Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 unum í þessu samhengi en kenning- ar hafi veriö uppi um aö flugumenn og áróöursmeistarar kommúnista hafi kynt undir og átt sinn þátt í því aö ýfa upp ólgu og ala á sundrungu. Hafa menn þVí taliö aö svo kunni aö fara að íran færist á næstunni yfir á áhrifasvæöi kommúnistaríkja. Um þetta segir hann: „Sovézkir stjórn- málamenn hafa oröið margsaga í afstööu sinni og þeir eru einnig klofnir í þeirri afstööu. Þeir hafa ekki beinlínis hlutast til um innan- ríkismál írans síöustu ár, og í samræmi viö tímann hafa þeir beðiö átekta og fylgzt meö og taliö aö tíminn ynni meö þeim. Á meðan eru Bandaríkjamenn aö fá sína skelli og sínar skrámur. Rússar telja aö sýni þeir nóga þolinmæði og muni Bandaríkin eyöa sér meö því aö halda til streitu rangsnúinni stefnu." í niöuriagi viðtalsins segir Bill þessi athyglisverðu orð: „Ef Banda- ríkjamenn gera þau afdrifaríku mis- tök aö halda áfram aö styöja viö bakið á harðlínumönnum í hernum og vinna gegn Khomeini gætu Sovétríkin reynt aö koma einhverri hreyfingu á. Kannski myndu Sovét- menn ekki þurfa þess, íranska þjóöin myndi sjá til þess upp á eigin spýtur. Hin raunverulega ógnun er ekki frá Sovétríkjunum, heldur sú ömurlega mynd af Bandaríkjunum sem blasir viö írönum. Því meira blóöi sem íranir þurfa að úthella, því meiri veröa sakargiftirnar gegn Bandaríkjunum. Og því er betra aö tapa einum keisara en heilli þjóö." íranskir kommún- istar spá sam- vinnu við Khomeini Ekki þarf aö orðlengja þaö, aö Khomeini hefur allar stundir óspart látið í Ijós andúö sína á kommúnist- um og gengið hefur veriö út frá því sem gefnu aö Tudehflokkurinn yröi í banni hér eftir sem hingað til. Þó hefur Khomeini ekki nýveriö kveðiö upp úr með hvaö hann hyggst fyrir, enda vefst það og líka fyrir mönnum oft og tíðum aö fá botn í þaö hvaö klerkur meinar nákvæmlega meö oröum sínum. Newsweek segir: „Síöustu mánuöi höfum viö alltaf ööru hverju lagt fyrir hann afmarkaðar spurningar. Hann svar- ar af miklum þrótti og í löngu máli. En þegar viö reynum að finna kjarnann í því leysist þaö upp í islamíska þoku...“ En hvaö sem því nú líður munu margir bíöa í ofvæni eftir því hver framvindan verður. Mbl. þótti ástæða til aö segja lítillega frá viðtali sem einnig birtist í News- week fyrir skömmu, við formann Tudehflokksins í íran, en hann hefur veriö bannaður í nærfellt þrjá ára- tugi. Nourreddin Kianouri er for- maður flokksins og lætur yfirleitt ekki mikiö á sér bera opinberlega af eðlilegum ástæöum. Hann var spuröur aö því hvernig heföi gengiö aö halda flokknum saman þennan tíma sem hann hefur veriö bannaö- ar. Kianouri sagöi, aö þrátt fyrir verulega erfiöleika, einkum áriö 1970, þegar SAVAK hóf skipulega útrýmingarherferö á hendur meðlimum hans, hafi flokkurinn Nourreddin Kianouri „Hann er ekki brjálaður kennimað- ur, heldur lærður, heiðarlegur og vin- sæll,“ segir banda- rískur sérfræðing- ur um írönsk mál Kommúnistar reyna að ná raunhæfum tengslum við Khoumeini, að sögn formanns Tudehflokksins Betra að tapa einum keisara en heilli pjóð ... samt sem áður starfaö. „Flokkurinn sækir stuöningsmenn sína m.a. í verkalýösstétt [rans, sem hefur mjög þroskaöa pólitíska vitund. Margir af eldri kynslóöinni sem hafa setið í fangelsi og reynt sitt af hverju hafa reynt aö vera þeim yngri leiðbeinendur. Síöustu mánuði valda tíma síns var keisaranum loksins fariö aö skiljast aö verka- menn í olíuiðnaðinum hlýðnuðust einvöröungu fyrirmælum frá Tudeh- flokknum. En flokkurinn nýtur og fylgis í rööum menntamanna og hjá borgarastéttinni," sagöi Kianouri. „ Við veittum strax stuðning frum- kvæði Khomeinis gegn keisaranum“ Þegar hann var síðan spuröur hvort þessi orö hans ætti aö túlka á þann veg að megnið af þeim mót- mælendum og byltingarmönnum, sem ruözt heföu um stræti og torg í íran síðustu vikur og haft uppi slagorð til stuðnings Khomeini væru ef til vill félagar í Tudeh. Hann sagöi að þaö væri of mikið sagt. En þaö sem hann ætti viö væri aö Khomeini heföi barizt gegn keisaranum og heimsvaldastefnu hans í hvaða mynd sem hún heföi birzt síðast liöin tuttugu ár. Tudehflokkurinn styddi frumkvæöi hans, en þó einkum hugmynd hans um islamískt lýðveldi, afnám keisararíkisins, stjórnlagaþing er fengi það verk aö draga upp nýja stjórnarskrá og eins þaö aö auðlindir írans væru aöeins nýttar í þágu