Morgunblaðið - 17.02.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.02.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979 / í DAG er laugardagur 17. febrúar, ÞORRAÞRÆLL, 48. dagur ársins 1979, átjánda VIKA vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.19 og síðdegisflóð kl. 21.41. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.18 og sólarlag kl. 18.07. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 05.16. (íslands- almanakið). En peir sjötíu komu aftur meö fögnuði og sögðu: Herra, jafnvel illir andar eru oss undirgefnir í pínu nafni. (Lúk. 17,10.). |KROS5GÁTA 1 2 3 4 1 ■ ’ ■ 6 8 9 ■ ■ 11 ■ 13 ■ ■ ’ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 kletts, 5 bókstaf- ur. 6 kvæðið, 9 tannstæði, 10 ðsamstæðir, 11 bardagi, 12 ambátt. 13 huglausi, 15 samteni?- inv, 17 peningana. LOÐRETT: — 1 land, 2 eind, 3 stjórnaði, 4 trassana. 7 Dana, 8 svelgur, 12 snepla, 14 mer|<ð, 16 ending. Lausn siðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 hnakka. 5 oí, 6 raular, 9 fag. 10 óðs, 11 gg, 13 apar, 15 asna, 17 unnur. LÓÐRÉTT: — 1 hormóna, 2 nfa, 3 kola, 4 aur, 7 ufsann, 8 agga, 12 grár, 14 Pan, 16 SU. [FFtÉTTIR | KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur aðalfund sinn í Félagsheimilinu n.k. þriðjudagskvöld 20. febr. kl. 20.30. ÁRLEG fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík, til stuðnings ís- lenzka kristniboðinu í Eþíópíu og Kenýu, verður haldin í Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8.30 (laugard. 17. febrúar). BÚSTAÐAKIRKJA Konukvöld Bræðrafél. Bústaðakirkju verður haldið í safnaðarheimilinu annað kvöld, sunnudagskvöldið 18. febr., og hefst kl. 8.30. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar efnir til handavinnunám- skeiðs fyrir félagskonur. Kennari verður Magdalena Sigurþórsdóttir. Nánari uppl. má fá hjá Hólmfríði, sími 35382 eða Stellu, sími 33675. FRÁ HÖFNINNI Ólafur er með þetta heima á eldhúsborði í FYRRAKVÖLD kom Ljósafoss til Reykja: víkurhafnar af ströndinni. I gær kom olíuskipið Kyndill og fór aftur í ferð. Belgíski ff Burt með puttana strákur, meðan ég set rúsínurnar í. Meiri rúsínur, því þær eru svo góðar! togarinn Belgian Lady kom vegna bilunar í siglingatækj- um eða þess háttar. ÁRIMAO MEILLA__________ SEXTUGUR verður á morgun, 18. febrúar, Karl Sigmundsson, Völvufelli 46, Rvík. Karl er Reykvíkingur, fæddur í Hlíðarhúsum við Nýlendugötuna. Kona hans er Kristín Guðmannsdóttir norðan úr Svarfaðardal. Eiga þau 7 börn. Hann hefur verið starfsmaður Reykjavíkur- borgar í um það bil 30 ár. Um árabil bjó Karl að Lindargötu 63 A. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Nanna Sjöfn Pét- ursdóttir og Rúnar Gunnars- son. Heimili þeirra er að Miðvangi 12, Hafnarfirði (Ljósm.st. GÚNNARS Ingi- mars.) í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Arndis Jósefsdóttir verzlunarmær, Mosgerði 14 og Jón Ragnarsson vélstjóri, Langholtsvegi 2. — Heimili ungu hjónanna er að Álfta- hólum 6, Rvík. Séra Ólafur Skúlason dóm- prófastur gefur brúðhjónin saman. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 16. til 22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í GARÐS- APÓTEKl. En auk þess verður LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lauitardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. (íömtudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dönum kl 8—17 er hauft að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisla‘kni. Eftir kl. 17 virka daita til klukkan 8 að moritni ox frá klukkan 17 á föstudöitum til klukkan 8 árd. á mánudiiitum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsimtar um lyfjabúðir oif la knaþjónustu eru itefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél, íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauitardöitum <>g helitidöitum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna iteitn ma nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARST()1) !)) RA við skeiðvöllinn í VíðidaJ. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. Ann HArCmC Reykjavík sími 10000. - UnU UAUOinO Akureyri sími 90-21840. n uWninÓA HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daita kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oit kl. 19.30 til kl. 20 - HARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla ,;:a. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til . U. oií kl 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. ■V .nudaita til fiistudaita kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ' sitardöKum <>g sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 f! kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daita kl. 18.30 ti) kl. 19.30. Lauxardaita <>g sunnudaita kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKIJR. Alla daita kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.1 15.30 til kl. 16 oK ki 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudana til iauitardaita kl. 15 til kl. 16 o(t kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDSSafnhúsinu SUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—12. ÍJt- lánssafur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoItsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9-22. lauKardaK kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinitholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afitreiðsia í ÞinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhalum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. lauitard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Si'ilheimum 27. ■si'mi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. mánud. oK fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud, —föstud. kl. 14—21. lauitard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimiiinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum klv 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daKa kl. 2—4 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeitis. BILANAVAKT s.„,nL» svarar alla vii daga írá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis o« helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum s borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarsta manna. „AFSKEKKTAR sveitir. I>að er í minnum haft enn í dag er Reyk- víkingar héldu hátíðlegt afmæli Friðriks sjötta og óskuðu honum langra lífdaga. nokkrum mánuð- um eftir að hann dó. Andláts- fregnin barst hingað svo seint. Hefir þetta verið valið sem dæmi þess hve afskekktir við vorum. En hvað er það hjá því, sem nýlega fréttist austan úr Sfberíu. Þar komu sendimenn ráðstjórnarinnar nýlega í afskekktar sveitir sem sambandslausar höfðu verið frá því árið 1917. Höfðu menn þar ekki frétt fyrr um stjórnarskipt- in í Rússlandi og lifðu í þeirri trú að þar ríkti enn hinn einvaldi keisari yfir öllum Rússum.“ GENGISSKRÁNING NR. 32. - 16. íebrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup 8«la 1 Bandarikjadollar 323.00 323J0 1 Slartingapond 647.00 643.00* 1 KanadadoUar 270.00 271J20* 100 Danakar krónur 6201.00 6296.60* 100 Horskar krðnur 6330.55 6355.25* 100 8aanakar krónur 7401AS 7419A5* 100 Finnsk mórk •140.10 816OJE0* 100 Franskír Irankar 85553.35 8562.05* 100 Botg. frankar 1105.60 1106.50* 100 Svissn. franksr 18260.80 19306.30* 100 Gyllini 10111.75 16151.65* 100 V.-Þýzk mðrk 17427M 17470.60* 100 Lfrur 38.44 36.54* 100 Austurr. Seh. 2373.35 2385.25* 100 Escudos 881.40 663.10* 100 Posslsr 460.25 468.45* 100 Vsn 161.14 161.54* * Brayting fré sfðustu tkréningu. V______________________________________J Símsvari vegna gengiaskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 16. íebrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjedoiiar 355.30 356.00 1 Steriingspund 711.70 713^40* 1 Kanededollar 207.00 2*0.32* 100 Danskar krónur 0900.10 6*26.28 • 100 Norskar krónur 8973A1 6000.70* 100 Sasnskar Krónur 0141.00 8101JM* 100 Finnsk mörk 0054.11 8*78.22* 100 Franskir trankar •300.59 0329.25* 100 Beig. frankar 1216.30 121*35* 100 Svissn. Iranksr 21188.6« 21230.13* 100 Gyllini 17722.03 17777-82* 100 V.-Þýxk mörk 10170.14 19217.00* 100 Lfrur 42.28 42.38* 100 Auaturr. Sch. 2017JS 2034.70* 100 Escudos 749.54 751-41* 100 Pesetar 513.00 515.30* 100 Yen 177 J» 177.00* * Brayting fré afóuatu •kráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.