Morgunblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 9 Indriði Indriðason Ættir Þingey- inga komnar út Nýútkomið er III. bindi aí Ættum biniíeyinga sem Indriði Indriðason hefur tekið saman. í þessu bindi eru eftirtaldar ættir: Ætt Benedikts Grímssonar á Kambsmýrum, Ætt Eiríks Þorvaldssonar á Lundar- brekku, Ætt Guðmundar Guðmunds- sonar í Kollavik, Ætt sr. Guðmundar Þorlákssonar á Þönglabakka, Ætt Jóns Einarssonar á Lundarbrekku, Ætt Jóns Jónssonar háleggs, Ætt Kolbeins á Kálfaströnd, Ætt Styr- bjarnar sterka Þorsteinssonar, Ætt Sveinunga Magnússonar í Skógum, Ætt Þormóðs Einarssonar í Trölla- koti. Þá eru leiðréttingar við fyrri bindi, registur yfir ættir þær sem tilheyra þessu ritverki, og nefndar eru í bókinni, prentaðar og óprentað- ar, um 120 talsins, og loks er nafnaskrá. Bókin íæst hjá höfundi á áskriftaverði og hjá útgefanda. 29555-29558 Njálsgata 2ja herb. íbúð í timburhúsi. Verð 8—8.5 millj. Norðurbraut Hafnarfirði. 3ja herb. risíbúð. Allt sér. Verð 13 millj. Smyrlahraun Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 9.5—10 millj. Blöndubakki 4ra herb. íbúð herb. í kjallara. Útb. 12 millj. Rauðarárstígur 4ra herb. íbúð 1. herb. í rísi. Mikið endurnýjuð. Verð 16 millj. Ásbúð GaröabSa Raðhús sem afhendist fokhelt í maí. Verð 18 millj. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Nýr bðl Citroén CX 2400 árg. 1979, sjálfskiptur, óekinn bíll. Frekari upplýsingar gefa sölumenn okkar. Veltir, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. 4 geröir af skattholum. Nýkomiö fjölbreytt úrval af innskotsborðum og sófaboröum. Rennibrautarstólar fyrir útsaum. Borö fyrir útsaum. Einnig glæsilegt úrval af innlendum og erlendum sófasettum. Valhúsgögn Ármúla 4. Velkomin í Valhúsgögn Nýkomið Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Mávahlíö Stór 5 herb. risíbúð. Bílskúrsréttur. Við Norðurmýri Hús með stórri íbúö á tveim hæðum. Auk kjallara með 3ja herb. íbúö. Bílskúr. Við Básenda Hús á tveim hæðum. Auk kjallara meö 2ja herb. íbúö. Stór tvöfaldur bílskúr. í Hafnarfiröi Lítið einbýlishús, kjallari, hæð og ris. i Hafnarfirði Fokheldar íbúðir í tvíbýlishúsi. Við Krummahóla íbuöin tilb. undir tréverk. 6 herb. Tvennar svalir. Bílgeymsla. í Seljahverfi Fokheld raðhús. Gott verð ef samiö er strax. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. Heimasími 34153 Verzlunarhúsnæði óskast í miðbænum Óska eftir ca 50 fm verzlunarhúsnæöi við Laugaveginn eða í miöbænum. Tilboð óskast sent á augld. Mbl. merkt: „D — 396". Handverkfæri eru sterk og vönduð Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar-, bygginga- og tómstundavinnu. G VELJIÐ A Við AEG borvélarnar er auðveldlega hægt að setja ýmsa fylgihluti, svo sem pússikubb, hjólsög, útsögunarsög og margt fleira. HANDVERKFÆRI SEM ERU ÞEKKT FYRIR GÆÐI TILVALIN JÓLAGJÖF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.