Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 t Konan mín JÓNÍNA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓT7IR, lést í Borgarspítalanum 19. desember. Guðmundur Áabjðrnaaon. Faöir okkar, tengdafaöir og afi, SKARPHÉDINN PÓRARINSSON Hátúni 10, lést á hjúkrunardeild Landspítalans Hátúni 10b 18. desember. Birkir Skarphéöinaaon, Elivoig Kriatinadóttir, Jenný Skarphéöinadóttir, Giaaur Breiödal, Björg Skarphéöinadóttir, ívar Júlíuaaon, Rakel Skarphéöinadóttir, Krietján Ingi Helgaaon, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaöur minn og faöir, GUDMUNDUR ÁGÚST JÓNSSON, Holtagötu 33, sem lézt í Landakotsspítala, sunnudaginn 17. þ.m. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 22. desember kl. 15. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Elín Guömundadóttir, Hjördfa Guðmundadóttir. Eiginmaöur minn og faöir okkar, FRED JENSEN Hátúni 10, Keflavík, sem lézt af slysförum 12. desember veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju í dag miövikudag 20. desember kl. 1.30. Aöalheióur Friörikadóttir og börn. Útför ÞÓRUNNAR ÞÓRARINSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. desember kl. 3 e.h. Fyrir hönd vina og ættingja. Þórarínn Kriatjánaaon, Kriatín Anna Þórarinadóttir, Sigríður Áadía Þórarinadóttir, Leifur Þórarinaaon. + Jarðarför mannsins míns og fööur okkar, GÚSTAFS KRISTJÁNSSONAR, mataveina, Laugaráavegi 1, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. desember kl. 10:30 f.h. Magda E. Kriatjánaaon, Ulf Gúatafaaon, Björn Gúatafaaon, Örn Gúatafaaon, Hrafn Gúatafaaon. + Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför systur okkar. ÖNNU VALGERÐAR PÁLSDÓTTUR, Framnesvegi 26 B, Ólafur A. Pálsaon, Magnúa Pálaaon, Guömundur E. Pálaaon. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför GUÐMUNDAR ÁGÚSTSSONAR Fjóla Siguröardóttir, Örn Ágúat Guömundaaon, Erla Stefánadóttir, Seaaelja Hrönn Guömundadóttir, Eövarö Geiraaon, Sigurður Guömundaaon, Guðný Benediktadóttir. og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö við andlát og útför fööur okkar, GUDNAJÓNSSONAR, frá Ymastööum, er lést 3. desember. Börnin. Ástríður Ingibjörg Stefánsdóttir - Minning í dan er til moldar borin frá Fossvojjskirkju Ástríöur Ingibjörg Stefánsdóttir frá Kleifum. Margar minningar koma upp í huga minn við andlát Ástu, en ekki verður nema smákorni sáð í akur minninganna hér. Hvarflar það ekki að mér að tíunda þá auðlegð, sem samferðamenn hennar nutu í návist hennar og minnast nú. Þeirra er að varðveita minningu hennar og þeirra að njóta og miðla af. Og þær minningar munu lifa, þó ekki séu þær á bókfell felldar. Það þykir samt tilhlýðilegt hér að minnast á helztu æviágrip Ástu, er hún flytur nú búferlum frá þessari jörð. Ástríður Ingibjörg Stefánsdóttir var fædd 21. janúar, 1904, að Kleiíum í Gilsfirði. Foreldrar hennar voru þau hjónin nafni minn Stefán Eyjólfsson, bóndi þar, Bjarnasonar bónda í Gilsfjarðar- múla, Eggertssonar prests í Garpsdal og Anna Eggertsdóttir, Jónssonar, Ormssonar á Kleifum. Ásta ólst upp í foreldrahúsum í stórum systkinahópi. Af þeim eru látin: Jóhanna, er dó ung, Eggert síðast bóndi á Steðja í Flókadal og Sigvaldi er bjó hér í Reykjavík. Einnig er látin Benedikta Bene- diktsdóttir, er ólst þar upp og Ásta gekk í móðurstað. Það varð skarð fyrir skildi er móðir Ástu lézt árið 1924. En dugmikil ung stúlka tók við búsforráðum með föður sínum og var það Ásta. Urðu þetta mikil umskipti í lífi Ástu og axlaði hún ábyrgðina með gleði, því þó verkið væri mikið, var starfið henni létt. Slík var Ásta. Kleifa-heimið naut umhyggju Ástu um langan tíma og systkini + Bróölr okkar INGIMUNDUR SIGURÐSSON, Ljöavallagötu 18, andaölst á Landakotsspítala laugardaginn 16. þ.m. Syatkinin. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, MARÍA GUDMUNDSDÓTTIR, andaöist 12. desember. Útförin hefir fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þökkum auösýnda samúö. Hekla Áagrímsdóttir, Baldvin Ásgeirtaon, Hilmir Ásgrímsson, Auöur Eiösdóttir, Harpa Ásgrímsdóttir Árdal, Páll S. Árdal, Hugi Ásgrímsson, Ása Ásgrímsdóttir, Steinunn Aöalsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Útför HELGA DANÍELSSONAR, vélstjóra, Salamýri 63, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 13.30. Börn hins látna. + Jaröarför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, JÓNS ÞÓRARINSSONAR, Bergi, Setbergshverfi, fer fram frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 2. Elísabeth Berndsen, Ragnhildur Jónsdóttir, Jón Halldórsson, Ester Jónsdóttir, Jón Vilhjálmsson, Höröur Jónsson, Sóldís Loftsdóttir, Sjöfn Jónsdóttír, Jón Ástráösson og barnabörn. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem heiöruöu minningu ÁGÚSTAR JÚLÍUSSONAR, frá Laugum. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi á deild 6 A, Borgarspítalanum fyrir ágæta umönnun í veikindum hans. Lára Jóahnnsdóttir, Ólöf Ágústsdóttir, Gunnar Kjartansson, Jóhann Ágústsson, Úrsúla Hauth, Halldóra Ágústsdóttir, Andrés Magnús Ágústsson. + Einlægustu þakkir til allra þeirra er auösýndu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og jaröarför eiginmanns, fööur, sonar og bróöur okkar, RAGNARS ÞORKELSSONAR, flugvélstjóra. Sérstakar þakkir færum við stjórn og starfsfólki Flugleiöa og Loftleiöaáhöfn- Vigga Svava Gisladóttir, Reynir Már Ragnarsson, Gísli Rafnar Ragnarsson, Margrét Ragnarsdóttir, Arný Ágústsdóttir, Ásta Þorkelsdóttir, Heiöa Swalm, Margrét Murey. hennar minnast margra gleði- stunda. Mörg ungmenni dvöldu þar sumarlangt í góðu yfirlæti og oft var margt um manninn, því margar leiðir lágu að Kleifum. Unun hennar var að hlúa að þeim, sem að garði bar. Þannig var Ásta. Árið 1938 giftist Ásta Þorkeli Guðmundssyni á Óspakseyri í Bitrufirði og hófu þau þá búskap þar. Eignuðust þau fjögur börn: Sigurgeir, Stefán, Ingimar og Gylfa. Eru þcir allir búsettir hér. Það var ekki síður margt um manninn á Eyri, en á Kleifum og mörg ungmennin nutu ástúðar og umhyggju Ástu þar um sumar- tíma, ekki síður en annað heimilis- fólk. Árið 1960 fluttust þau hjónin ásamt börnum sínum til Reykja- víkur. En árið 1969 lézt Þorkell. Og nú kveðja synir þeirra og tengda- dætur ástkæra móður með þakk- læti. Og barnabörnin spyrja: Hvar er amma? Og svarið verður: Hún er á meðal vor, þó burt sé kvödd. Ásta átti við vanheilsu að búa nú síðustu árin og andaðist á Borgarspítalanum 10. desember síðastliðinn. Sá, sem þessar línur ritar, naut umhyggju og ástúðar Ástu mörg sumur á Kleifum og eru það einhverjir beztu og eftirminnileg- ustu tímar æsku hans. Hennar var að gefa og gaf hún mikið. Blessuð sé minning hennar. Stefán Karl Linnet Afmælis- og minningar- greinar ATIIYGLI skal vakin á því. að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem birtast á í miðvikudagsblaði. að berast í síðásta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili. Jólasveina- þjónustan UngmennaféJagið Selfoss mun í ár eins og í fyrra sjá um að útvega jólasveina sem foreldrar þægra barna geta hringt í ef þeir vilja fá þá til að koma í heimsókn á aðfangadag með glaðning handa börnunum. Þjónusta þessi hefur fengið nafnið Jólasveina- þjónustan og er síminn 1677 og aðsetur hennar er í Tryggva- skála. Leiðrétting Þau mistök urðu í frétt Morgun- blaðsins um ályktun Verzlunar- ráðs Islands að þar misritaðist fjárhæð sú sem ráðið telur að álögur á atvinnuvegina aukist um og sagt að hún nemi 6 milljónum króna en átti að sjálfsögðu að standa 6 milljarðar, eins og lesa má út úr fyrirsögn fréttarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.