Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 31 • Henry Ronu, íþróttamaður ársins 1978. • Tracy Caulkins, fþróttakona ársins 1978. Rono og Caulkins íþróttafólk 1978 ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN AP kusu um helgina Henry Rono frá Kenya og Tracy Caulkins frá Bandaríkjunum íþróttamann og -konu ársins 1978. Rono, hlaupar- inn frábæri. sctti ný heimsmet í 10.000 metra, 5000 metra hlaupi. auk 3000 metra hindrunarhlaupi. Tracy Caulkins lauk hins vegar sundvertíð sinni með heimsmeti í 200 og 400 metra skriðsundi, auk þess sem hún hlaut 5 gullverðlaun og ein silfurverðlaun á heims- meistaramótinu. 10 efstu karl- mennirnir og 10 efstu kvenmenn- irnir voru eftirfarandi. 1. Henry Rono, Kenya, langhlaup. 2. Björn BorK, Svíþjóð, tennis. 3. Mario Kempes. Argcntínu. knattspyrna. 1. Muhammed Ali, USA. hnefaleikar. 5. InKemar Stenmark. Svíþjóo. skíði. fi. Mario Andretti, USA, kappakstur. 7. Nikolai Adrianov, Sovét, timleikar. 8. Vladimir Yatzcnko. hástökk. 9. Eric Heidin. USA, skautar. 10. Bernard Hinault. Frakklandi. hjólreið- Kvenfóikið: 1. Tracy Caulkins. USA. sund. 2. Marita Koch, A-Þýzkal.. hlaup. 3. Nancy Lopez. USA. goll. t. Sara Simeoni. (tali'u. hástíikk. 5. Elena Mikhina. Sovét. fimleikar. 6. Wilma Baudauskiene. Sovét. hástökk. 7. Chris Evert. USA. tennis. 8. Anna María Pröll Moser. Austurr.. skíði. 9. Hanni Wenzel. Lichtenstein, skíði. 10. Martina Navratilova. Tékk.. tennis. Ferill Stewarts Johnsonáenda? HUGSANLEGT er að endir hafi verið bundinn á feril Stewarts Johnsons, blökku- mannsins í liði Ármenn- inga, um helgina. Þá varð hann nefnilega fyrir því voveiflega slysi, að einn öldurhúsagesturinn vatt sér að honum og þeytti glasi í augað á honum. Var Johnson drifinn í skyndi á spítala með veruleg meiðsl. Talið er að lithimnan hafi rifnað, þannig að hugsanlega verður John- son með ský fyrir auganu um óákveðinn tíma. Undir slík- um kringumstæðum er ólík- legt að Johnson geti leikið áfram, a.m.k. ekki af fyrri getu. Þetta kann að hafa slæmar afleiðingar fyrir Ár- menninga, sem keppa að sæti í úrvalsdeildinni að ári. Johnson hefur til þessa verið yfirburðarmaður í liði þeirra. — gg. Getrauna-spá M.B.L. 3 « jö c 3 b£ k. O a L o c b. s ¦D e 3 SG a. o i a. « ¦o e 3 M *. c u a. X U >t «t ¦o e 3 y. 2 o * e BD i z -C a. i. a ti X H ;»> ¦o e 3 n SAMTALS 1 X 2 Bolttín - Man.Utd Chelsoa - Hristol City X X 2 X 2 X 0 1 2 Coventry — Everton X X X X X 1 5 0 Derhy — Aston Villa 2 X 2 X 2 1 2 3 Leods — Middlosbr. 1 1 1 1 1 G 0 0 Liverpool — Wolves 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City - Nott. Forost X 2 X 2 X X 0 1 2 Norwich - Q.P.R. X 1 1 1 1 1 r> 1 n Tottonham — Arsenal 1 X 2 X X 2 1 3 2 Luton — Wost Ham 1 2 2 2 2 2 1 0 5 Nowcastlo — Burnloy 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Notts County — Sundorland X X X X 1 X 1 s 0 Jafnt hjá botnliðunum Fylkir krækti í sitt f jórða stig og ÍR í sitt fimmta, er liðin skildu jöfn í Höllinni í gærkvöldi. Bæði liðin geta vel við unað, hvorugt lék svo vel, að það verðskuldaði sigur. Hitt er svo annað mál, að bæði hafa leikið verr í vetur en nú. Leikurinn var svo sem ekkert sérstakt augna- yndi, en hann bauð upp á töluverða spennu. enda var hann jafn mjög allan tímann og liðin skiptust mjög bróðurlega á um forystuna. Forystu sem aldrei varð meiri en 2 miirk. Það sem einkum var athyglisvert var hversu léleg vítanýtingin var, en af 14 dæmdum vi'tum rötuðu aðeins 7 f netamöskvana, 3 voru varin, en 4 fóru ýmist fram hja eða í rammann. Lokatölur þessa leiks urðu 19-19, en staðan í hálfleik var 9-8 fyrir Fylki. Fyrri hálfleikur var nokkuð sveiflukenndur, Fylkir skoraði tvö fyrstu mörkin, en ÍR svaraði með næstu þremur, hélt síðan forystunni þar til Fylkir náði henni á ný, 8-7. Fýlkir var síðan í forystusætinu til hlés. Um síðari hálfleik er skemmst að segja, að jafnt var á öllum tölum upp í lokastöðuna 19 — 19. Markverðirnir tveir, Jens hjá ÍR og Jón Gunnarsson hjá Fylki, voru menn leiksins, vörðu báðir mjög vel. Þá var Gunnar Baldursson í miklu markastuði og nafnarnir Einar E. og