Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mercury Benz vörubíll 2224, árg. '73. Uppl. í síma 99-5350. Au pair óskast tll vinalegra ungra fjölskyldna. Undirbúningur aö prófum f Cambridge. Góöir skólar í ná- grenninu. Mrs. Newman 4. Cricklewood Lane, London, England, Licence GB 272. Farfugladeildar Reykjavíkur og B.Í.F. veröa haldnir laugardag- inn 17. febrúar kl. 2 e.h. á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Stjórnirnar. I.O.O.F. = 1602168'/i = 9.0 B St.: 59792174 — IX-18. I.O.O.F. 12 = 1602168 */i = Fl. Frá Guðspekifélayinu Askrtftarsimi Ganqleta er 1 7b20 í kvöld kl. 9. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi meö litskyggnum er hann nefnir ,Nýr maöur". Allir vel- komnir. Stúkan Dögun kFERÐAFELAG NSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SiMAR 11798 og 19533. 17.—18. febrúar Þórsmerkurferö á Þorrapml. Lagt af staö kl. 08 á laugardag og komið til baka á sunnudags- kvöld, þ.e.a.s. ef veður og fasrö leyfa. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofunni. 25. febr. veröur fariö aö Gull- fossi. Feröafélag íslands Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Skiöakennsla (svig og ganga) fer fram viö Skíöaskálann í Hveradölum, n.k. laugardag og sunnudag kl. 2 báöa dagana. Kennarar verða: Haraldur Páls- son, Einar Ólafsson og Guö- mundur Sveinsson, skráning í kennsluna fer fram á skrifstofu félagsins í Skíöaskáianum kl. 1 báöa dagana. Ennfremur mun skíöatrimm byrja á sama tíma og skráning er á sama staö og kennsluskráningin. Upplýsingar eru í Reykjavík í síma 12371 hjá Ellen Sighvats- son. Stjórn Skíöafélags Reykjavfkur. Ármenningar — skíöafólk Munið skemmtikvöldiö laugar- daginn 17.2. aö Seljabraut 54. Mætum stundvíslega. Skemmtinefndin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Læriö ensku í Englandi The Overseas School of English Grosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotiö viöurkenningu frá Menntamálaráöuneytinu brezka). Enskuskólinn er staösettur í borg nálægt sjó. Býöur uppá fulla kennslu og námskeiö í ensku. Aldur 17 ára og eldri. Fáir í bekk. Kennarar meö full réttindi. Málarannsóknarstöö. Fæöi og húsnæöi hjá völdum fjölskyldum. tilboö ~ útboö Útboð — Jarðvinna H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson óskar eftir tilboöi í jarðvinnu vegna byggingafram- kvæmda sinna í Borgarmýri. Utboösgögn veröa afhent á Vinnustofunni Klöpp h.f. Laugavegi 26. 4. hæö, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á Vinnu- stofunni Klöpp h.f. fimmtudaginn 22. febrúar kl. 11. Tilboð Tilboö óskast í Mazda 929 station árg. ’77 sem skemmst hefur í umferöaróhappi. Bifreiöin veröur til sýnis í Chryslersal í dag °g á morgun. Tilboöum sé skilaö á skrif- stofu okkar aö Suöurlandsbraut 10 fyrir kl. 17 á mánudag. Hagtrygging h.f. Varmaskiptar — verðkönnun Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir veröum á varmaskiptum fyrir íbúöarhús: A. fyrir ofnakerfi B. fyrir neysluvatn Gögn eru afhent á verkfræöistofunni Fjöl- hönnun hf„ Skipholti 1, R. sími 26061 Skilafrestur er til 5. mars 1979. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Góð laxveiðiá til leigu Leigutilboö óskast í laxveiðiréttindi í Laug- ardalsá í sumar. Leyfilegur veiöitími 90 dagar. 225 stangadagar. Síöastliöiö sumar veiddust úr ánni 704 laxar. Gott veiöihús er viö ána. Tilboöum sé skilaö fyrir 28. febrúar n.k. til Sigurjóns Samúelssonar, Hrafna- björgum, Ögurhreppi, Noröur-ísafjaröar- sýslu sem einnig gefur upplýsingar í síma á kvöldin eftir kl. 19, sími um ísafjörö. Veiöifélag Laugdælinga. Nauðungaruppboð á húseigninni Lækjarbakka, Tálknafiröi þinglesinni eign Herberls Guöbrandssonar áöur auglýst í 66., 68 og 70 tbl. Lögbirtingablaösins 1978, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. febrúar 1979 kl. 14 samkvæmt kröfu Iðnlánasjóös. Sýslumaður Barðastrandasýslu. Nauðungaruppboð á verkstaBöishúsi í landi Þinghóls í Tálknafiröi þinglesinni eign Fáks h.f. áöur auglýstu í 66., 68. