Morgunblaðið - 12.04.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 12.04.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 73 Vatnsleysustrandarhreppur: Sýning á listrænu ef ni 14. og 15. apríl n.k. verður efnt til kynningar á listrænu efni eftir fólk búsett í Vatnsleysu- strandarhreppi og fólk sem hefur verið búsett hér. Yfirleitt er menningarlíf í byggðarlögum á stærð við þetta hér frekar frábrotið en þó kennir þar ýmissa grasa og nýtur sinnar sér- stöðu. Akveðið hefur verið að lífga svolítið upp á menningarlífið í þessu byggðarlagi. Efnt verður til sýningar á listaefni eftir fólk búsett hér eða burtflutt Meðal sýnenda verður fólk sem hefur stundað nám í list sinni og fólk sem vinnur aðeins eftir eigin hyggjuviti. Þó hafa sumir sýnenda haldið einka- sýningar eða tekið þátt í samsýningum en fyrir aðra er þetta frumraun. Dagana 14. apríl (laugar- dag) og 15. apríl (páskadag) verður sýningin haldin. Opnað verður kl. 13 og opið til 22 báða dagana. Sam- hliða sýningunni verður kaffisala en aðgangseyrir er enginn. Fréttaritari. Vidskiptaþing Verzlunarráðs íslands 1979 um GJALDEYRIS- OG UT ANRÍKIS VIÐSKIPTI Hjalti Geir SigurAur Þráinn Arni Þorsteinn Þingsetning Hjalti Geir Kristjánsson, formaöur Verzlunarráös íslands setur þingið. Erindi Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa hf. Gjaldeyrisviöskipti: Þýöing frjálsrar gjaldeyrisverzlunar fyrir viöskiptalífiö. Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Hildu hf. Útflutningsverzlun: Öflug útflutningsstarfsemi er undirstaöa efnahagslegrar uppbygg- ingar. Árni Gestsson, forstjóri Glóbus hf. Innflutningsverzlun: Hversu mikið gæti heildverzlunin bætt lífskjör þjóöarinnar? Hádegisverður í Víkingasal Steingrímur Hermannsson, landbúnaöarráöherra, formaöur Framsóknarflokksins, ávarpar þingiö. Tillögur um breytt lög um gjaldeyris- og utanríkisviöskipti Þorvaröur Elíasson gerir grein fyrir tillögum laganefndar þingsins Laganefnd situr fyrir svörum. Friörik Pálsson, S.Í.F. Ólafur Haraldsson, Fálkinn hf. Pétur Eiríksson, Álafoss hf. Steinn Lárusson, Úrval hf. Þorvaröur Elíasson, V.í. Hópumræöur og kaffi 1. Frjáls gjaldeyrisviðskipti og gengisskráning. 2. Fjármögnun utanríkisviöskipta, erlendar lántökur og fjármagns- flutningar. 3. Skipulag inn- og útflutnings og verkaskipting milli inn- og útflytjenda, innlendrar framleiöslu og vörudreifingar. 4. Fríverzlunarsamningar, Gattviðræður og þáttur utanríkisviö- skipta í þjóðarbúskapnum. 5. Gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum og tollamál. 6. Samvinna og sérhæfing í utanríkisviðskiptum: Bankar, farmflytjendur, flutningamiölun tryggingarfélög, inn- og útflutningur, innlend framleiösla og vörudreifing. 7. Þjónusta Verzlunarráðsins viö utanríkisviðskipti. Allir umræöuhópar ræöa einnig tillögur um ný lög um gjaldeyris- og utanríkisviðskipti auk sérverkefnis. Almennar umræður Tillögur laganefndar, niöurstööur umræöuhópa, almennar umræö- ur og ályktanir. Þingforseti: Þorsteinn Pálsson, forstjóri V.S.Í. Þriöjudagur 24. apríl 1979 kl. 10.10—18.00 Hótel Loftleiðir — Kristalsalur 2 OOO w % Félag starfsfólks veitinganúsum i Sumarhús félagsins aö meö auglýst til afnota fyrir Svignaskaröi er hér félagsmenn sumariö 1979. Umsóknir þurfa aö berast sem fyrst. Uppl. á skrifstofu F.S.V. Óöinsgötu 7, sími 19565. Stjórnin Frá Júgóslavíu m SMIÐJUVEGI6 SÍMIU5U Pinnastólar borö kringlótt og afflöng VERIÐ VELKOMIN skrifborós stólar GAGNLEG OG SKEMMTILEG FERMINGARGJÖF FRAMLEIÐANDi: SJÁLFVIRK STÁLHÚSGAGNAGERÐ . , HÆÐARSTILLING STEINARS r~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.