Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Uf Frá Borgarbókasafni Bústaöabókasafn í Bústaöakirkju veröur lokaö frá og með laugardegi 17. febrúar um óákveðinn tíma vegna lagfæringar. Hafnarfjörður — raðhúsalóðir Hafnarfjaröarbær, úthlutar á næstunni nokkrum raöhúsalóöum í Hvömmum. Nánari uppiýsingar veitir skrifstofa bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6. Tekiö er viö umsóknum á sama stað til 28. febrúar n.k. Bæjarverkfræöingur. Tilkynning frá Fiskveiða- sjóði íslands um umsókn- ir um lán á árinu 1979 Á árinu 1979 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóöi íslands til ettirtallnna framkvæmda í sjávarútvegi í samræmi við lánsfjáráætlun rlklsstjorn- arinnar. 1. Til framkvæmda ( fiakiðnaði. Skal þar einkum lögö áherzla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arösemi framkvæmdanna. Ekki veröa veitt lán til aö hefja byggingu nýrra fiskvinnsiustööva, eöa auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stööum, þar sem taliö er aö næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráö fyrir, aö til falli í byggöalaginu. 2. Til fitkiskipa. Lán veröa veitt til nýbygginga innanlands, eftir þvi sem aöstæður leyfa. Ennfremur veröa veitt lán til skipta á aflvél og til tækjakaupa ef taliö er nauösynlegt, svo og til meiriháttar breytinga og endurbóta, t.d. lenginga og yfirbygginga sé slíkt taliö heppllegt meö tilliti til aldurs skips og ástands. Ekki veröa á árinu veitt lán til kaupa á skipum erlendis frá, umfram þaö, sem þegar hefur veriö samþykkt. 3. Umsækjendur um lán skulu á fullnægjandi hátt meö vottoröi viðskiptabanka síns, gera grein fyrir eigin framlagi sínu til þeirra framkvæmda, sem láns er óskaö til. 4. Öllum umsóknum um lán fylgi nákvæm áætlun um kostnaö framkvæmdanna og ef um tllboð er að ræöa í framkvæmd verks skal þaö fylgja meö. 5. Umsóknir um lán á yfirstandandi ári til framkvæmda í fiskiönaöi, nýbygginga skipa og meiriháttar breytinga og endurbóta skulu hafa borizt eigi síöar en 16. marz næstkomandi. Verzlunarhúsnæði óskast Húsnæöi 60—80 fm óskast fyrir verzlun á Laugavegi, eöa í miöbæ. Upplýsingar í síma 22516. Verslun til sölu Til sölu fataverslun viö Lauqaveg. Til greina kemur aö taka góöan bíl upp í. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verzl- un — 5528“, fyrir 25. febrúar n.k. Málverka- sýning í Ártúni Nýlega opnaði Baldvin Árnason listmálari málverkasýn- ingu í neðri veitingasalnum í veitingahúsinu Ártúni, Vagnhöfða 11. Sýningin er opin daglega frá kl. 8.30 á morgnana til kl. 7 í eftirmiðdaginn næstu tvær vikur og etu myndirnar til sölu. Ræða um kostnað um- ferðarslysa FÉLAG ísl. bifreiðaeig- enda efnir þriðjudaginn 3. apríl n.k. til ráðstefnu um umferðarmál. Verða þar flutt erindi og svarað fyrir- sprunum um hvað um- ferðarslys kosta og að hve miklu leyti má koma í veg fyrir umferðarslys. Steingrímur Hermannsson dómsmálaráðherra setur ráðstefn- una kl. 9:45, Tómas H. Sveinsson formaður F.Í.B. flytur upphafs- ávarp og síðan ræða Ólafur Ólafs- son landlæknir, Erlendur Lárus- son tryggingafræðingur, Davíð Á. Gunnarsson framkvæmdastjóri og sr. Ólafur Skúlason um efnið: Hvað kosta umferðarslys. Þá verða leyfðar fyrirspurnir og að loknum hádegisverði og ávarpi Magnúsar H. Magnússonar heil- brigðisráðherra svara þeir Gutt- ormur Þormar * deildarstjóri, Óskar Ólason yfirlögregluþjónn og Óli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri spurningunni að hve miklu leyti koma má í veg fyrir um- ferðarlys. Síðan verða fyrirspurn- ir. Ráðstefnustjóri verður Valgarð Briem og Guðmundur G. Péturs- son ökukennari slítur henni síð- degis. + Maöurinn minn og fósturfaöir KRISTINN GUÐMUNDSSON Hellisgötu 24, Hafnarfiröi, andaðist 14. febrúar á St. Jósepsspítala í Hafnarfiröi. Kristín Astgeirsdóttir, Óakar Engilbertsson. Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaðir KRISTINN PÁLSSON, Njarðvíkurbraut 32, Innri Njarövik, veröur jarösunginn frá Innri Njarövíkurkirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 4 síödegis. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö, en þeim sem vlldu minnast hins látna, láti kirkjuna í Innri Njarövík njóta þess. Vilhemína Baldvinadóttir, Páll Kriatinaaon, Sigrún Óladóttir. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, RÁÐHILDUR GUDJÓNSDÓTTIR, Vorhúaum, Víkurbraut 10, Grindavík, veröur jarösungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 13.30. Guöjón Sigurgeirsson, Elín Þorvaldsdóttir. Jón Sigurgeirsson, Úrsúla Sigurgeirsson, Gunnar Sigurgeirsson, Sigurrós Benediktsdóttir, og barnabörn. + Útför fööur míns, tengdafööur og afa EINARS BJARNASONAR Grænuhlíö, Eyjabakka 5, fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. febr. kl. 10.30 f.h. Grétar Einarsson, Konný Breiðfjörð Leifsdóttir, Leifur Einar, Margrét Helga. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi AXEL PÁLSSON Vatnsnesvegi 13, Keflavfk veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 2. Blóm afbeöin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands og Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös. Sesselja Magnúsdóttir, Magnús Axelsson, Kristín Þóröardóttir, Birgir Axelsson, Guörún Guönadóttir, Péll Axelsson, barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför BERGSVEINS ÓLAFSSONAR, Teigaseli 3, Rvfk. Hrafnhildur Ólafsdóttir, Rósi J. Árnason, Andrés Ólafsson, Kristbjörg Halgadóttir, Hjördís Ólafsdóttir, Siguröur Kristjénsson, Eggert Ólafsson, Þóra S. Gunnarsdóttir og systkinabörn. + Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, KRISTBJARGAR HAFBERG, Öldugötu 2, Flateyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega öllum er sýndu okkur samúö og vinarhug vegna andláts SVEINBJÖRNS JÓNSSONAR Snorrastööum og heiöruöu minningu hans. Margrét Jóhannesdóttir Elísabet Jóna Sveinbjörnsdóttir Baldur Gíslason Helga Steinunn Sveinbjörnsdóttir Indriði Albertsson Kristín Sólveig Sveinbjörnsdóttir Grétar Haraldaaon Jóhannes Baldur Sveinbjörnsson Sigrún Ólafsdóttir Friöjón Sveinbjörnsson Björk Halldórsdóttir Haukur Sveinbjörneson Ingibjörg Jónsdóttir Kristjén Benjamínsson Hulda Guómundsdóttir Kristjén Jónsson barnabörn og barnabarnabarn. WmTTTWPPTWTTTTfTm'fWTTrTrrPTT i......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.