Morgunblaðið - 12.04.1979, Page 13

Morgunblaðið - 12.04.1979, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 61 ttför 9. apríl og » '• a« Skíöakennari \/<xidjmar Örnólfsson I Nú er flugmannadeilan leyst cg framundan eru páskar, | I feröalög innanlands og utan. \ Aldrei hefur veriö meira úrval af fatnaði íverzlunum okkar til ferðalaga en einmitt núna. Nokkrir krakkanna á skóladagheimilinu við Kaplaskjólsveg. Talið Irá vinstri: Perla Rúnarsdóttir. Birgitta Hassell, Ilulda Jónsdóttir, Ingibjörg Betty Albertsdóttir, Svala Guðmundsdóttir. Reimar Pétursson, Ása Lind Finnbogadóttir, Magnús Lekaj og Eyþór Már Hilmarsson. Ljósm. EmiHa. „Það varJesús því Guð er ekki með skegg ” Blm. hcimsótti skóladaKhcim- ilið við Kapiaskjólsveg til að ræða við börnin um páskana og atburði hins fyrsta páskadags kristinna manna. Við hittum fyrir 6 og 7 ára börn. „Páskar eru af því að þá reis Jesús upp frá dauðum," sögðu öll börnin er þau voru spurð um ástæðuna fyrir páskahaldi. En þau voru ekki öll á sama máli hvort það hefði verið Guð eða Jesús sem reis upp frá dauðum. „Það var Jesús því Guð er ekki með skegg eins og Jesús," sagði einn drengurinn. „Ég hef séð Jesúm á mynd og hann var þá með skegg. Jesús og Guð eru feðgar." Birgitta, ein stúlknanna á heimilinu, á afmæli á föstudag- inn langa og hún sagði okkur hvers vegna dagurinn væri sagð- ur vera langur. „Það er af því að þegar eitthvað skemmtilegt gerist þá er tíminn svo fljótur að líða en þegar eitthvað leiðinlegt gerist er tím- inn svo langur. Vinum Jesú fannst það svo leiðinlegt þegar hann var krossfestur og þá var dagurinn líka lengi að líða fyrir þá.“ Flestir krakkanna ætluðu að vera heima hjá sér á páskunum en sumir þeirra ætluðu í sveit um hátíðina og allir ætluðu að borða páskaegg. „Ég fæ stærsta páska- eggið," sagði Perla. Undirbúningur páskanna var spennandi að sögn barnanna. Flest höfðu þau gert eitthvert páskaskraut í skólanum og á skóladagheimilinu höfðu þau einnig gert ýmislegt skraut svo sem hana og unga. Og auðvitað hlökkuðu allir krakkarnir til páskanna. s Samstæða Tölvuklukka meö minni fyrir afspilun Útvarpsmóttakari (Tuner) Kraftmagnari 2 x 50 RMS wött Kontrolmagnari Kassettu segulbandstæki æ FISHER FISHER hljómtæki og myndsegulbönd eru talin þau fullkomnustu og bestu í heimi. Viö bjóöum möguleika fyrir alla í FISHER hljómtækjum. Hátalarar Plötuspilari Kassettu segulbandstæki 50-125 RMS wött Seguldrifinn (Direct Linear) 2og3hausa Magnarar Útvarpsmagnarar Myndsegulbandstæki CA-2110 = 2 x 55 RMS wött 72—360 RMS wött Betacord sama kerfi og CA-2310 = 2 x 70 RMS wött Sony, Toshiba, Sanyo o.fl. SJÓNVARPSBÚÐIN BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.