Morgunblaðið - 09.03.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 09.03.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979 9 „Ég hugsa, að eftir þetta sumar, hafi ég gert mér grein fyrir því, að ég naut í raun og veru þess, sem ég var að gera, og langaði til að leggja fyrir mig listdans. Það var líka í Kaup- mannahöfn, sem ég kynntist jáfnöldrum mínum, er voru líka að læra listdans, piltum, sem ég gat keppt við.“ Svo var það sumarið, sem dansflokkur Jeroms Robbins (Ballets U.S.A.) kom við á ís- landi að lokinni dansför um meginlandið, að Helgi gekk und- ir reynslupróf hjá Robbins. Skömmu síðar var Helga veittur styrkur í School of American Ballet, hinum opinbera listdans- skóla New York City Ballet. Hugsunin um að dansa í Bandaríkjunum hafði ekki einu sinni flogið mér í hug fyrr en þá,“ sagði Helgi. En Helgi hafði orðið mjög snortinn, þegar hann sá The American Ballet Theatre dansa í Kaupmannahöfn. Einkum var hann heillaður af listdansverk- inu „Þema og tilbrigði" eftir George Balanchine. Þar sem styrkurinn beið hans, lagði hann af stað til New York 17 ára að aldri. Hann gerði sér vonir um að komast í The New York City Ballet, en þá var honum sagt, að það sem aðallega háði honum sem dansara væri hæðin. Hjá Balanchine störfuðu nefnilega sumar af hávöxnustu dansmeyjum, sem til voru, en Helgi var aðeins 5 fet og 7 þumlungar á hæð. í lok ársins var Helgi orðinn auralaus og hélt þá aftur til Kaupmannahafnar. En Erik Bruun, sá mikli listdansari, hvatti hann eindregið til að snúa aftur til Bandaríkjanna, þar sem áreiðanlega biðu hans glæsileg tækifæri. Helgi fór aftur vestur um haf og gekk í Joffrey Balletflokkinn, þar sem þau Marlene kynntust. Þegar Joffrey-flokkurinn var leystur upp um stundarsakir voru þau hjónin ráðin til starfa. hjá Harkness Ballet. Þau ferð- uðust um allan heiminn með þeim dansflokki og það meira að segja eftir að þau eignuðust sitt fyrsta barn, Kris. Kona Helga, sem hafði byrjað að starfa hjá The American Ballet Theatre hélt áfram að dansa í hálft annað ár eftir að sonur þeirra fæddist. Að lokum er rétt að geta þess, að þótt bæði hjónin hafi haft ánægju af dansferðunum, þá voru þau fengin að eignast fastan samastað eða heimili, þegar Helgi var ráðinn til City Ballet árið 1970. Barbara L. Archer New York Post, þriðjudaginn 23. jan. 1979. [Clive Barnes, sem er talinn vera meðal færustu og kröfu- hörðustu gagnrýnenda, sem skrifa um listdans í Bandaríkj- unum um þessar mundir, endar listdóm sinn með eftirfarandi orðum]: En hvað þetta er fallegt og yfirgripsmikið listdansverk (hann er að fjalla um Svítu Tschaikovskys Nr. 3). Vel á minnzt, Helgi Tómasson dansar undursamlega vel á þessu dans- ári. Hann sver sig í ætt við stórdansarana sígildu, tímaskyn hans er óbrigðult og fullkomnun hans gleður hverja listnæma sál. Þýðandi: Halldór Þorsteinsson Málaskóla Halldórs Stjórn arkitektafélags íslands: Stefnt að kennslu í byggingarlist við Hí Á ráðstefnu sem Arki- tektafélag íslands hélt ný- verið var rætt um stöðu og framtíð arkitekta á íslandi. Á ráðstefnunni var m.a. bent á að þótt starfandi arkitektar á íslandi séu nú um 100 talsins hanna þeir ekki nema um 15% af þeim íbúðarhúsum sem eru byggð, og innan við