Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miöstöö veröbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreidsluskrifstofan Fasteigrra og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Segulstál r~ \ ***~«S%sXi Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum. Stærð 8x9x3 sentimetrar. Gott til að „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka tit aö halda verkfærum og smíöahiutum. Sendum í postkröfu. Sflyolacyigiiyitr Vesturgotu 16, sími 13280. I i Endur SJcins merki Sjónvarp í kvöld kl. 18.05: Gullgrafararnir Hunter's Gold, Gull- grafararnir, nýsjálenzk- ur myndaflokkur í þrett- án þáttum hefst í sjón- varpi í dag kl. 18.05. Segir þar frá dreng, Scott, sem misst hefur móður sína og býr hjá föðursystur sinni og manni hennar, sem virðist óbilgjarn við drenginn. Sagan hefst á því, að faðir Scotts, sem farið hefur að freista gæfunnar í gullnámu á Nýja-Sjálandi, skrifar drengnum og kveðst koma með vagni tiltekinn dag. Fjölskyldan fer að taka á móti honum og Scott sér ferðakistu föður síns uppi á vagninum en faðir hans kemur ekki. Ekillinn er inntur nánar en veit ekkert annað en það að hann var beðinn fyrir kistuna. Drengur- inn fær hugboð um að eitthvað sé að og vill leita föður síns en frænka hans telur það óráð, svo að Scott stelst að heiman. Andrew Hawthorn í hlutverki Scotts í myndaf lokknum um gullgrafarana Útvarp í kvöld kl. 20.05: Menntaskólinn á Laugarvatni Úr skólalífinu, þáttur í umsjá Kristjáns E. Guðmundssonar, hefst f útvarpi f kvöld kl. 20.05. Að þessu sinni er staldrað við í Menntaskólanum á Laugarvatni. Munu nemendur kynna félagslíf í skólanum, skemmtanir og íþróttir og segja frá ýmsum „tradisjón- um", sem þar viðgangast. Þá er rætt við nemendur um heimavist- ina, kosti þess og galla að búa í skólanum og kostnaðarhliðina í sambandi við það, svo og áhrifin á andrúmsloftið í skólanum, þegar svo mikill fjöldi býr saman allan sólarhringinn. Þá er komið inn á áfengisneyzlu í skólanum og hvort hún sé nokkuð meiri en gengur og gerist á Reykjavíkursvæðinu Útvarp í dag kl. 11.00: Höfundur kristindómsins Fjórði lestur úr bókinni Höf- undur kristnidómsins eftir Charles H. Dodd, hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. Að sögn séra Gunnars Björns- sonar, sem sér um upplestur, fjallar fjórði lesturinn um það að upphaflega var Jesús kennari í trúarbrögðum og siðfræði. „Og þótt hann kenndi margt af því sama og aðrir lærimeistarar, þá var kenning hans samt mörkuð annarri stefnu. Hann leit á lífið frá öðru sjónarhorni en þeir. Dæmisögur Jesú bera glöggan vott um þetta. Hver af annarri benda þær til hins sama: Það er runninn upp örlagastund og nú ríður á að ákveða sig í flýti. Þessi stund er sá tími, sem Jesús og áheyrendur hans lifðu. „Sæl eru þau augu, sem sjá það, sem þér sjáið." Jesús gæðir guðshugmynd- ir samtímans nýjum lit og krafti. Guð er góður hirðir, sem leitar týnda sauðarins, þangað til hann finnur hann. Jesús gerir hið sama, en er skammaður fyrir að hafa samskipti við tollheimtumenn og syndara. Hvert sem litið er, sést að kenning Jesú um Guð sem föður er hlý og einföld. Mennirnir eru börn Guðs og mega lifa í sam- ræmi við það. Um daglega fram- kvæmd þess sér samvizka hvers og eins. Þegar Jesús hagar orðum sín- um að eigin vali, segir hann ekki: „Þú skalt elska Guð," heldur frekar eitthvað á þessa leið: „Guð er faðir þinn. Vertu það sem þú ert, það er að segja, barnið hans." Hann veit, að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni." Séra Gunnar Björnsson Útvarp Reykjavík vMIÐMIKUDkGUR 20. desember. MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannat Jónas Jónasson heldur áfram að lesa sögu sína „Ja hérna þið ..." (3) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 bing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ým- islög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins. bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson les fjórða hluta í eigin þýðingu. 