Morgunblaðið - 09.03.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
verð frá kr. 7.850.- kassettu-
tæki meö og án útvarps á góðu
veröi, úrval af töskum og hylkj-
um fyrir kassettur 1 og átta rása
spólur TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Redoton segulbands-
spólur 5“ og 7", bílaútvörp, verð
frá kr. 17.670- loftnetsstangir
og bílahátalarar, hljómplötur,
músikkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikiö á gömlu
verði.
F. Björnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Filt allir litir
Strigi, hvítur, rauöur, gulur,
grænn og júte. Ný sending
Angorina Lyx. Ný sending Dala-
garn. Ný sending Penelope.
Daglegar nýjar vörur. Muniö aö
Ankor útsaumsgarniö fæst hjá
okkur. Hannyröabúöin, Hafnar-
firði, sími 51314.
Kaupi bækur
gamlar og nýlegar, heil söfn og
einstakar bækur.
Bragi Kristjónsson, Skólavöröu-
stíg 20, Reykjavík. Sími 29720.
Innflutningur
Tek aö mér að leysa út vörur
fyrir verzlanir og iönfyrirtæki.
Þeir sem hafa áhuga, sendi nöfn
sín til Mbll. merkt: .Vörur —
5618“ fyrir 20. þ.m.
Keflavík Suðurnes
Höfum kaupanda aö góöri 4ra
herb. íbúö.
Kaupendur og seljendur fast-
eigna leitiö upplýsinga hjá okk-
ur.
Fasteignir s.f. Heiöargaröi 3.
Sölumaöur Einar Þorsteinsson.
Sími 2269.
Vogar
3ja herb. efri hæö viö Voga-
geröi. Losnar fljótlega.
Njarðvík
Til sölu fokhelt einbýlishús viö
Njarövíkurbraut. Bílgeymsla á
neöri hæö.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27
Keflavík, sími 1420.
Au pair óskast
til vinalegra ungra fjölskyldna.
Undirbúningur aö prófum í
Cambridge. Góöir skólar í ná-
grenninu. Mrs. Newman 4.
Cricklewood Lane, London,
England, Licence GB 272.
I.O.O.F. 1=160
398'AS Bingó-Dans.
I.O.O.F. 12=16039814 =
□ AKUR 559793102 = 3 (IRVK)
Skíöadeild
Skíöasvæöi K.R. í Skálafelli.
Lyftur í gangi, alla daga. Uppl. í
símsvara s. 22195.
raðauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
Sjélfatæöisfélögin Breióholti
Félagsvist
Spiluö veröur félagsvist mánudaginn 12. marz kl. 20.30
Góóir vinningar.
Þriggja kvölda keppni þrjá næstu mánudaga.
Sjélfatæóisfélógin Breiöholtl
Bingo
Bingó veröur sunnudaginn 11. marz n.k. kl. 15.00
Góóir vinningar. Nýtt fyrirkomulag.
Mætiö tímanlega — Húsiö opnaö kl. 14.00.
Sjálfstæðiskvennafélag
ísafjarðar
heldur aöalfund mánudaginn 12. marz kl. 20:30 aö Uppsölum (uppi).
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsþing.
Sjálfstæðiskonur fjölmennlö.
Stjórnin.
Efnahagsstefna
Sjálfstæðisflokksins
— Endurreisn í anda
frjálshyggju —
Miövikudaglnn 14.
marz veröur haid-
inn á vegum lands-
málafélagslns
Varöar, fundur til
kynningar á efna-
hagsmálastefnu
Sjálfstæöisflokks-
ins. Fundurinn
veröur í Valhðll,
Háaleitisbraut 1 og
hefst kl. 20.30.
Frummælendur veröa:
Jón Sólnes, alþlnglsmaöur Jónas Haralz, bankastjóri.
14. marz kl. 20.30 — Valhóll — Vðróur.
Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
vekur athygli á því, aö nú stendur yfir innritun í:
stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins
Skólinn hefst mánudaginn 12. marz n.k. og veröur aö þessu sinnl
kvöld- og helgarskóll. Þetta er tilraun til aö mæta óskum, þeirra er
hafa viljaö sækja skólann, en ekki getaö komið þvf viö aö vera f
dagskóla.
Félagsstjórn hvetur félagsmenn sína eindregið til aö notfæra sér
þetta tækifæri.
Nánari uppl. um skólann f síma 82900.
Ráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
„Hvað er framundan í
íslenzkum landbúnaði“
Ráóstefnan veröur haldin f Sjálfstæöishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut
1.
Dagskré:
Laugardsgurinn 10. marz.
Kl. 10:00 Setning: Geir Hallgrímsson, formaöur
Sjálfstæöisflokksins.
Kl. 10:00 Tillögur til almennrar stefnumótunar í landbúnaði. Pálmi
Jónsson, alþm.
Kl. 10:35 Tillögur til breytinga á framleiösluráöslögum. Eggert
Haukdal, alþm., Þórarinn Þorvaldsson, bóndi.
Kl. 11:05 Tillögur um greiöslu rekstrar og afuröarlána beint til
bænda. Eyjólfur Konráö Jónsson, alþm.
Kl. 11:20 Fyrirspurnir — umræöur.
Kl. 12:00 Matarhlé.
Kl. 13:30 Möguleikar í nýbúgreinum.
Gunnar Bjarnason, ráöunautur, Sigurjón Jónsson Bláfeld,
ráöunautur.
Kl. 14:00 Landbúnaöurinn og þjóöarafkoman. Bjarni Bragi Jónsson,
hagfr.
Kl. 14:15 Hugleiöingar um stööu landbúnaöarins og hugsanlegar
breytingar. Ketill Hannesson, ráöunautur.