Einar Ág. áttu góða spretti. Leikur Fylkis er þó oft allt of þröngúr, mikið um hnoð inn á miðjuna, en þar er eðlilega yfirleitt fjölmennast í vörn andstæðinganna. Útkoman verður leiðinlegur handbolti. Þá skortir liðið dálitið yfirvegun í sóknina. Það er ekki sami hamagangurinn yfir leik ÍR-inga, en hjá þeim stóðu sig einna best auk Jens þeir Bjarni Bessason, sem skoraði mikið, og Bjarni Bjarnason, sem var frískur í síðari hálfleik. Þá var Brynjólfur klókur spilari og Sigurður Svavarsson jafnan sterkur. ÍSTITTIMÁU. I.auttardalshöll 1. dcild. Fvlkir - íli 19—19 (9-S) MÖKK FYI.KIS, (íunnar Baldursson 8 (.1 \iti). Einar Kinarsson 1. SÍKUrður Símonarsiin ok Jón Áwústsson 2 hvor. Einar ÁKUstsson. Kristinn SÍKurosson ok Ilalldór SiKurosson oitt hvtr. MÖKK ÍRi Bjarni Hcssason fi. Hrynjóllur ok (iuojón Martcinsson .1 hvor. SÍKurour (ííslason. líjarni Itjarnason ok Sijsurður Svavarsson 2 h^cr. (íuomundur Wiroarson 1 mark. Misnotuo vitii lón Gunnarsson varoi frá SÍKuroi Svavarssyni ok Vithjálmi SiicurKCÍrs- syni. Jcns varoi frá tiunnari Baldurssyni. I>au skaut (iunnar cinu sinnt Iram hjá. llalldór skaut í stiinK. Brynjólfur skaut yfir ok (íuojón Martcinsson ha'Ioi marksúluna. BHOTTREKSTRAU. Haflioi Halld.'.rsson. ÍR. 2 minútur. — KK. FYLKIRi Jón Gunnarsson 3, Sigurður Símonarson 2, Einar Ágústsson 2, Einar Einarsson 2, Gunnar Baldursson 3, Jón Ágústsson 2, Halldór Sigurðsson 2, Guðni Hauksson 1, Jóhann Jóhannsson 1, Örn Hafsteinsson 1, Kristinn Sigurðsson 2, Stefán Hjálmarsson 1. ÍRi Jens Einarsson 3, Ingimundur Guðmundsson 1, Ársæll Hafsteinsson 1, Hafliði Halldórsson 1, Vilhjálmur Sigurgeirsson 1, Guðmundur Þórðarson 1, Brynjólfur Markússon 3, Guðjón Marteinsson 2, Sigurður Svavarsson 3, Sigurður Gislason 2, Bjarni Bessason 3, Bjarni Bjarnason 2. Anderlecht vann ANDERLECHT, belgíska liðið, vann „súper" bikarinn á saman- lagðri markatölunni 4—3, en Liver pool og Anderlecht léku síðari leik sinn í keppninni í gærkvöldi. Fyrri leik Iiðanna lauk með öruggum og góðum sigri Anderlecht, 3—1. I gærkvöldi var leikið í Liverpool og nú sigruðu þeir ensku. Bara ekki nógu stórt, lokatölurnar urðu 2—1 fyrir Liverpool. Emlyn Hughes skoraði fyrir Liver- pool í fyrri hálfleik, en á 71. mínútu jafnaði Van Der Elst fyrir Ander- lecht. 5 mínútum fyrir leikslok skoraði síðan David Fairclough sigurmark Liverpool, en Liverpool vann aðeins orrustu, ekki stríðið. Omar til Færeyja ÓMAR Jöhannsson unglinga- landsliðsmaður í meistara- flokksllði Vestmannaeyinga heíur ákveðið að leika með tæreyska liðinu Göta næsta'" sumar. Lið þetta er í 2. deild og er Gyjamaðurinn Gísli Magnús- son þjálfari liðsins. Gísli hefur iindaii íarið dvalið h já Standard Liege í Belgíu við frekara þjálfaranám. -hkj/SS. hvorki fleiri né færri en 20 klukkustundir. Mbl. kfkti við f Haukahúsinu. um þær mundir þegar sautjándi tíminn var að hcfjast. Voru flostir furðuhressir og menn lyftu sér enn léttilega upp og sendu þrumufleyga í netamöskv- ana. Þetta var eins og aðrir Marabon-atburðir á þessu ári, ætlað sem fjárð'flunarleið og Haukar græddu vol, enda keypti fólk ðspart áheitamiða, sem skuldbatt það til að greiða 200 krónur fyrir hverjn klukkustund sem handboltamennirnir stæðu á fótiuuim. • Stewart Johnson Islandsmet FREYR Aðalsteinsson setti nýtt íslenzkt unglingamet í 75 kg flokknum á jólamóti f lyftingum, sem fram fór á Akureyri um helgina. Lyfti Freyr 140,5 kg í jafnhöttun. Keppt var í Trölladyngju, iyftingasal í Lundarskóla. Breiðablik AÖALFUNDUR knattspyrnu- deíldar UBK verður haldinn að Hamraborg 1 niðri. Hann verður og haldinn f kvöld klukkan 20.00. Stjórnin. Haukarí Guinnes? HVORT að handknattleiksmenn Hauka settu einhvers konar met um helgina er ekki gott að segja, en þeir lókú handknatleik f Watford úr leik TVEIR leikir fóru fram í 2. umferð ensku bikarkeppninnar í fyrrakvöid. Hér var um aukaleiki að ræða, þar sem f yrri leikjum þessara liða hafði áður lokið með jafntefli. Urslit- in urðu sem hér segir. Southend - Watiord 1-0 Worcester — Newport 1—2 1}

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.