Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 Börnum okkar, frændum og vinum sem heimsóttu mig og glöddu meö gjöfum og skeytum á 70 ára afmælinu 21. janúar. Innilegt þakklæti til ykkar allra. Guð blessi ykkur Jónína Filippusdóttir, Grettisgötu 52. MARIE FLEMSTRÖM, 15 ára sænsk stúika óskar eftir bréfa- sambandi við íslenzka drengi og stúlkur á öllum aldri. Skíða- íþróttir, sér í lagi svig, hjólreiðar og tónlist eru áhugamál hennar. Hún skrifar á sænsku. Heimilis- fangið er: Marie' Flemström — Vipvágen 4 — 61700 Skárblacka — Sverige. ROBERT IIARKINS, tvítugur Bandaríkjsmaður, óskar eftir kynnum við íslenzka menn og konur á svipuðum aldri. Meðal áhugamála hans eru tónlist, jafnt nútíma- og sígild tónlist, flug, 20. öldin, einkum heims- styrjöldin síðari, helztu viðburðir heimsins í dag, sem efst eru á baugi og íþróttir. Heimilisfangið er: Robert Larkins — 5101 South Mill Avenue — Apartment 212 — Tempe, Arizona 82582 — USA. Y.G.J. DHARMASIRI, tvítugur maður frá Sri Lanka óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka pennavini á svipuðum aldri. Meðal áhugamála hans eru söfnun póstkorta og kappakstur. Heimilisfang hans er: Y.G.J. Dharmasiri — R/C Church — Rambukka^ia — Sri Lanka. I’ETRA LIVERIUS, 15 ára gömul stúlka frá Svíþjóð, langar til að skrifast á við drengi og stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Meðal áhugamála hennar eru íþróttir, hestar, diskótónlist og ferðalög. Hún skrifar á sænsku og ensku. Vinsamlega skrifið til: Petra Liverius — Fack 5016 — 82605 Söderhamm — Sweden. Útvarp í dag kl. 11.00: Vor fyrir vestan” Ég man það enn, þáttur í umsjá Skeggja Ásbjarnarson- ar, hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. I þættinum verða leikin nokkur lög, þar á meðal „Þegar vetrar- þokan grá“, kvæði Þorsteins Er- lingssonar við lag Sigfúsar Hall- dórssonar, og er það Guðmundur Guðjónsson, sem syngur. Síðan syngja saman Sunnukórinn og Karlakór ísafjarðar undir stjórn Ragnars H. Ragnar lagið „í faðmi blárra fjalla" eftir Jónas Tómas- son við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar. Þá les Gunnar M. Magnúss kafla úr bók sinni, „Sæti númer sex“, og nefnist hann „Vor fyrir vestan" og segir frá því er Ásgeir Ásgeirsson heitinn forseti var í framboði á Suðureyri við Súgandafjörð og mótframbjóð- Ásgeir Ásgeirsson fyrrum for- seti, en Gunnar M. Magnúss les frásögn um hluta æfi forsetans í þættinum, sem hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. anda hans Guðjóni Guðlaugssyni frá Ljúfustöðum. Frásögnin snýst um Ásgeir og ævi hans, en hann vaf þá ungur maður, og sér í lagi þá framboðsræðu hans á Suðureyri vorið 1923. Loks verður leikið lagið Vor- menn Islands eftir Jón Friðfinns- son og með texta eftir Guðmund Guðmundsson. Liljukórinn syng- ur undir stjórn Jóns Ásgeirsson- ar. Sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Á veiðum Á veiðum, nefnist sovésk mynd frá árinu 1978, sem hefst í sjón- varpi í kvöld kl. 21.50. Myndin er byggð á samnefndri sögu Tsjékovs, sem er ein af fyrstu sögum hans. Segir í myndinni frá rithöfundi nokkrum, Kamisév, sem samið hefur skáldsögu um unga stúlku, Olgu, sem hefur verið myrt. Ut- gefandinn sem les söguna, sér fljótlega hvernig í pottinn er búið, en getur ekkert gert. Fjallar myndin um það hvernig rithöfundinum hefur liðið með morð á samvizkunni, vitandi að annar hefur tekið á sig sökina. Hvernig hann í raun virðist hafa tekið út sína refsingu í nagandi samvizku og andlegum kvölum, mannlegum tilfinningum, sem að baki Iiggja. Myndin er rösklega hálfrar annarrar stundar löng. Fallvölt fegurð, nefnist brezk fréttamynd, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.35. Lýst er í myndinni skemmdum, sem orðið hafa á opinberum minnismerkjum í Róm af vöidum bifreiðaumferðar og mengunar. Skemmdir eru það miklar að stórsér á byggingum og öðrum minnismerkjum. Andlit af styttum eru jafnvel horfin. Sýnd verða dæmi frá miðborg Rómar, hvernig mengunin, rigningin, umferðar- titringur og fleira í sameiningu hefur aðeins á síðasta aldarfjórð- ungi leikið