helming af öllum byggingum, ef miðað er við rúmmál. Engu að síður er ásökunum um hönnunar- og byggingar- galla yfirleitt beint að arki- tektum. í umræðuhópum sem störfuðu á ráðstefnunni kom fram að nauðsynlegt væri að leggja aukna áherslu á að bæta þekkingargrundvöll stéttar- Fjáröflunar- skemmtun Garðars á Húsavík Husavfk, 7. marz. Björgunarsveitin Garðar á Húsavík gengst fyrir fjáröfl- unarskemmtun í Félagsheimil- inu á Húsavík n.k. laugardag kl. 21. Verða þar ýmis atriði til skemmtunar svo sem tízkusýn- ing, harmonikkuleikur, dans- sýning og sjónleikur. Fréttaritari Billy Carter alkóhólisti Long Beach, 7. marz. AP. BILLY Carter bróðir Jimmy Carters Bandaríkjaforseta sem gjarnan er myndaður með bjór- könnu í hendi var í gærdag fluttur á flotasjúkrahúsið á Long Beach til meðferðar vegna of- neyzlu áfengis að því er sjúkra- húsyfirvöld tilkynntu í dag. í tilkynningunni segir ennfrem- ur að Billy hafi af fúsum vilja komið til meðferðarinnar sem verði með nokkuð sérstökum hætti , en ekki var getið frekar í hverju þessi meðferð væri fólgin. innar og aðlaga nám í bygg- ingarlist íslenskum aðstæð- um. í þessu sambandi var álitið rétt að stefna að kennslu í byggingarlist við Háskóla íslands og að þegar verði hafist handa um undirbúning þessa máls. Talið var æskilegt að arkitektar beiti sér fyrir aukinni fræðslu um nauð- syn og gildi góðrar bygging- arlistar og skipulags, bæði í hinu almenna skólakerfi og meðal almennings og jafn- framt sé stuðlað að meiri skoðanaskiptum um þessi mál. Einnig var bent á að samkeppni um hönnun bygginga og skipulag væri of sjaldgæf hér á landi, en með því móti fengjust oft nýjar og mjög athyglisverð- ar hugmyndir. 1-30-40 Seltjarnarnes Glæsilegt 230 ferm. raöhús ásamt rúmgóöum bílskúr viö . Unnarbraut. Vel ræktuö lóð. Seltjarnarnes Rúmgóö 2ja herb. íbúð á jarð- hæö í nýlegu húsi meö góðum innréttingum. Vesturgata Verslunarhúsnæöi og bakhús. Þarfnast mikillar standsetn- ingar. Ránargata 2ja herb. íbúö ásamt herbergi í kjallara, og bakhúsi. í skiptum Einbýlishús í smíöum á góöum staö neðarlega í Breiðholti í skiptum fyrir 4—5 herb. sér- hæð meö bílskúr, stór 3ja herb. íbúð viö Hjaröarhaga í fjölbýlis- húsi í skiptum fyrir sérhæö, glæsileg 5 herb. íbúö viö Hjaröarhaga í skiptum fyrir góða sérhæð, með bílskúr. Mjög vönduð 5 herb. íbúö við Skaftahlíö í skiptum fyrir góða sérhæð. Vegna óvenju mikillar eftir- spurnar vantar eignir af ýms- um geröum. Haraldur Jónasson, sölustjóri, Málflutningaskrifstofa Jón Oddsson, hrl, 13153. EIGNAGARÐUR Fasteigna- og skipasala, Garðastræti 2, 13040. ★ 3ja herb. íbúö — Fellsmúli 3ja herb. íbúð á 2. hæö í suöur enda. íbúöin er laus. Þetta er einn besti staöurinn í borginni til sölu í dag. ★ Sér hæð — Norðurmýri 4ra herb. íbúð á 1. hæð meö bilskúr. Sér hiti, sér inngangur. Auk 3 íbúöarherb. í kjallara, meö eldhúsaöstööu og snyrtingu. Eignin selst saman eöa í sitt hvoru lagi. ★ 5 herb. íbúð — Breiðholt 5 herb. íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. ★ Iðnaðarhúsnæði — Ártúnshöfði 600 ferm iönaöarhúsnæöi með góöum innkeyrslum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Verslunarhúsnæði í Austurbænum. Á mjög góöum staö á 1. hæö um 60 ferm. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sér íbúð við Blönduhlíð 3ja herb. um 80 ferm. í kjallara. Teppalögð með góðum skápum tvöfalt gler, sér hitaveita, sér inngangur. Verö kr. 14.5 millj. útb. kr. 10 millj. Laus síðari hluta sumars. Gott einbýlishús óskast til kaups. Þarf aö vera með 5—7 svefnherb.. Skipti möguleg á 130 ferm. úrvals sérhæö. Góð 4ra herb. íbúð óskast helst í háhýsi. T.d. innarlega við Kleppsveg. Traustur kaupandi, mikil útb. Einbýlishús óskast í Árbæjarhverfi. AtMENNA FAUEIGk*sTlTN LaÖgAVEGMI SÍMAR 21150 - 213701 12180 Sportvöruverzlun til sölu er mikið auglýst og ört vaxandi sportvöruverzlun á góöum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góður vörulager. Góð viðskiptasambönd. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofunni, alls ekki í síma. Kjarrhólmi Kóp. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr á hæðinni. Mjög stór geymsla. Stórar suöur svalir. Leiktæki á lóð. Eign í sérflokki. Höfum einnig á söluskrá 2ja herb. íbúð við Krummahóla. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk og Fálkagötu. 3ja herb. kjallaraíbúö í Blönduhlíð. 2ja til 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð við Reykjavíkurveg Hf. Óskum eftir öllum gerðum fasteigna á söluskrá. Gegnt Gamla Bíói sími 12180 ÍBÚÐA- SALAN Sölustjóri. Magnús Kjartansson. iÁigm.i Agnar Hioring. Hormann llclgason. 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG st fTR FASTEIGNA LllJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR3530nA 35301 Við Karlagötu Hæð og ris. Á hæðinni eru stofur og eidhús. í risi 3 svefn- herb. og bað. Við Háaleitisbraut 4ra til 5 herb. íbúö á 4. hæð meö bílskúr. Viö Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Hjallabraut Hf. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Skúlagötu 3ja herb. ný standsett íbúð á 4. hæð. Við Hverfisgötu 2ja herb. kjallaraíbúö tilvalin fyrir einstakling. Laus fljótlega. í smíðum Við Furugrund 3ja herb. íbúö á 2. hæð t.b. undir tréverk. Til afhendingar nú þegar. í Garðabæ Einbýlishús í smíðum. Selst fokhelt. Teikningar og frekari uppl. í skrifstofunni. Raðhús í Breiöholti og Garöabæ á byggingarstigi. Teikningar á skrifstofunni. Fastelgnaviðsklpti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafpór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 29555 » Asparfell 3ja herb. 88 fm íbúð. Verö 16.5 millj. Útb. 12 millj. í Hólahverfi 4ra herb. íbúð 108 fm á 2. hæð. Verð tilboð. Hamraborg 3ja herb. 103 fm íbúð með bílskýli. Verð 16 millj. í Hafnarfirði 4ra herb. 125 fm sér hæð. Verð 19 millj. í Mosfellssveit Einbýlishús 143 fm. 43 fm bílskúr. Verö 40 millj. Gaukshólar 6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Verö 28 millj. Selst í skiptum fyrir einbýlishús í Smáíbúöa- hverfi eða gamla bænum. Höfum í skiptum 145 fm sér hæð á Seltjarnar- nesi. 32 fm bílskúr. Óskaö er eftir einbýli á Seltjarnarnesi, helst 4 svefnherb. á einni hæð. Mætti gjarnan vera einbýli með lítilli íbúö niðri. Bakkasel Kjallari og tvær hæðir, samtals um 240 fm. Suður svalir. Húsið er ekki fullbúiö. Verð og útb. tilboð. Höfum á söluskrá fjölda eigna. Leitiö upplýsinga. Seljendur skráiö eign yöar hjá okkur. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.