Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 29 E VELVAKANDI % SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI þetta í dag, þar sem svona stendur á fyrir mér?“ „Það er alls ekki hægt“ svaraði stúlkan. Konan svaraði: „Augað í mér gæti nú verið orðið illa skemmt, ef ég ætti að bíða í 12 daga eftir því að ná úr því korninu." „Því miður er nú samt ekkert við þessu að gera,“ svaraði stúlkan. „Læknirinn getur engum bætt við fyrr.“ Þjónustufyrirkomulag þessa læknis er ekkert einsdæmi, því miður. Svo til allir læknar hafa nú orðið þann hátt á, að láta sjúkl- inga sína bíða lengi, dögum, vikum og jafnvel mánuðum saman, eftir skoðun og hjálp. Og sjaldan er tekið neitt tillit til þess, hvernig á stendur eða hvað amar að. Það er þá raunar mest komið undir þess- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti hins fræga sovézka skákklúbbs Burevestnik í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Gurevichs, sem hafði hvítt og átti leik, og Kuzovkins. um varðstúlkum læknanna, síma- stúlkunum, hvernig úr rætist, en þær munu verða að hlíta fyrir- mælum læknanna. Það er eins og þeir álíti, að sjúklingarnir séu til fyrir þá, en ekki að þeir séu til vegna fólksins og eigi að hjálpa því þegar þörf er á. Þeir vilja fá fólkið til sín á einskonar færibandi, vissa tölu á dag, svo að þeir geti haft reglu á vinnudegi sínum. Reynslan verður því sú, að fólk sem þarf á HÖGNI HREKKVISI •'HWAf Err/Z oKZvtL v upf'ahalds- 0£lLO(i0s)l biml" & %\GGA V/öGÁ í VLVtmi Stalfataskapar læknisaðstoð að halda, er oft alveg læknislaust, þrátt fyrir fjölda sérmenntaðra lækna. Því sjúk- dómar og ýmis óhöpp gerast sjaldan í þeirri röð, sem ber heim og saman við þær þjónustureglur, sem læknar setja sér. Þarna er mikil brotalöm í þjónustu lækn- anna, og þyrfti nauðsynlega úr að bæta án tafar. Ekki er við það unandi, að sjúklingar þurfi að bíða lengi (í daga, vikur eða mánuði) eftir læknisskoðun, og læknis- hjálp, sem oft er knýjandi nauðsyn að fáist tafarlaust. En hvernig fór með konuna, sem fékk korn í augað? Hvað varð henni ti'l hjálpar? Svo vel vill til, að enn eru starfandi tveir eða þrír augnlæknar í Reykjavík, sem eru af gamla skólanum, og hafa stofur sínar opnar fyrir þá, sem þurfa á hjálp þeirra að halda. Konan fór til eins þessara gamalkunnu, góðu augnlækna og fékk tafarlausa hjálp. Náði hann korninu úr auga hennar, og var þegar komin nokkur skemmd og bólga, og var augað alllengi að jafna sig. Hvern- ig hefði farið, ef hún hefði orðið að bíða í 12 daga? Þökk sé þeim fáu læknum, sem enn halda uppi fórnfúsu hjálpar- starfi, og leyfa fólki að koma til sín án langrar biðar. Vildi ég óska að mannkærleiki og líknarlund yrði hið ráðandi afl meðal allra lækna, og að þjónusta þeirra yrði miðuð við þarfir þjáðra meðbræðra, í stað þess færibanda- kerfis, sem svo mjög virðist setja svip sinn á störf margra lækna um þessar mundir. Þótt nokkuð sé um liðið, síðan það atvik gerðist, sem hér er getið um, þá er þetta mál enn í fullu gildi, því þjónustuaðferðir lækna munu í engu hafa breyst á þeim tíma sem liðinn er síðan. Ingvar Agnarsson. Nýir stálfataskápar, 2ja huröa. Skemmdir eftir | flutninga. Til sölu aö Grensásvegi 9. Verö kr. 35 *|| .þús. JS Sala varnarliöseigna. Ný sending komin númerum 20—47. Meö loðfóðri og ófóðraðir. Póstsendum samdægurs. Litur: Natur. Verö frá kr. 6.635.- aaffe Einnig komu margar aörar " gerðir af þessum vinsælu Domus Medíca, Egilsgötu 3. skóm. Pósthólf 5050. Furumarkaður í Vörumarkaðinum Puntuhandklæðahengi. Vegghankar. Kryddhillur. Diskarekkar. Sjón er sögu ríkari Opiö til kl. 8 föstudag. Opiö frá kl. 9—12 laugardag. Vörumarkaðurinn hf. | Ármúla 1 A. Sími 86112. 33. Dh6+!! og svartur gafst upp um leið, því að hann verður mát hvort sem hann leikur 33... Kxh6, 34. Bf8+ - Kh5, 35. Bf3 eða 33... Kg8, 34. Df8. Sigurvegari á mótinu varð Magerramov, sem hlaut 11 v. af 16 mögulegum. Það kemur nokkuð á óvart, þar sem öllu þekktari nöfn lentu í 2.-5. sæti, þeir Cehov, Zajd, Psakhis og Agzamov, allir með 10 V2 v. $0R)//Í iORNA’R \ V49 'vR 'xlMYl ?0VfA V/.45K/1 S0N\f\KI ~TTW\ Jty i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.