Morgunblaðið - 17.02.1979, Page 9

Morgunblaðið - 17.02.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979 9 Vilja þrengja dreifingu áfengis MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Áfengisvarnaráði. Við setningu ársþings Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Genf lagði aðalfor- stjórinn, Halfdan Mahler, áherslu á nauðsyn þess að reist yrði sem skjótast rönd við áfengisbölinu í heiminum. Hann beindi þeim til- 43466 Opið frá 11—17. 2ja herb. íbúðir í Hraunbæ og Breiðholti. Birkimelur — 3 herb. 2 stofur, suður svalir. Engjasel — 3 herb. verulega falleg íbúð, allar inn- réttingar sérsmíðaðar. Óskað eftir skiptum á 4ra—5 herb. íbúð, helst með bílskúr eða rétti. Kelduhvammur — 3 herb. góð íbúö, sér inng., sér hiti. Verð 14—14,5 millj. Krummahólar — 3 herb. 90 fm verulega vel standsett íbúð, suður svalir. Verö 15—15,5 m. Krummahólar — 3 herb. skemmtileg 70 fm íbúp, útb. 9,5 millj. Njörvasund — 3 herb. sér inngangur, sér hiti. Verð 11 —12 millj. Skipasund — 3 herb. vel standsett risíbúö. Verö 10,5 millj., útb. 7 millj. Skólagerði — 3 herb. 90—100 fm jaröhæð, sér inng., íbúöin er í verulega góðu standi. Verð aöeins 15—15,5 millj. Austurberg — 4 herb. veruieg falleg íbúð með suður svölum, bílskúr. Útb. 13—14 millj. Hraunbær — 4 herb. verulega falleg íbúð, suður svalir, útb. 13—13,5 millj. Hjallabraut — 4 herb. fallega innréttuö íbúö, stórar suður svalir, sér þvottur og búr. Holtagerði — 4 herb. efri sérhæð í 2býli, verulega falleg íbúð. Verð 22 millj., útb. 14 millj. Skólagerði — 4 herb. efri sérhæð í 2býli, stór bílskúr. Verð 20 millj., útb. 13,5 millj. íbúðin laus til afhendingar strax. Ásendi — 5 herb. efri sérhæð í 2býli, sérstakl. skemmtilega innréttuð íbúð. Verö 21 millj. Smyrlahraun — 5—4 herb. neðri hæð í 2býli, stór bílskúr, verð 25 mlllj., útb. 16 millj. Unufell — raöhús óvenju skemmtilega og vel innréttuð íbúð, 140 fm, bílskúrsplata. Tilbúið u. tréverk viö Fannborg, 2ja herb. viö Furugrund 4 herb. Fast verð. Höfum kaupendur að eftir töldum eignum: Selfoss; aö góðu einbýli. Að 2ja herb. í Kópavogi, Reykjavík Að raðhúsum á byggingarstigi í Garöabæ. Verðmetum samdægurs. Ávallt ný söluskrá. Hjá okkur er miðstöð fast- eignaviðskiptanna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fasteignasaksn EK3NABORG sf. Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Simar 43466 & 43605 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræölngur. — .............. mælum til þeirra ríkja, sem aðild eiga að stofnuninni, að setja lög er stuðluðu að minni áfengisneyslu. Hann benti á að tiltæk ráð væru hærra áfengisverð, minni fram- leiðsla, innflutningshömlur og fækkun dreifingarstaða áfengis. — Mahler taldi að þegar í stað yrði að hefjast handa, afleiðingar hiks og vangaveltna yrðu bæði dýrar og alvarlegar. Hugmyndir, sem fram hafa komið nýlega hérlendis, ganga í þveröfuga átt við tilmæli Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Skipasund 5 herb. íbúö. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Við Barónstíg verzlun. í Kópavogi 100 fm. verzlunar- húsnæöi. 170 fm iðnaöarhúsnæöi. í Hafnarlirði 4ra herb. íbúö viö Unnarstíg. Á Selfossi einbýlishús. Á Hellu einbýlishús. Erum með fasteignir vfða um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásqeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Breiðholt 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. Rúmlega tilb. undir tré- verk og málningu. Suöursvalir. Kópavogur 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Söluverð 16 millj. Útb. 12 millj. Skiptan- leg útb. Hverfisgata 4ra herb. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Laugavegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Sér inngangur. Söluverð 8 millj. Útb. 6 millj. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. Rauðageröi 80 fm 3ja—4ra herb. hæð, og 2ja—3ja herb. fbúð í kjallara. Bflskúr. Stór garður. Viökom- andi eignarhlutar eru 70% af húsinu. Verð 24 millj., útb. 17 millj. Dúfnahólar 3ja herb. Góö futlgerö íbúð. Verð 15 millj., útb. 11.5—12 millj. Sléttahraun 4ra herb. góð íbúð með bílskúr. Verö 20—25.5 millj., útb. 13.5 millj. Miðvangur 3ja—4ra herb. góð og stór íbúð með þvotta- húsi og búri. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Njálsgata 2ja—3ja herb. 60 fm íbúö í timburhúsi. Verð 8—8.5 millj., útb. 5—5.5 millj. Raðhús Seljahverfi 3x75 fm bílskýli. Fullfrágengið að utan en fokhelt að innán. Til afhendingar nú þegar. Verð 18.5 mlllj. Áhvílandi 3.6 mlllj., makaskipi æskileg á 4ra—5 herb. íbúð. Höfum kaupendur Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö fokheldu eöa fullbúnu raðhúsi í Breiðholti. Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö 3ja herb. góöri fbúö í 1 Reykjavík. Bein kaup eða skipti á glæsilegri sérhæö á eftirsótt- asta stað í Reykjavík. Höfum kaupendur að 3ja—5 herb. íbúðum í Reykjavík, Breiðholti, Hraun- bæ, Háaleiti, Vogar. í sumum tilvikum er um aö ræöa staö- greiöslu við samning. Opiö laugardag 11—4. C^CIGNAVCR Str1 1! I LAUGAVEG1178 (BOL HOLTSMEGIN) SÍMI27210 43466 Opið frá 11 til 17 Höfum verulega góðan kaupanda aö einbýlishúsi, fremur í austur-Reykjavík, sem mætti þarfnast standsetningar eöa rúmgóöri sérhæö, bílskúr eöa bílskúrsréttur þyrfti aö fylgja. Allt að 35 millj. kr. útborgun aö einþýlishúsi, vel staösettu í austurborg Reykjavíkur fremur, bílskúr eöa bílskúrsréttur þarf aö fylgja. Húsiö má kosta allt aö 50 milljónum króna. í hjarta Reykjavíkur — éinbýli Eitt af sérstæöustu og vönduöustu húsum á sölumarkaöi í dag, tvær hæöir og kjallari. Uþþlýsingar um húsiö veröa einungis veittar á skrifstofunni og alls ekki í síma. Fasteignasalan EIGNABORG sf. -------------- Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 & 43805 Sölustj. Hjörtur Gunnarss. SÖIum. Vllhj. Einaras. lögfr. Pétur Einarsson. 29555 Orrahólar 2ja herb. 70 ferm. íbúð tilb. undir tréverk. Útb. og verð 12 rrrillj., á einu ári. Blikahólar 2ja herb. 60 ferm. 1. hæð. Verð 12.5—13 millj. Furugrund 3ja herb. — auka herb. í kjallara. 90 ferm. 2. hæð. Verð 18 millj., útb. 14 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm., bílskýli. Verö 16 millj., útb. 11 — 12 millj. Háaleitishverfi 5 herb. 117 ferm. íbúð í skipt- um fyrir 3ja herb. góða íbúð í lyftuhúsi í Heimahverfi. Þorlákshöfn einbýlíshús 4ra herb. 140 ferm. Verð 17 millj., útb. 8.5 millj. Ólafsfjörður 4ra herb. í timburhúsi. Verð tilboð. Höfum einnig einbýlishúsalóö á Arnarnesi. Arnartangi endaraðhús. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskartson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. Opiö í dag SELJAHVERFI Raöhús í byggingu fulltrágengið að utan. Húsið er glerjað, ofnar tylgja óuppsettir. Bílskýli fylgir. Verð 18—18.5 millj. RAÐHÚS Glæsilegt raöhús á Seltjarnar- nesi á tveimur hæðum ca. 170 ferm., bílskúr fylgir. Útb. 25 millj. SLÉTTAHRAUN HF. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 115 ferm., bílskúr fylgir. Útb. 13—14 millj. HAALEITISBRAUT 4ra herb. íbúð ca. 115 ferm. bílskúrsréttur, útb. 16—17 millj. GAMLI BÆRINN 5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 120 ferm. Útb. 12—13 millj. ÁLFASKEIÐ HF. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð, suður svalir, 3 svefnherb., þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr fylgir. Útb. 13—14 millj. EYJABAKKI góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð, suður svalir. Verð 12 millj. ÁLFTAMÝRI 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verð 16—16.5 millj., útb. 12 millj. HÓLABRAUT HF. Nýleg 3ja herb. íbúð 85 ferm. Verð 15 millj., útb. 10 millj. NJÖRVASUND 3ja herb. íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Verð 12 millj., útb. 8—8.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. tbúd í Neðra-Breiðholti. Útb. allt að 13 millj. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ: einbýlishúsum, raöhúsum, sér- hæðum í Hlíðunum, Seltjarnar- nesi, Fossvogi, vesturbæ og Breiðholti. Einnig 4ra 03 5 herb. íbúðum í Breiðholti. Oskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur G unnlaugsson, lögfr' Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 28611 Opiö í dag kl. 10—12. 2ja herb. Asturbær kaupandi Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð við Kleppsveg eða við Austurbrún. 4ra—5 herb. Smáíbúðahverfi Háaleitishverfi kaupandi Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Smáíbúða- eða Háaleitishverfi. Hólahverfi 3ja—4ra herb. kaupandi Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á 1. 2. eða 3. hæð í Hólahverfi. Grettisgata einstaklingsfbúð á jarðhæð um 40 ferm. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Blikahólar 2ja herb. um 55 ferm. íbúð á 1. hæð í 3ja hasða fjölbýlishúsi. Verð 12.5 millj., útb. 10 milli. Hraunbær 2ja herb. 65 ferm. íbúð á neðstu hæð, skipti koma til greina á ódýrari íbúð. Verð 12.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Hraunbær 3ja herb. 97 ferm. íbúð á jarðhæð, Verð 16.5 millj., útb. 12 millj. Goðatún 3ja herb. 70 ferm. íbúð á jarðhæð, tvíbýli. Bílskúr (45 ferm.) útb. 7—7.5 millj. Kárastígur 3ja herb. 60 ferm. íbúð á 1. hæð í tvíbýli útb. 8 millj. Bjarnarstígur 5 herb. 120 ferm. íbúð á 1. hæð. Verö 18 millj. Útb. 11.5 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Allar innr. mjög góðar. Verð 18.5 millj., útb. 13 millj. Grettisgata 7 herb. íbúð í steinhúsi sem skiptist nánar þannig: Á 3. hæð, 3 svefnherb., tvær stórar stofur, eldhús og bað. í risi tvö góð svefnherb. Garðastræti 135 ferm. íbúð á efstu hæð í steinhúsi. Allar innréttingar mjög vandaðar. Gott útsýni. Verð 26 millj. Krummahóiar 158 ferm. penthouse á tveim hæðum, á neðri hæð stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Á efri hæð herb., stofa og snyrt- ing. Skipti æskileg á einbýli eða sérhæð í Kópavogi með bílskúr. Æsufell 168 ferm. íbúð á 3. hæð. Stór stofa, borðstofa, 4—5 svefn- herb., bílskúr getur fylgt. Verð 27 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 \l l.l.VSIMi ASIMINN KK: 22480 jFHorjjiml)Inöií> 44904 - 44904 Þetta er símlnn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. 4 1900 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 jjörkins.f.9 Fasteignaaala. " 4Sími 44904. j. Hamraborg 7. . 4 Kópavogi. 44904 - 44904

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.