUR HE| Suöurlandsbraut 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.