11.30 Kirkjutónlist. Dietrich W. Prost leikur orgelverk eftir Pachelbel og Buxte- hude/Mormónakórinn í Utah syngur andleg lög. Söngstjórii Richard Condie. Orgelleikarii Alexander Schreier. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ________ 13.20 Litli barnatíminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Blessuð skepnan" eftir James Herri- ot. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (19). 15.00 Miðdegistónleikari Adri- an Ruiz leikur píanóverk eftir Christian Sinding/Itzh- ak Perlman og Vladimfr Ashkenazý leika Sónötu nr. 1 í f-moll fyrir fiðlu og píanó op. 80 eftir Prokoff jeff. 15.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Bl. A SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 20. desember 18.00 Kvakk-Kvakk. 18.05 Gullgrafararnir. Nýsjálenskur myndaflokk- tir f þrcttán þáttum. Aðalhiutverk Andrew Hawthorn. Fyrsti þáttur. Faðir Scotts starfar f gull- námu í öðrum landshluta. Þegar hann kemur ekki hcim á tilsettum tíma þyk- ist Scott viss um að eitthvað hafi komið fyrir. Hann ákveður því að leita að föður sínum og á leiðinni Icndir hann á í margvísleg- um ævintýrum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Könnun Miðjarðarhafs- ins. Þriðji þáttur. Þýðandi og þulur Gylíi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 „Eins og maðurinn sá- ir". Sjöundi þáttur. Sögulok. Efni sjötta þáttar. Albert prins er væntanleg- ur í heimsókn til Casterbridge. Henchard ..... krefst þcss að fé að bjóða prinsinn vclkominn, en því er hafnað. Jopp ies ástarbréf Lucettu á kránni. Tilheyrendur ákveða að refsa þcim Henchard með því að efna til sntánargb'ngu, og verður Lucettu svo mikið um, að hún dcyr. Henchard truflar móttöku athöfn Alberts prins, og Farfrae leggur á hann hendur. Henchard hyggst hcfna sín. cn þegar á hólminn er komið þyrmir hann lífi Farfrae. Ncwson. faðir Elisabeth- Jane, birtist ðvænt og hyggst finna dóttur sína. Henchard segir hana látna, og fer Newson leiðar sinnar viðsvobuið. Henchard hyggst fyrirfara sér, en haettir við á sfðustu stundii. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.40 Kúmenía. Brezk mynd um lífskjör og f ramtíðarhorf ur í Rúmenfu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.20 Vesturfararnir. Áttundi og sfðasti þáttur. Sfðasta bréfið til Svíþjóðar. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá í janúar 1975. (Nordvision) 23.10 Dagskrárlok. Magnússonar frá 16. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Skjótráður skipstjóri" eftir Ragnar Þorsteinsson, Björg Árnadóttir les (3). 17.40 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt og efnir til jólagetraunar meðal hlustenda. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ 19.45 Einsbngur. Rut L. Magn- ússon syngur lög eftir Jakob Hallgrímsson og Hjálmar H. Ragnarsson. 20.05 ÍJr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.35 Útvarpssagan. „Fljótt fljótt, sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les (25). 21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Norðan heiða. Magnús ðlafsson á Sveinsstöðum í Þingi sér um þáttinn og talar við nokkra Skagfirð- inga. Orð kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Ljóð eftir Þorstein Valdi- marsson. Þórarinn Guðna- son læknir les. 23.20 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. • < Afit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.