Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Á rflússtjöroarfundi f morgun: Stefnt aó stórfelldrí fækkun bænda — að tillögu þeirra sjáKra Frumvarp til brcytinga á lögum um Framleiösluráð rikisins var lagt fram á fundi ríkisstjórnarinnar i morgun. Frumvarpið er lagt fram af Steingrími Hermannssyni landbúnaðarráðherra, I DAG er miövikudagur 20. desember, INBRUDAGAR, 354. dagur ársins, MÖRSUGUR byrjar. Árdegis- fióö í Reykjavík kl. 09.49 og síödegisflóð kl. 22.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.37 og sólarlag er kl. 14.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 05.42. (íslands- almanakiö) Sá sem seinn er til reiði, er betri en kappi, og sá, sem stjórnar geði sínu betri en sá, sem vinnur borgir. (Orðskv. ___________________ GEFIN hafa verið saman hjónaband Ástbjörg Magnúsdóttir og Sverrir ögmundsson. — Heimili þeirra er að Auðbrekku 20, Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar). FRÁ HÖFNINNI ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. l 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 L ■ : BÆÐI hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru komin til hafnar hér í Reykjavík, úr síðustu leiðöngrum sínum. í fyrrakvöld fór togarinn Ögri aftur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Karlsefni úr söluferð til Bretlands. Bæjarfoss var væntanlegur að utan í gærdag. Þá var Helgafell væntanlegt til Reykjavíkurhafnar í gær- kvöldi, svo og leiguskipið Anne Bobye, sem er danskt skip. í dag, miðvikudag, er Úðafoss væntanlegur frá útlöndum. BLÖO OG TÍMAniT ^^■12 Í 14 ■■■ vK 1 f> LÁRÉTT. - 1. dýr, 5. fálát, 6. suðar, 9. borða, 10. tónn, 11. samhljóðar, 12. of lítið, 13. glata, 15. svifdýr, 17. minnkar. LÓÐRÉTT. - 1. hlaup, 2. styrkja, 3. verkfæri, 4. peningana, 7. fjall, 8. fæða, 12. vökvi, 14. krot, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. hnjóða, 5. já, 6. álftar, 9. las, 10. mái, 11. KE, 13. skap, 15. rósa, 17. karta. LÓÐRÉTT. - 1. hjálmar, 2. nál, 3. ótta, 4. aur, 7. flissa, 8. aska : 12. epla, 14. kar, 16. ók. MERKI krossins, 4. hefti 1978 er komið út. Efnis þess er m.a.: Jólaávarp dr. Frehen biskups, minningarorð um Jóhannes Pál I páfa, Biskup í 10 ár eftir T.O., kynning á Jóhannesi Páli II páfa, Móðurbæn, ávarp Jóhannesar Páls I páfa, Maríuvers eftir Torfa Olafs- son, Til varnar Maríu Magda- lenu eftir Paul Bruin, bréf frá séra Bernard til Píusar IX páfa (1862), Er Mormóna- bókin stolin bók? endursögn úr Rheinische Merkur, sagt frá einingarviðleitni milli kaþólskra og evangelisk- lúterskra, Dagleg bæn Kær- leikstrúbóðanna (reglu Móður Teresu), auk þess fréttir, orðsending til lesenda o.fl. SfGylOKlD Þið getið verið alveg óhræddir. Þetta eru nú bara bráðabirgðaráðstafanir! Ifrét i ir~ SKEMMDARVARGAR hafa lagt leið sína að jólatrénu í garði elli og hjúkrunarheimilisins Grundar við Hringbraut og stolið Ijósaperum af trénu og brotið. Nú er það svo að perur þessar eru fyrir mjög lága rafmagnsspennu og því með öllu ónothæfar í heimahúsum, við hinn venjulega straum f bænum. — Það er einlæg ósk og von forstöðumanns Grundar, að ljósin á jólatrénu fái nú að vera i friði og að hið ljósum prýdda jólatré megi verða vegfarendum jafnt sem vistmönnum heimilisins til ánægju. Því skal svo bætt við að perur sem þessar munu nú ófáanlegar hér. JÓLAGLEÐI Slysavarnafé- lags íslands, sem kvenna- deildin hefur veg og vanda af, fyrir börn félagsmanna, verður í húsi S.V.F.Í. á Grandagarði 30. desember næstkomandi. og hefst kl. 3 síðd. — Uppl. eru gefnar félagsmönnum í skrifstofu S.V.F.Í. og í Stefánsblómi við Barónsstíg. í KÓPAVOGI. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar í Kópavógi stendur sem hæst um þessar mundir. Skrif- stofu hefur nefndin að Grenigrund 12, sími 40421 og gíróreikning hefur nefndin og er hann númer 66900-8. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apátek- anna í Reykjavfk dagana 15. til 21. desember. að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér wegir, í INGÓLFS APÓTEKl. En auk þese er LAUGARNES- APÓTEK opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en okki á sunnudÖRum. LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögrum og helgidögum, en hæjft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síwa LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvt aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNIMRSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hali með sér ónæmisskfrteini. ' HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, scm er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla dajfa kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá miili kl. 3—5 síðdegis. _ HEIMSÓKNARTlMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. AUa daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tll kl. 16 og kL. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. AUa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 tfl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverflsgötu. Lestrarsallr eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna helmlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Algreiðsla f Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. mánud,—föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. llnithj(irKum, l.okart verður í dcM'mhcr wg janúar. AMERÍSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Júhannesar o. njarvais er opin aila daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er optð m&nudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtall, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opfð þriðjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýníngin I anddyri Safnahússins virt Ilverfisgötu f tilefni af l50 ára afmæii skáldsins er opin virka daga kl. 9—49. nema i iaugardögum kl. 9—16. ... VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „MARGIR hafa spurt mig að því hvort ekki yrði neitt útvarpað hór um jólin. Ég hef ekki getað svarað þvf og vísað spurningunni til róttra aðila. Þar eð ég er sann- færður um að það muni auka mjiig á jólahátfðina hjá svo mörgum. ætia ég að reyna að gangast fyrir þvf að jólaguðsþjónustum verði útvarpað. — Takizt mér að koma þessu f kring. mun ég biðja blöðin að skýra nánar frá tiihiiguninni þegar ár að kemur. — ... O.B. Arnar.“ .AMERfSKUR leirtangur. sem á sl. sumri hafði á hendi rannsóknir á hafstraumnum milli Labrador og (>ra nlands. segir m.a. í skýrslu sinni að yfirborðsvatnið sé þar alt að 100 m á dýpt. á 100 þús fermflna svæði. Hafi það verið heitar en venjulega. GENGISSKRÁNING NR. 233 — 19. desember 1978 Efning KL 13.00 Ksup Sala 1 BnndaríkjadoHnr 317,70 313,50 1 Btarttngapund 640,00 M2.J0- 1 Kanadadoflar 267,65 263,35• 1ÖÖ Danakar krónur 6180,30 6175,80 * 100 Norakar krónur 6326,20 6332,10* 100 Snnakar krónur 7533,80 7552J0* 100 Finnak mórk 8038,95 0057,15* 100 Franakir frankar 7530,70 7539.60* 100 Balg. frankar 1094,00 1090,70* 100 Sviaan. frankar 19269,15 19317,05* 100 Gyflini 15962,80 16003.00* 100 V.-Þýrk mörk 17246,90 17293,30* 100 Lirur 38,24 30.33* 100 Auaturr. Seh. 2358,80 23634»* 100 Eacudoa 689,20 690,90* 100 Peaatar 451,80 352,90* 100 Yan 164,76 165,19* * Breyting frá aíðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING NR. 233 — 19. desember 1978. Eifttng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadotlar 349,47 350,35 1 Sterlingspund 704,66 706,32* 1 Kansdedolier 294,42 295,19* 100 Danskarkrónur 6776,33 6793,38* 100 Norakar krónur 6958,82 6976,31* 100 Sasnskar krónur 8237,13 8097,32* 100 Finnak mðrk 8830,55 «862.87* 100 Franskir Iranksr 8293,77 8304.56* 100 Belg. frankar 1203.40 1208,37* 100 Sviasn. frankar 21196,07 21249,42* 100 Gytlinl 17556,00 17603,30* 100 V.-Þýxk mórk 18974.39 19022,83* 100 Lfrw 42,08 42,17* 100 Austurr. Sch. 2594,40 2600,95* 100 Escudoa 750.12 759.99* 100 Paaatar 495.90 399,18* 100 Yen 181,27 191,70* ^ * Brayting Iri afOuatu akráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.