Morgunblaðið - 09.03.1979, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979
Alþingi — þingrof — ngjar kosningar — Alþingi — þingrof — ngjar
Ragnhildur Helgadóttir:
Það ríkir ekld fulltrúa-
lýðræði á íslandi
— það er orðin blekking
Friðjón Þórðarson:
Eðlilegt að kjósend-
ur kveði upp sinn dom
í RÆÐU sinni í þingrofsumræð-
unum vék Ragnhildur Helgadótt-
ir að því að það væri tími tii
kominn að koma á skaplegu
þingræði á íslandi á ný. Það er
þingræði á íslandi að nafninu til
og í lagalegum skilningi en þing-
ræðið gegnir ekki því hlutverki,
sem lýðræðishugsunin ætlar því
að gegna. Það ríkir ekki fulltrúa-
lýðræði á íslandi. Það er orðin
biekking, að það ríki lýðræði á
íslandi, sem sé fólgið í því, að
kjósendur kjósi sér stjórnendur
Páll Pétursson (F) sagði, að
Sjálfstæðisflokknum hefði bætzt
liðsauki, því að þá um daginn
hefðu menn séð, að Dagblaðið
væri farið að styðja Sjálfstæðis-
flokkinn f stað Alþýðuflokksins,
og væri ffúið að setja upp
„EKKI er unnt að skorast undan
því að Alþingi taki afstöðu til
þeirra efnahagstillagna sem nú
íiggja hjá ríkisstjórninni,“ sagði
Jóhanna Sigurðardóttir (A) við
umræður á Aiþingi í gær. Sagði
þingmaðurinn að það væri full-
komið ábyrgðarleysi að ætla nú
að rjúfa þing og efna til kosn-
inga, áður en Alþingi gæfist
kostur á að taka afstöðu til
þessara tillagna sem gætu leitt
þjóðina út úr þeim verðbólgu-
vandræðum er hún stæði nú
frammi fyrir.
Kvað Jóhanna Alþýðuflokkinn
einn undanskilinn ábyrgð á þeim
mikla verðbólguvanda er við væri
að etja, hann væri afleiðing af
stjórn hinna flokkanna. Sagði hún
Alþýðuflokkinn ekki hafa minnsta
áhuga á að blanda sér í hóp
verðbólguflokkanna, þar sem væru
ÓLAFUR Ragnar Grímsson (Abl)
sagði í þingrofsumræðunum á
miðvikudag, að stjórnarsinnar
hefðu haldið uppi „opinni og
lýðræðislegri umræðu“ í þinginu
en „þessi harða og grimma um-
ræða“ hefði skapað „erfiðleika í
stjórnarháttum“. Vilmundur
Gylfason vildi koma á sömu
stjórnarháttum og á Viðreisnar-
tímanum, þar sem stóriðja hefði
verið tekin fram yfir uppbygg-
til þess að fara með ráðstöfun
mála á Alþingi. Þetta er orðin
blekking og þeirri blekkingu
fagnar einn flokkur ríkisstjórn-
arinnar og undir þá blekkingu
beygja hinir flokkar ríkisstjórn-
arinnar sig. Það er of mikið sagt,
að þeir geri það með glöðu geði,
en enginn er heldur sérlega
hryggur.
Ragnhildur Helgadóttir ræddi
einnig um það, að það væri ein-
kennilegt og erfitt hlutskipti fyrir
Sjálfstæðisflokkinn að þurfa alltaf
skoðanakönnun af því tilefni.
— Vilmundur Gylfason var
óhress yfir henni og trúir henni
eins og nýju neti, sagði þing-
maðurinn. En ég vil benda honum
á betra ráð. Hann ætti að láta
Alþýðublaðið eða Vikuna eða
fyrir Alþýðubandalag og Sjálf-
stæðisflokkur. Sagði þingmaður-
inn að þingmenn Alþýðubanda-
lagsins ættu ekki að þurfa að fara
í neinar grafgötur um stefnu
Alþýðuflokksmanna.
ingu fiskiskipaflota og fiskiðnað-
ar, en landflótti hefði numið
þúsundum manna.
Hvað um hvarf síldarinnar,
skaut Vilmundur Gylfason inn í og
Ólafur Ragnarsson svaraði: Mikil
er trú þín kona að ætla að kenna
síldinni um rökrétta afleiðingu
viðreisnarinnar.
