Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Heilsdags starfskraftur óskast viö inn- og útflutningsverslun í miöborginni. Vlökomandi þarf aö hafa staögóöa enskukunnáttu og vald á einu Noröurlandamáli, jafnframt góöri þekkingu á bókhaldi og vélritunarkunnáttu. Reynsla í skyldum störfum ákjósanleg. Hér er um sjálfstætt og gott starf aö ræöa. Þeir sem áhuga hafa á viökomandi starfi vinsamlegast leggiö inn upplýsingar á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 15.3. n.k. merkt: .Skrifstofustarf 5642“ Trésmiöir 2 til 3 trésmiöir óskast strax. Uppl. á laugard. í síma 30150. Óskum aö ráöa vanan gröfumann nú þegar. Öll réttindi tilskilin. Upplýsingar veitir Viöar í síma 10458 milli kl. 13 og 17. Konu vantar strax til afleysinga í forföllum. Uppl. á staönum. Nýja kökuhúsið viö Austurvöll. Umsjónarmaður húsvörður Hf. Nýja Bíó óskar eftir húsverði. Sjálfstætt verksviö. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist á afgreiöslu blaösins fyrir 20. marz n.k. Hf. Nýja Bíó Laus staða í Keflavík Staöa skrifstofumanns V hjá Pósti og síma í Keflavík er laus til umsóknar nú þegar. Allar uppl. um stööu þessa veröa veittar hjá stöövarstjóra Pósts og síma í Keflavík. Póst og símamálastofnunin. Bókari Stórt verzlunar- og þjónustufyrirtæki vill ráöa nú þegar reyndan bókara á aöal- skrifstofu sína í Reykjavík. Æskilegt aö viökomandi hafi verzlunar- skólapróf eöa hliðstæöa menntun. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 15. marz n.k. merktar „Tölvubókhald — 5639.“ Operator Skýrsluvéladeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa starfsmann til tölvustjórnunar. Um vaktavinnu veröur aö ræöa. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur til 16. mars n.k. Samband ísl. samvinnufélaga. Ráðunautur Búnaöarfélag íslands óskar aö ráöa ráöu- naut í alifugla- og svínarækt á þessu ári. Hluti úr starfi kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1979. Búnaöarmálastjóri. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | mmmmmmmmmm Kaupum hreinar léreftstuskur * .Móttaka í Skeifunni 19. ðalfundur ''unarbanka íslands hf. veröur haldinn í -sal Hótel Sögu, laugardaginn 17. marz 3 hefst kl. 14.00. indarstörf skv. 18. grein samþykkt- <r bankann. ga um breytingar á samþykktum cans vegna nýrra hlutafélagalaga. jga um útgáfu jöfnunarbréfa. . . ígumiöar og atkvæöaseölar til fundar- ins voröa afhentir í afgreiðslu aöalbankans, r ikastræti 5, miövikudaginn 14. marz, . -itudaginn 15. marz og föstudaginn 16. ->arz 1979 kl. 9.30 — 16.00. Bankaráö Verzlunarbanka íslands hf. Pétur O. Nikulásson, formaöur. Opið hús verður í kvöld, föstudaginn 9. marz og hefst kl. 18:30. 1. Kvikmyndasýning 2. Veiðisögur og teikningar 3. Happdrætti Félagsmenn, komið og takiö gesti meö. Hús- og skemmtinefnd S.V.F.R. Lærið ensku í Englandi The Overseas School of English Qrosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotiö viöurkenningu frí Menntamálaráöuneytinu brezka). Enskuskólinn er staösettur í borg nálægt sjó. Býöur uppá fulla kennslu og námskeiö í ensku. Aldur 17 ára og eldri. Fáir í bekk. Kennarar meö full réttindi. Málarannsóknarstöð. Fæöi og húsnæöi hjá völdum fjölskyldum. Hópferðabifreið óskast Hópferöabifreiö frá 30 til 45 manna óskast til kaups. Tilboö meö upplýsingum um tegund, árgerö, stærö, ásigkomulag og greiösluskilmála sendist afgreiöslu Mbl. merkt „Hópferðabifreiö 5640“ eigi síðar en 15. marz. Verkstæðishúsnæði Óskum aö taka á leigu ca. 300 fermetra húsnæöi vegna viöhalds langferöabifreiöa. Innkeyrsludyr þurfa aö vera um 3.60 m á hæö og lágmark lofthæöar húsnæöis 4.00 m. Tilboö skulu send afgreiðslu Mbl. merkt: „Verkstæöishúsnæöi — 5641“, eigi síöar en 15. marz. Verzlunarhúsnæðí óskast Óska eftir aö taka á leigu ca. 40—80 fm verzlunarhúsnæöi á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 16. marz merkt: „verzlun — 5615“. 191 fm Borgartún Til leigu á 2. hæö í nýlegu húsi. Hentugt fyrir skrifstofur, léttan iönaö o.fl. Möguleiki á skiptingu. Leigist innréttaö eöa óinnréttað. Upplýsingar í síma 10069 á daginn og 25632 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu 50 til 60 fm verzlunarhúsnæöi óskast til leigu á góöum staö í borginni. Tilboö óskast sendi Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Verzlunar- húsnæöi — 5750“. Samtök um svæða- meðferð og heilsuvernd Harald Thiis frá Naturopatisk Institutt í Þrándheimi kennir á námskeiöum í svæöa- meöferö I og II n.k. laugardag og sunnudag. Upplýsingar í síma 29045. Mýrarsýsla Aöalfundur Sjálfstæö- Isfélags Mýrarsýslu veröur aö Borgarbraut 4, Borgarnesi surnu- daglnn 11. marz kl. 3. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Þlngmennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef Þorgeirsson mæta á fundinn. Sjálfstæðisfólk fiölmenniö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.