Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skemmtilegt starf Skrifstofustarf er í boöi fyrir starfskrafta ekki yngri en 20 ára. Æskilegt er aö umsækjendur hafi einhverja reynslu í framleiöslu- eöa afgreiöslustörfum. Vaktavinna Eiginhandarumsóknir skulu sendar augl.deild Mbl. merktar: „Borgarinn — 3333“ sem allra fyrst ásamt uppl. um menntun og fyrri störf. Tískuverzlun Afgreiöslustúlkur óskast í glæsilega tísku- verslun sem opnar fljótlega. A. Allan daginn. Byrjunarlaun 250 þúsund auk 50 þúsund fataúttekt á mánuði. B. Eftir hádegi, byrjunarlaun 140 þúsund auk 40 þús. fataúttekt á mánuði. Skilyröi: Mikill áhugi á tískufatnaöi. Æskilegur aldur 18—28 ára. Upplýsingar í síma 36625. Sumar- afleysingar Óskum aö ráöa konu á saumastofu til sumarafleysinga. Uppl. hjá verksmiðjustjóra. Vogafell h/f. Listadúnverksmiðjan, Dugguvogi 8. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa í afgreiðslu- og skrifstofustarf. Launakjör skv. launakjörum ríkisstarfsmanna. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað á augl.deild blaösins fyrir 30. þ.m. merkt: „S — 3330“. Gestamóttaka Starfsmaöur óskast í gestamóttöku. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Upplýsingar hjá hótelstjóra föstudag kl. 1—4 e.h., ekki í síma. Hótel Hekla, Rauðarárstíg 18. Málara- meistarar Tilboö óskast til aö mála 3ja hæða blokk (3 stigahús) að utan, einnig glugga og þak. Uppl. í síma 85805 eftir kl. 8 á kvöldin til föstudags. Vinna við götun Stórt fyrirtæki hér í borg óskar sem fyrst eftir aö ráöa starfsmann til starfa viö götun. Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu fyrir þriöjudaginn 29. maí n.k. merkt: „G — 3383“. Ritari Stórt bifreiðaumboð óskar eftir aö ráöa ritara til starfa viö IBM diskettuvél. Starfs- reynsla æskileg. Vinnutími er frá 13—17.30. Uppl. um fyrri störf, óskast sendar blaðinu fyrir 1. júní n.k. merkt: „B — 5943“. Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfið felur í sér að annast vélritun, útskrift reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala- vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn- flutningi. Æskilegt er að umsækjandi hafi haldgóöa reynslu á erlendum bréfaskriftum og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur á umsækjanda er 22—30 ára. Verslunar- skóla- eða stúdentsmenntun áskilin eöa hliöstæð menntun. Umsækjandi þarf aö vera þægilegur í umgengni, sjálfstæður og meö töluveröa starfsreynslu. Skólafólk kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaöinu merkt: „S — 9965“. Hálfsdags- starf Óskum eftir að ráöa sem fyrst stúlku/ konu, til almennra bókhaldsstarfa svo sem færslu á bókhaldsvél, vélritun o.fl., með framtíðarstarf fyrir augum. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituöum. Upplýsingar í síma 15933 kl. 17—19. BÓKHALDSTÆKNI HE LAUGAVEGUR 18 REYKJAVÍK SÍMAR: 18614 - 15333’ 118 Borgarbókasafn ®I* Reykjavíkur Starfsmaöur óskast í Bústaöasafn. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Launakjör fara eftir samningum viö Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Borgarbóka- safni fyrir 13. júní n.k. Borgarbókavörður Bakari Bakari óskast strax. Uppl. í síma 50480. Snorrabakarí Hafnarfirði. Lausar stöður Nokkrar stööur rannsóknamanna III eru lausar til umsóknar á Veðurstofu íslands á Keflavíkurflugvelli. Gagnfræöapróf eöa samsvarandi menntun áskilin. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir sendist Veðurstofu íslands, póst- hólf 25, Keflavíkurflugvelli, fyrir 31. maí n.k. Frá Heilsuverndar- stöð Kópavogs Meinatæknir óskast til sumarafleysinga í ágúst. Einnig vantar Ijósmóöur í hlutastarf. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Samviskusemi, áreiðanleiki, reynsla Óskum eftir aö ráða ritara. Starfiö er fólgið í eftirfarandi: 1. Vélritun 2. Símavörzlu 3. Útskrift reikninga. 4. Innheimtu gegnum síma. Viökomandi veröur aö vera samviskusamur áreiðanlegur og hafa reynslu á þessu sviði. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „A — 3332“. Skrifstofustarf Óskum að ráöa starfskraft í fjölbreytt framtíöarstarf. Æskilegt er aö umsækjendur hafi stúdents- próf frá Verslunarskólaeða hliðstæða mennt- un, og geti byrjað strax eða mjög fljótlega. Sem dæmi um verkefni mætti nefna bók- haldsstörf, vinnutímaútreikninga, vinnu viö innflutningsskjöl og vélritun. Uppl. gefnar á skrifstofunni, en ekki í síma. XÉl HAMPIÐJAN HF Stakkholti 4, Reykjavík. (Gengið inn frá Brautarholti). Viljum ráða bifreiðastjóra og vöruafgreiðslumann. Uppl. á skrifstofunni. O. Johnsson og Kaaber h.f., Sætúni 8. Skrifstofustarf Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða í ábyrgðarstarf á skrifstofu. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og menntun óskast sendar augld. Mbl. merktar: „Ábyrgöarstarf — 3381“. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa í starf gjaldkera. Reynsla eða undirbúningsmenntun áskilin. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Ábyggileg — 3380“. Skartgripaverslun óskar, eftir starfskrafti. Vinnutími frá 1—6 e.h. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. merkt: „strax 3380“. Bókhaldari óskast til starfa í iðnfyrirtæki. Vélabókhald. Góö laun í boði. Umsóknir sendist til Mbl. merkt: „Bókhald — 3382“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.