Morgunblaðið - 17.02.1979, Síða 34

Morgunblaðið - 17.02.1979, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979 Ojörf spennandi litmynd tekin í Hong Kong meö nýju þokkadísinni Oliviu Pascai í aðalhlutverkinu. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ira Lukkubíllinn í Monte Carlo Bamasýning kl. 3. Verö kr. 300 - HADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten milli Arósa og , Randers 20 vikna vetrarnám- skeið okt.—lebr. 18 vikna sumarnámskeið marz—júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknings- námskeiö 45. valgreinar. Biðjiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99. TÓMABÍÓ Sími31182 Lenny A Marvm Worlh Produclion —o,Valefie Perrine DavodVPickef JutianBÍry MarvtnVitorth BobFosse [Rj linrtad Artwrs Morgunblaöiö: Kvikmyndin er tvímælalaust eitt mesta listaverk sem boöið hefur veriö uppá í kvikmyndahúsi um langa tíö. Tíminn: í stuttu máli er óhætt aö segja aö þarna sé á feröinni ein af þeim bestu myndum sem hingaö hafa borist. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 12 ára. Múhammeö Ali — Sá mesti (The Greatest) Víötræg ný amerísk kvikmynd í litum gerö eftir sögunni .Hinn mesti" eftir Múhammeö All. Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk: Múhammeö Ali Ernest Borgnine, John Marley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenzkur texti ING0LFS CAFE Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngvari Mattý Jóhanns. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. €Jcf ric/ansajfl úUuriHn ddwa Dansað í r Félagsheímili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Nausti í dag er porrapræll, svo að nú er hver síðastur að njóta porramatarins í Nausti. Ólöf Harðardóttir og Garöar Cortes skemmta í kvöld. Borðapantanir í síma 17759. Verið velkomin í Naust. John Travolta Olivia Newton-John Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö Aögöngumiðar ekki teknir frá í síma fyrst um sinn. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. #ÞJÓflLEIKHÚS» KRUKKUBORG í dag kl. 15 sunnudag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20. Uppselt. miövikudag kl. 20. EF SKYNSEMIN BLUNDAR 2. sýning sunnudag kl. 20. Blá aögangskort gilda. Litla sviðið: HEIMS UM BÓL þriðjudag kl. 20.30. Sýning í tilefni 40 ára leikaf- mælis Guðbjargar Þorbjarnar- dóttur. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. „Oecar»“- verðlaunamyndin: Alice býr hér Mjög áhrifamikil og afburöavel leikin, ný bandarísk úrvalsmynd í litum. Aöalhlutverk: Ellen Buratyn (fékk „Oscars"-verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd) Kria Kriatoffaraon. íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herranótt YVONNE eftir Witold Gombrowicz á Hótel Borg. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. 9. sýning, sunnudag kl. 15.00. 10. sýning mánudag kl. 20.30. Síöustu sýningar. Miðasala á Hótei Borg frá kl. 12.00 á sunnudag og frá kl. 15.00 á mánudag. Innlnnsviðskipti loið tii lÚHNVÍðsliÍptll ÍBIJNÁÐARBANKI ÍSLANDS Merki Alþjóðaárs barnsins Vakin er athygli á því, aö samkvæmt reglum útgefnum af Sameinuðu þjóöunum er notkun á merki Alþjóöaárs barnsins óheimil hér á landi nema meö leyfi framkvæmdanefndar Alþjóöaárs barnsins Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytiö. 9. febrúar 1979. Lindarbær Opiö frá 9—2. Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvari: Gunnar Páll. Miöa- og borðapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömlu dansa klúbburinn Lii Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálms. Opið til kl. 2. Leikhúageatir, byrjið leikhús- ferðina hjá okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklæðnaöur. Tamarindfræið (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spennandi bresk njósnarakvikmynd gerð eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Edwarda. Aöalhlutverk: Julie Andrewa og Omar Sharif. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 B ■ O Sími 32075 7% Lausnin Confoundín^! Sheríock Holmes meets Sigmund Freud THE SEVEN-PER-CENT S0LUTI0N From the --1 Best-Selling Novel A UNIVERSAL RELEASE (pc) TECHNICOLOR® L^J Ný, mjög spennandi mynd um bar- áttu Sherlock Holmes viö eiturefna- fíkn sína og annarra. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Vanessa Redgrave, Robert Duvall, Nicol Williamsson og Laurence Olivler. Leikstjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Líkklæöi Krists (The Silent Witness) Ný brezk heimildarmynd um hin heillögu líkklæöi sem geymd hafa veriö í kirkju í Turin á ítalíu. Sýnd í dag kl. 3. Miöasala frá kl. 2. Verö kr. 500,- Allra síðasta sinn. LÍFSHÁSKI í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Að lokinni sýningu í kvöld fer fram úthlutun úr Minningar- sjóði frú Stefnaíu Guömunds- dóttur. SKÁLD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir GEGGJAÐA KONAN í PARÍS fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Rúmrusk Rúmrusk Rúmrusk MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.