Kl. 14:30 Fyrirspurnir — umræöur.
Kl. 15:30 Kaffihlé.
Kl. 16.00—18:00 Umræöur.
Sunnudagurinn 11. marz.
Kl. 13:30 Landbúnaöurinn og neytandinn. Bjarni Helgason, jarö-
vegsfræöingur.
Kl. 13:55 Umræöur.
Kl. 15:30 Kaffihlé.
Kl. 16:00 Panel-umræður
Kl. 17:30 Slit ráöstefnunnar.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
hefst á mánudaginn
kl. 20:00
Ménudagur 12. marz
kl. 20:00
kl. 20:15—22:45
Þriójudagur 13 marz
kl. 20:00—22:45
Miövikudagur 14. marz
kl. 20:00—22:45
Skólasetning — Geir Hallgrímsson
Ræöumennska — Fríða Proppé
Alm. félagsstörf —
Pétur Sveinbjarnarson
Staöa og áhrif launþega og atvinnurek-
endasamtaka
Guömundur H. Garöarsson og Þorsteinn
Pálsson
Fundarsköp — ræöumennska
Fríöa Proppé
Frí
Stjórn efrtahagsmála
Þráinn Eggertsson
Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf-
stæölshokkslns
Ellert B. Schram
Utanríkis- og öryggismál
V
íslenzk stjórnskipun
Pétur K. Hafstein
Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka
Siguröur Líndal
Fundarsköp Friörik Sophusson
Alm. félagsstörf
Pétur Sveinbjarnarson
Form og uppbygging greinaskrifa
Indriöi G. Þorsteinss.
Ræöumennska Fríöa Proppé
Um sjálfstæðisstefnuna
Gunnar Thoroddsen
Frí
Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni
Markús örn Antonsson
Heimsókn í Sjónvarpiö
Slit Stjórnmálaskólans
★ Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
•k Skólinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki, jafnt flokksbundnu sem
óflokksbundnu.
* Skrásetning í skólann fer fram á skrifstofu Sjálfstæöisfiokksins
Fimmtudagur 15. marz
kl. 20:00—22:45
Fóstudagur 16. marz
Laugardagur 17. marz
kl. 10:00—12:00
kl. 13:00—15:30
kl. 16:00—18:00
Sunnudagur 18. marz
kl. 14:00—15:30
16:00—18:00
Ménudagur 19. marz
kl. 20:00—22:45
Þriójudagur 20. marz
kl. 19:30—21:00
kl. 21:00—22:45
Mióvikudagur 21. marz
kl. 20:00—22:45
Fimmtudagur 22. marz
kl. 20:00—22:45
Föstudagur 23. marz
Laugardagur 24. marz
kl. 14:00—15:30
kl. 15:30
kl. 18:00
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900.
Skólanefnd.
Ólöf Einarsdóttir frá
Gerfidal —
Fædd 23. september 1891.
Dáin 28. febrúar 1979.
Ólöf Einarsdóttir lést á
Landspítalanum í Reykjavík mið-
vikudaginn 28. febrúar s.l. og
verður útför hennar gerð í dag frá
Fossvogskapellu en jarðsett verð-
ur á Lágafelli, Mossfellssveit.
Óíöf var fædd í Hnífsdal 21.
september 1871. Foreldrar hennar
voru Sigríður Magnúsdóttir og
Einar Jónsson. Móður sína missti
Ólöf þegar hún var þriggja ára.
Fór hún þá í fóstur inn að Naust-
um við Skutulsfjörð og ólst þar
Minning
upp en var þó hjá föður sínum í
Bolungarvík af og til.
Ólöf var tvígift. Fyrri maður
hennar var Bjarni Jónsson. Tvo
sonu áttu þau, Níels starfsmann á
Álafossi og Guðmund kaupmann í
Reykjavík. Fyrri mann sinn missti
hún árið 1926.
Seinni maður Ólafar var Bjarni
Steinsson. Þau ólu upp systurson
Bjarna Steinssonar, Bjarna Jóns-
son. Bjarni Steinsson lést 1953.
Ungur kynntist ég Ólöfu, Lóu
eins og hún var kölluð af vinum og
vandamönnum. Þá bjuggu þau Lóa
og Bjarni Steinsson ásamt Níelsi í
Gerfidal við ísafjörð. Það voru
margar ferðirnar sem við ungling-
arnir áttum inn í Isafjörð með
fjárrekstra, í smölun, ýmiss konar
sendiferðum eða berjatínslu. Það
þótti alltaf sjálfsagt að koma við í
Gerfidal og var okkur ávallt vel
tekið af húsráðendum. Þá myndað-
ist vinátta milli okkar sem hefur
haldist allt fram á þennan dag.
Eftir að ég fluttist aftur vestur í
Reykjanes og fór að starfa þar
urðu kynni okkar meiri og nutum
við hjónin ásamt börnum okkar
margra ánægjulegra stunda hjá
þeim mæðgininum í Gerfidal. Árið
1960 fluttu þau Lóa og Níels út í
Reykjanes er Níels gerðist starfs-
maður við skólann. Eftir að þau
voru flutt jukust kynnin og sóttu
börnin okkar mjög niður í Hvera-
vík til Lóu. Árið 1968 fluttu þau
Lóa og Níels svo í Mosfellssveit
þar sem Níels byggði sér íbúðar
hús að Markholti 20.
Ólöf sá um húshald og gesta
komur allt fram á s.l. haust er hú:
veiktist og þurfti að fara á sjúkra
hús. Ég og fjölskylda mín þökkur
Olöfu vináttuna og kynnin o
biðjum Guð að blessa minning:
hennar.
Páll Aðalsteinsson.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152-17355