Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 25 óskar eftir blaðburðarfólki UPPL. í SIMA 35408 VESTURBÆR: □ Túngata □ Hávallagata □ Garöastræti AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33'' □ Miöbær + í Grænlandi hcfur nýlega verið stofnaður nýr sjtórnmálaflokkur. Þar verður kosið í fyrsta skipti eftir heimastjórnarkjörið hinn 4. apríl. Þessi nýi flokkur er launþegaflokkur. Eru þá flokkarnir fjórir sem þátt taka í kosningunum. Nú er það svo, að formaður þessa nýja flokks er ekki nýr á stjórnmálasviðinu þar. Hann heitir Odaq Olsen (til h.) og er fulltrúi Siumut-flokksins í því landsráði sem lagt verður niður að kosningum loknum. Með honum er á myndinni varaformaðurinn í Launþegaflokknum en hann heitir Jens Lyberth. + Söngkonan Eartha Kitt hefur slegið í gegn á Broadway í söngleiknum „Timbuktu“. Á þessari mynd heldur „Herra Alheimur", Tony Carroll, á söngkonunni í annarri hendi sinni og ber hana þannig inn á hið víðfræga hótel í New York, Astoria-hótelið. Þar veitti hún viðtöku „Ruby“-verðlaununum sem eru veitt árlega framúrskar- andi skemmtikröftum þar vestra. | + Frakkinn, sem hlotið hefur heimsfrægð fyrir að grafa upp fallegar stúlkur, snyrta þær svolítið til og gera þær ægi- fagrar. Nú hefur hann skýrt frá því, að bráðlega muni hann kynna fyrir kvikmynda- húsagestum enn eina slíka. Þessi maður er Roger Vadim. sem „hannaði“ Birgitte Bardot, Jane Fonda og Anettu Ströyberg. Nú cr um að ræða ameríska stúlku, 28 ára gamla, Cindy Pickett að nafni. Hann er búinn að fá henni í hendur hlutverk í nýrri kvik- mynd sem hann er að hleypa af stokkunum, „Næturlæknir“. Þar fer hún með hlutverk eiginkonu um þrítugt sem gef- ur skít í tilveruna: Kastar sér út í hið ljúfa líf, kynorkan brýzt út óbeisluð með öllu sem því tilheyrir, herma blaða- fregnir, sem birtu þessar myndir af þeim Cindy og Roger kallinum sem nú er fimmtugur. Hann er ákaflega ánægður með árangurinn. Þetta er stúlka dagsins í dag! sagði hann. ;nj ý m jonarum Glæsilegt úrval Einstaklingsrúm Glæsilegt úrval húsgagna. Opiö til kl. 8 föstudag. Opiö kl. 9—12 laugardag. If&IE rumarkaðurinn hf. 1 TiÍ7|Árm úla 1 A. Sími 86112. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.