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. febrúar 1979 kl. 14 samkvæmt kröfu lönlánasjóös, Byggöasjóös og Vilhjálms Árnasonar hrl. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldfölln- um og ógreiddum sköttum, skv. IV. kafla 1. nr. 96/1978, þ.e. eignarskattsauka, sér- stökum tekjuskatti og skatti v/atvinnurekst- urs, sem féllu í gjalddaga 1. nóv. og 1. des. 1978 og 1. jan. og 1. febr. 1979. Ennfremur úrskuröast aö lögtök geti fariö fram fyrir sýsluvegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6/1977, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, viöbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila svo og nýálögöum hækkunum þinggjalda fyrri ára. Veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóðs og sýsluvegasjóös Kjósarsýslu, aö átta dögum liönum frá birtingu úrskurö- ar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerð. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Hvað vilja sjálfstæðismenn í skattamálum Vllt þú vlta aö hverju sjálfstæöismenn stefna í skattamálum. Ef svo er, þá getur þú fengiö svar viö því mánudagskvöldiö 19. febrúar á fundi sem hefst kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Öllum er frjálst aö koma. Allir mega spyrja. Frummælendur: Birgir ísleifur Gunnars- son, borgarfulltrúi og Ellert B. Schram, alþingismaöur. Mánudagur 19. febrúar — Valhöll Háaleitisbraut. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Rabbfundur Hvöt félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík heldur hádegisfund í Valhöll, Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 17. fabrúar kl. 12—14. Gestir fundarins Auöur Auöuns og Sigurlaug Bjarnadóttir. Léttar veitingar. Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir. Auöur Sigurlaug Leshringur um Sjálfstæðisflokkinn Annar hluti leshrings um Sjálfstæöisflokkinn veröur mánudaginn 19. febrúar kl. 20:00—22:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælandi veröur Gunnar Thoroddsen og ræöir hann um stofnun Sjálfstæöisflokksins, aðdraganda og fyrstu árin 1929—1942. Nýir þátttakendur velkomnir. Hafiö samband viö skrifstofu S.U.S., Valhöll, sími 82900. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Hafnarfjörður Vorboði Sjálfstæðiskvennafélagiö Vorboöi heldur fund í Sjálfstasöishúsinu mánudaginn 19. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Fræöslumálin í Hafnarfirði. Frummælendur: Hjördís Guöbjartsdóttir, skólastjóri Engi- dalsskóla, Ellert Borgar Þorvaldsson fræöslustjóri, Páll V. Daníelsson formaöur fræösluráðs. Frjálsar umraaöur — kaffiveitingar. Ailar sjálfstæöiskonur velkomnar. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi Fræðslu- og umræðukvöld Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfl efnir til fræöslu- og umræöukvölds aö Hótel Sögu (Bláa sal) 20. febrúar, 22. febrúar og 27. febrúar og hefjast þeir kl. 20.00 öll kvöldin. Dagskrá: Þriöjudaginn 20. febrúar Umræöukvöld um frjálshyggju. Frummælandi: Friörik Sophusson, alþingismaöur. Fimmtudaginn 22. febrúar Umræöukvöld um borgarmálefni. Frummælandi: Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi. Þriöjudaginn 27. febrúar Fræðslukvöld um stjórnmálasögu. Frummælandi: Jón Magnússon, form. S.U.S. Sjálfstæöisfólk velkomiöl Þátttaka tilkynniet f síma 25635 milli kl. 17 og 18 alla virka daga Stjórn Félags sjálfstæðismanna ! Nes- og Melahverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.