I framhaldi af þessu sagði
Ólafur Ragnar að Alþýðubanda-
lagið myndi berjast gegn því að
að hreinsa til eftir vinstri menn.
En það virtist blasa við einu sinni
enn. Ég veit að það er ekki fýsilegt
verkefni, sagði þingmaðurinn, en
Sjálfstæðisflokkurinn, sem er eina
ábyrga stjórnmálaaflið verður að
gera það. Það er ekki nokkur leið
að komast hjá því.
Alþýðubandalagið heldur áfram
að eyðileggja, hvort sem það er í
stjórn eða utan stjórnar. Þegar
það er utan stjórnar keppist það
við að eyðileggja. Þegar það er
innan stjórnar getur það ekki
sópað upp eftir sig, en heldur
áfram að eyðileggja.
Samúel gera aðra skoðanakönnun
til styrktar Alþýðuflokknum.
Þingmaðurinn spurði, hvað þjóðin
hefði upp úr kosningum nú og
sagðist ekki reka raunasögu
síðustu fjögurra ára svona rétt
fyrir svefninn, en febrúarlögunum
hefði verið þráklúðrað — Ég sleppi
því að tala um verkfallsrétt opin-
berra starfsmanna, sagði hann.
Þingmaðurinn sagði, að menn
hefðu vitnað í Grím Thomsen og
gert að umræðuefni, að ráðherrar
hefðu farið á skíði eða í afmælis-
veizlu. — Við erum einfærir um að
halda uppi umræðum samt, sagði
hann. Það er góðs vita að ráðherra
hafi mannrænu í sér til að bregða
sér á skíði. Það væri heppilegra
fyrir fleiri þingmenn að fara á
skíði og þeir mættu vera lengi
sumir.
Þingmaðurinn sagði, að
ráðherrarnir yrðu að fara að drífa
sig í að koma sér saman af því að
þjóðin þyrfti þess. Samstarfs-
flokkarnir yrðu að passa sig á að
ríða ekki hver annan niður, heldur
taka ábyrga afstöðu.
Viðreisnarstefnan yrði innleidd að
nýju. Það skapaði erfiðleika, að í
Alþýðubandalaginu væru áhrifa-
ríkir menn, sem aðhylltust ekki
jafnaðarstefnu heldur frjálslynda
íhaldsstefnu, sem birtist í efna-
hagstillögum Alþýðuflokksins og
fjandskapnum við verkalýðshreyf-
inguna. — Það er ein af tíma-
skekkjum ættarveldisins á íslandi,
að þessir menn skuli vera í Al-
þýðuflokknum, sagði þingmaðurinn.
Eðlilegt var að Sjálfstæðis-
flokkurinn gæfi ríkisstjórninni
starfsfrið fyrst í stað, og sæi
hverju fram yndi, en þegar ekk-
ert gerist, þegar ekkert heyrist
nema háreysti út af stjórnar-
heimilinu er eðlilegt að stjórnar-
andstaðan banki þar uppá og
athugi hvað er á seyði, og skýri
almenningi frá því, sagði Friðjón
Þórðarson (S) við umræður á
Alþingi í gær.
Sagði Friðjón að það væri í
hæsta máta eðlilegt að nú væri
komið fram með tillögu um þing-
rof og kosningar, eins og ástandið
væri hjá hinum svokölluðu
stjórnarflokkum. Tillagan fæli að
sjálfsögðu í sér fullkomið
vantraust á ríkisstjórnina, þar
sem kveðið væri á um að hún bæði
HALLDÓR E. Sigurðsson sagði í
ræðu sinni í þingrofsumræðun-
um, að verðbólguvandinn yrði
ekki leystur með hávaðagjálfri á
nokkrum vikum, heldur með sam-
stilltu átaki þeirra, sem þar væru
að verki og hefðu forystuna.
Þingmaðurinn gerði málefni
bænda nokkuð að umtalsefni og
sagðr að það hefði einhverntíma
verið talin saga til næsta bæjar að
Á FUNDI neðri deildar Alþingis í
gær gerði Pálmi Jónsson fjármál
Rafmagnsveitna ríkisins að um-
talsefni í sambandi við lánsfjár-
áætlun ríkisstjórnarinnar og
sagði, að sú niðurstaða væri mjög
alvarleg fyrir Rarik og alla þá,
sem við það skiptu.