þjóöarinnar. Aðspuröur um það hvort allt trúartaliö hjá Khomeini færi nú ekki ofurlítið í taugarnar á honum sem gallhöröum marxista sagöi Kianouri, að þjóöir, sem fylgdu shiita, heföu einnig mjög sterkar lýðræöislegar rætur. Af þessari ástæöu hefði raust Khomeinis fljót- lega náð eyrum Tudehfylgismanna og alit væri gert af þeirra hálfu til að ná raunhæfum tengslum viö klerk- inn, því að þeir skynjuöu, að afskipti hans að þróun írans myndi veröa þaö sem sköpum skipti. Trúlega gætu Khomeini og kommúnistar unaö saman í sátt og samlyndi „þar sem margt er líkt með shiita-múhameðstrú og sósíalisma". Sovétríkin munu fagna því að vinveitt pjóð er í suðri... Blaðamaður benti formanninum á aö margir óttuöust aö þróunin yröi sú, aö íran myndi smátt og smátt færast inn á áhrifasvæöi Sovétríkj- anna. Kianouri var ekki á því og sagöist sannfærður um aö kommúnistaríki myndu ekki láta sér detta í hug aö hlutast til um málefni írans, svo fremi íran héldi í heiöri meginreglur lýðræðis. Sovétríkin myndu án efa verða Ijómandi ánægö með aö hafa viö suður- landamærin vinveitta þjóð, þar sem engar erlendar herstöðvar væru og heimsvaldastefna ráðamanna úr sögunni. Gæti slík staöa styrkt öryggi beggja ríkja, írans og Sovét- ríkjanna. Eins og meö samtaliö viö próf. Bill var einnig rætt viö Kianouri áöur en Khomeini kom til Irans og var þá ekki Ijóst hversu fljótt bylting hans gengi yfir. Því var formaöur kommúnistaflokksins inntur eftir því hvort menn hans myndu blása til orrustu og kveðja menn til vopna ef á þyrfti aö halda og svaraði hann því aö nokkru játandi en sló þó ýmsa fyrirvara. Hvaöan yröu þá vopn fengin? „Gegnum tíöina hafa byltingarhreyfingar jafnan leyst þaö vandamál eftir sínum leiöum. Vopn má alltaf finna eöa kaupa. Þaö er yfrið nóg af vopnum til í íran...“ (h.k. tók saman). Orðgnóttin leysist upp í islamíska þoku 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. 2ja herb. 60 fm. 1. hæö við Njálsgötu. Sér inngangur. Verð 8.5 millj. 3ja herb. 95 fm. 1. hæö við Fannborg. Verð 16 millj. 4ra herb. 100 fm. 4. hæð viö Hrafnhóla. Suður svalir. 4ra herb. 108 fm. 1. hæð viö Fífusel. Útb. 12 millj. 4ra herb. 108 fm. 4. hæð viö Vesturberg. Vönduö eign. 4ra herb. 110 fm. 3. hæð við Hraunbæ. 4ra—5 herb. 104 fm. 1. hæö viö Fífusel. 4ra herb. 110 fm. 4. hæö við Suðurhóla. 4ra herb. 115 fm. jaröhæð viö Háaleitis- braut. Vandaöar nýjar inn- réttingar. Ný teppi. Falleg eign. 125 fm. 1. hæð í tvíbýlishúsi viö Kastalageröi. Allt sér. Hagstætt verö. ífASTElCNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ STmi 24850 og 21970. Heimasími 38157. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 V/MIÐBORGINA EINBÝLISHÚS Vorum aö fá í einkasölu stein- hús sem er um 85 fm að grunnfleti. Á hæðinni er mjög góð nýstandsett 3ja herb. íbúð. Risið er óinnréttaö og þarfnast lagfæringar. Samþykkt teikning fyrir yfirbyggingu. Húsið býður upp á mjög mikla möguleika. Það stendur á góðum og róleg- um staö í Þingholtunum. Mögu- leiki á bílskúrsrétti. Teikning og allar upplýsingar á skrifstof- unni, ekki í síma. EI6IMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eiíasson. Kvöldsími 44789. 26600 Ný söluskrá er komin út. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. 4 4 9 0 4 44904 — 44904 Þetta er síminn okkar. Opiö virka daga, til kl. 19.00. Úrval eigna á söluskrá. 4 4 Orkin s.f Fasteignasala. V Simi 44904. j Hamraborg 7. . 4 Kópavogi. 44904 — 44904 Otrateigur raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig: 1. hæð stofa, borðstofa, eldhús, búr, ytri og innri forstofa. 2. hæð 4 svefnherb. og bað. Tvennar suður svalir. Uppl. í skrifstofunni. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúð í Fossvogi Vorum á fá í sölu 4ra herb. íbúö viö Dalaland um 98 ferm. á 1. hæö. Teppalögð meö mjög góðri haröviöarinnréttingu. Sér inngangur, sér ióö, sólverönd. Nánari uppl. á skrifstofunni. í tvíbýlishúsi við Lyngbrekku neðri hæö um 100 ferm. 3ja herb. Harðviöur, teppi, útsýni. Allt sér. Einbýlishús í Þorlákshöfn nýlegt timburhús um 120 ferm., bílskýli. Góö eign. Eignaskipti möguleg. í Hlíðunum eða Vesturborginni Óskast góö 2ja—3ja herb. íbúö. Ennfremur sér hæð 5—6 herb. Fjársterkur kaupandi óskar eftir góöri hæö, ris eöa kjallari parf aö fylgja. ALMENNÁ fasteigwasaTTB LAÚGAvÉGMTsí!»AR,2m!r2Í37Ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.