marmarann, efnivið minnismerkjanna, sem sum hafa staðið í 2000 ár. Reynt hcfur verið að sporna við þessu, en ljóst er, að eitthvað róttækt verður að gera á næstu árum, ef takast á að bjarga þessu. Útvarp í dag kl. 9.05: Montni og drambláti haninn Morgunstund barnanna hefst f útvarpi f dag kl. 9.05. Mun að þessu sinni Helga Stephensen Íesa tvær sögur, „Söguna af Héppa“ eftir Kathryn og Byron Jackson og „Þegar haninn hélt veizlu fyrir þá ríku og ráðsettu“ eftir Hugo Gyllander. „Þorsteinn frá Hamri þýddi þessar sögur," sagði Helga, „Þær eru úr ákaflega fallegri bók, „Ber- in á lynginu", sem eru ævintýri og ljóð frá ýmsum löndum, og segja flestar frá dýrum. Önnur sagan í dag fjallar um lítinn hund og þegar hann er að komast út í heiminn. Hin, sagan af ráðsetta hananum, sem er uppblásinn, montinn og leiðin- legur, segir frá því, þegar haninn heldur veizlu fyrir sér æðri dýr en fer illa út úr því. Hænan og ungarnir verða að gjalda fyrir dramblæti hanans," sagði Helga að lokum. Útvarp Reykjavfk FOSTUDKGUR 16. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ilelga Stephensen ies tvær sögur, „Söguna af Héppa“ eftir Kathryn og Byron Jackson og „Þcgar haninn hélt veizlu fyrir þá ríku og ráðsettu“ eftir Hugo Gyll- ander. Þýðandi: Þorsteinn frá Hamri. 9.20 Leikfimi . 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. •1.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: Moz- art-hljómsveitin í Vín leikur Þrjá menúetta (K363) eftir Mozart; Willi Boskovsky 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fallvölt fegurð Þessi breska fréttamynd lýsir þeim skemmdum, sem orðið hafa á opinberum minnismerkjum í Róm und- anfarinn aldarfjórðung af völdum bifreiðaumferðar og mengunar, en fram til þess höfðu þau staðið óhagganleg öldum eða ár- þúsundum saman. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. J20.50 Kastljós stj./ Han De Vries og Fíl- harmoníuhljómsveitin í Amsterdam leika Inngang, stef og tilbrigði í f-moll op. 102 eftir Ilummel; Anton Kersjes stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.50 Á veiðum Sovésk sakamálamynd frá árinu 1978, byggð á smá- sögu eftir Tsjékov. Aðalhlutverk Galja Bélja- éva og Oleg Jankovskí. Rithöfundur hefur samið skáldsögu um morð á ungri stúlku. Þegar útgefandinn les söguna, sér hann brátt, hvernig sambandi rithöf- undarins við hina myrtu var háttað. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 23.30 Dagskrárlok. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og halið“ eftir Johan Bojer Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunn- laugsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Ali- cia De Larrocha og Fflharm- oníusveitin í Lundúnum leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram Khatsjatúríjan; Rafael Friibeck de Burgos stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar“ eftir Erlu Þórdísi Jónsdótt- ur Auður Jónsdóttir lcikkona les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Fróðleiksmolar um ill- kynja æxli Dagskrárþáttur að tilhlutan Krabbameinsfélags Reykja- víkur. Þátttakcndur: Hrafn Tuliníus, Jónas Hallgríms- son og Þórarinn Guðnason. 20.05 Frá tónleikum í Champs Elysées leikhúsinu í París 23 nóvember s.l. Franska ríkishljómsveitin leikur Sinfóníu í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. 20.50 Fast þeir sóttu sjóinn Þriðji þáttur: Skreiðarferð- ir. Úmsjón: Tómas Einars- son. Lesarar ásamt honum: Baldur Sveinsson og Snorri Jónsson. 21.30 Kórsöngur Krosskórinn í Dresden syng- ur alþýðleg lög. Stjórnend- ur: Rudolf Mauersberger og Martin Flámig. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt“, samtöl við ólaf Friðriksson Ilaraldur Jóhannsson skráði og les ásamt Þorsteini Ö. Stephensen (1). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (5). 22.55 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaður: Anna ólafs- dóttir Björnsson. í þættinum er fjallað um lestur og kaup bóka á erleiidum málum. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. febrúar i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.