Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Félagi sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ Eldri borgarar þ.e. 65 ára og eldrl í vestur- og mlöbœ sem hafa hug á aö taka þátt í eftlrmlödagsferö okkar n.k. laugardag 27. maí um Mosfellssveit tilkynniö þáttöku ykkar I slma 23533 mllll kl. 5—7 í dag miövikudag og á morgun flmmtudag, elnnlg mllll kl. 5—7. Athygli skal vakln á því, aö aöelns þelr. sem láta skrá sig geta tryggt sér sæti í ferölna. Stjórn Fólags slálfstæólsmanna í vestur- og mlóbæ Orðsending frá Hvöt, félagi sjálfstæöiskvenna í Reykjavík í tilefni af 50 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins á morgun, 25. maí 1979 sendir stjórn Hvatar félagsmönnum sínum sérstakar afmælis- kveöjur og vekur jafnframt athygli þeirra á að sjálfstæðishúsið Valhöll, Háaleitisbraut 1, verður opið á morgun frá kl. 16—19. Félagar í Hvöt lítið inn og komið við í skrifstofu félagsins á 2. hæð þar sem gestabók okkar liggur frammi. Stjórnin fundir — mannfagnaöir Breiðfirðingafélagið býöur öldruðum Breiðfirðingum í kaffi og bakkelsi í safnaðarheimilinu Sólheimum 13, þann 24. maí, uþpstigningardag. Hefst með hugvekju hjá séra Arelíusi Níels- syni, kl. 14. Stjórnin. Stúdentar M.R. 1964 Farið verður í skemmtiferð til Þingvalla föstudaginn 8. júní. Lagt verður á stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 17. Pantið far hjá bekkjaráðsmönnum fyrir 31. maí. Föstudaginn 15. júní verður hátíð í Átthaga- sal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðasala og borðapantanir verða í Átthaga- sal, þriðjudaginn 12. júní kl. 17—19. Hittumst heil.___________Bekkjaráö. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur dansleik í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 26. maí kl. 21.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi- Skaftfellingafélagiö Aðalfundur Skíðadeildar K.R. veröur haldinn miövikudaginn 30. maí kl. 20.30 í Félagsheimili K.R. Félagar fjölmennið. Stjórnin 15 tonna bátur Nýendurbyggður plankabátur, ný vél, troll- spil, línuspil og fiskileitatæki. 4 netatrossur með blýjateini fylgja. Báturinn er til afhend- ingar strax. Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10. Sími 85650. Grétar Haraldsson hrl. Kvöldsími 20134. til söfu______________ Húsgrunnur til sölu Húsgrunnur við Aðalstræti á Patreksfirði, svonefndur efnalaugagrunnur er til sölu ef viöunandi tilboð fæst. Skrifleg tilboð óskast send til Hraðfrystihúss Patreksfjarðar h.f. Patreksfirði, fyrir 1. júní. 1979. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 1. júní 1979. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Haröfrystihús Patreksfjaröar h.f. Humarvinnsluvélar Höfum til sölu vélar til humarvinnslu. Uppl. í síma 29400. ísbjörninn h/f. Heildverzlun til sölu Lítil heildverzlun er til sölu. Hentar einum aöila vel. Góðir viðskiptamöguleikar ásamt aöstöðu fyrir hendi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og símanúmer merkt: „Tækifæri — 3331", á augl.deild Mbl. fyrir 25.5. ’79. Borgarnes 4ra herb. íbúð við Skallagrímsgötu 5 í Borgarnesi er til sölu. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Uppl. í síma 93-7280. húsnæöi i boöi íbúö til leigu Til leigu 4ra herb. neðri hæð í nýju tvíbýlis- húsi í Norðurbænum í Hafnarfirði ásamt bílskúr. Leigutími 12—15 mán. frá 1. júní n.k. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „íbúð — 3167". Húsnæði til leigu Til leigu er húsnæði fyrir læknastofur í húsinu Laugavegur 16. Húsnæðið getur veriö tilbúið til afhendingar strax eða síðar. Húsnæðið má innrétta eftir þörfum leigutaka. Uppl. veittar á skrifstofum Laugavegs Apóteks eða Stefán Thorarensen H/F, Lauga vegi 16. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 1100 fm húsnæði við Ártúns- höfða. Mætti skiptast, jarðhæð. Góð inn- keyrsla. Góð lofthæö. Næg bílastæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Gott húsnæði — 3335". Iðnaðarhúsnæði - Verzlunarhúsnæði til leigu að Auðbrekku 63 í Kópavogi á jarðhæð, ca. 90 ferm. og 250 ferm. Uppl. í síma 27569. Óskast keypt Blokkþvingur og pússvél óskast. Uppl. í síma 72812. kennsla Lærið ensku í Englandi Tho Overseas School o( Engllsh Grosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotið viðurkennlngu (rá Menntamálaráöuneytinu brezka). Enskuskólinn er staðsettur ( borg nálœgt sjó. Býður uþpá fulla kennslu og námskeiö í ensku. Aldur 17 ára og eldri. Fáir í bekk. Kennarar með full réttlndl. Málarannsóknarstöö. Fœði og húsnæði hjá völdum fjölskyldum. Grunnskóli Njarövíkur Börn fædd 1973 komi til innritunar í skólann kl. 10—12 föstudaginn 25. maí. Skólastjóri Frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík Skólaslit veröa í Háteigskirkju föstudaginn 25. maí kl. 4 síðdegis. Skólastjóri \aar Happdr/79 Kaupuin íniða — Gerrnn skil Dregið 8.júní GEÐVERNDARFÉLA'G ISLANDS Lionsklúbburinn Muninn, Kópavogi gengst fyrir árlegri moldarsölu þann 26. og 27. maí. Ágóði af sölu rennur til Kópavogs- hælis og skáta. Pantanir teknar í símum eftir kl. 5, 40390, 41038, 41489, 76139 og 44731. Blazer ’74 Til sölu Blazer ’74, ekinn 60 þús. km., sjálfskiptur, vökvastýri, lofthemlar, kassettu- útvarp. Góöur bíll. Uppl. í síma 16497. Útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í vatns- og hitaveitulagnir í hluta Tangahverfis. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells- hrepps, Hlégarði frá kl. 12 föstudaginn 25. maí 1979 gegn 20 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 14 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð þar aö viöstöddum bjóðendum. ___________Sveitastjóri ýmislegt Sumarmarkaður Verið er að undirbúa sumarmarkað. Aðilar með hvers konar seljanlegar vörur geta fengið að vera með. Uppl. í síma 28720 næstu daga. Hestaeigendur Þægilegir töltarar óskast til afnota fyrir vistmenn á Reykjalundi í sumar. Þeir, sem vildu sinna þessari auglýsingu, hafi samband við Júlíus Baldvinsson í síma Vinnuheimiliö Reykjalundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.