Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 15 BARNAPLOTURNAR sem bera af og borga sig Báoar þessar plötur hafa þessa eiginleika til aö bera. Tónlistarævintýriö um „Pétur og Úlfinn" er án efa frægasta barnaverk allra tíma og flutningur Bessa Bjarnasonar hér er frábær. Útgáfan er sérlega vönduö og reyndar er umslagiö jafnframt myndbók, sem barniö getur skoöaö um leiö og þaö fylgist meö Bessa og hljóðfærunum flytja verkiö. + Æringinn Emil í Kattholti er öllum aö góöu kunnur. Emil kemur öllum í gott skap meö skemmtilegum uppátækjum sínum og þó hann geri foreldrum sínum oft lífiö erfitt er hann engu aö síöur góour drengur og boöskapur ævintýra hans ætíö jákvæour. Nú og auövitao er einnig mikils vert aö fá sem mest fyrir peningana í dag. Verö á „Pétri og Úlfinum" er aöeins kr. 4.900.-. Efni þaö sem er á Ævintýri Emils kom út á 2 plötum í upphaflegu sænsku útgáfunni. Viö gerö þessarar plötu var textinn aöeins styttur, þannig aö þessi plata inniheldur t.d. 8 lög og 4 ævintýri, þar sem aftur á móti útgáfa af þeirri plötu sem kom út um síoustu jól inniheldur aöeins 4 lög og 2 ævintýri auövitaö önnur lög og önnur ævintýri, en Ævintýri Emils. Verö á „Ævintýri Emils" er kr. 6.600.-, en þá færöu líka raunverulega 2 plötur ístaö einnar. Ólaffur K. Sigurðarson ¦sem fer með hlutverk Emils á „Ævintýri Emils" og Bessi Bjarnason verða í verzlun Kamabæjar, Austurstræti 22, milli kl. 3—4 í dag og afgreiða sjálfir plöturnar og árita.____________________________________________ sfeeinar hf símar 28155 og 19490.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.