— Rarik hefur mótað stefnu
sína varðandi gjaldskrármál með
tilliti til yfirlýsingar iðnaðarráð-
herra um óafturkræft framlag
sem nú hefur brugðizt, sagði hann.
Ný stefna hefur verið tekin upp af
forráðamönnum Rariks, þar sem
greint er á milli framkvæmda
félagslegs eðlis annars vegar, sem
ekki standa undir sér með orku-
sölu og er farið fram á óafturkræf
framlög til að mæta þeim að hluta.
Hins vegar eru svo þær fram-
kvæmdir, þar sem orkusalan
stendur undir kostnaði.
— Vegna fyrirheits verð-
jöfnunargjalds og yfirlýsingar
ráðherra um óafturkræft framlag
hefur verið haldið aftur af gjald-
skrárbreytingum hjá Rarik, sagði
þingmaðurinn. Hækkunin í febrú-
segði af sér og boðaði til þingkosn-
inga. Því væri alls ekki um að
ræða neitt frumhlaup hjá sjálf-
stæðismönnum eins og „stjórnar-
sinnar" reyndu að halda fram,
heldur væri um það að ræða að
gefa ætti kjósendum sjálfsagt
tækifæri til að skoða hug sinn að
nýju í kosningum eftir fengna
reynslu af núverandi stjórnarsam-
starfi. Ljóst væri að stjórnar-
flokkarnir gætu ekki komið sér
saman um neina stefnu, heist væri
það þó í átt skattpíningar, eigna-
könnunar og fleiri tiltækja í þeim
dúr. Þegar betur væri að gáð skini
hins vegar í stefnu- og úrræðaleys-
ið inn á milli. Sagði þingmaðurinn
að kjósendur ættu rétt á að segja
sitt álit á stjórnarháttum sem
þessum.
landbúnaðarframleiðslan í okkar
landi væri orðin of mikil og að við
hefðum af því miklar áhyggjur og
svo hitt, að við hefðum fóður sem
við gætum selt öðrum þjóðum.
Þannig hafa okkar verk, þeirrar
kynslóðar, sem að þessu hefur
unnið um langt skeið, skilað
árangri og ég efast ekkert um það
að í veröld, sem sveltur munu
matvæli verða þess virði að verð
fyrir þá fáist með eðlilegum hætti.
ar var minni en hjá öðrum.
Heimilistáxtinn hjá Rarik er nú
56% og upp í 78,2% hærri eftir
notkun en hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur í staðinn fyrir 88%
áður.
— Nú er spurningin, hvort
ríkisstjórnin ætlar sér að reka
þessi mál svo, að ekki verði hjá því
komizt að stórhækka gjaldskrá
Rarik af því að yfijdýsingar, sem
gefnar hafa verið, hafa reynzt
orðin tóm. Ég harma að ráðherrár
eru ekki við. Mér hefur fundizt
ríkja skilningur hjá iðnaðarráð-
herra við Rarik og viðskiptamenn
þess. En þegar ekkert kemur nema
orðin tóm, fer ekki hjá því, að
dregur úr því trausti, sem ég hafði
tilhneigingu til þess að bera til
ráðherrans.
Þingmaðurinn itrekaði síðan, að
600 millj. kr. lántökuheimild Rarik
yrði breytt í óafturkræft framlag
og boðaði breytingartillögu ef ekki
yrði orðið við þeirri kröfu, þar sem
það leysti fjárhagsvanda Rarik í
engu þótt tekin væru ný lán eða
eldri framlengd.
Páll Pétursson:
Skodanakönnun til
styrktar Alþýðuflokknum
Jóhanna um þingrofið:
Alþingi taki fyrst
afstöðu tíl efnahags-
málafrumvarpsins
Ólafur Ragnar Grímsson:
Ein af tímaskekkjum
ættarveldisins á Islandi
Halldór E. Sigurðsson:
Verðbólguvandinn verður ekki
leystur með hávaðagjálfri
Kemur til nýrrar
hækkunar hjá Rarik?
/
Ohjákvæmilegt, nema ráðherra standi
við orð sín, segir Pálmi Jónsson