Morgunblaðið - 01.06.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979
enna-
vinir
IIOLLAND — 26 ára karlmaður,
sem býr einn vill skrifast á við
fólk sem býr við sömu aðstæður,
m.a. til að skiptast á hugmynd-
um um alls konar málefni.
Peter Koppen
Kerkstraat 57
6006 K1 Weert (L)
The Netherlands
ENGLAND — Óska eftir að
skrifast á við íslenzkan kven-
mann.
Mr. I.G.L. Weeks 39, Molesworth
Road Stoke
Plymouth, Devon
England
SOVÉTRÍKIN — 31 árs nemi í
ensku og þýzku. Ahugamál: frí-
merki og lítil dagatöl.
Miss Babintseva Olga
P.O. Box 168 Central
Svedlovsk 6205
USSR
ENGLAND — 38 ára ákafur
frímerkjasafnari og hefur gaman
af að skrifast á.
Mrs. Elaine Assendee
254. Bexley Road
Eltham London SE9 2PS
England
BANDARÍKIN — Bóndakona
sem safnar póstkortum og salt- og
piparbo.xum.
Mrs. Dorothy A. Manus
R.R.l, Box 270 Dalavan
II. 61734.
U.S.A.
SUÐUR-AFRÍKA
Cathv Prinsloo
P.O. Box 10243
Linton Grange
Port Elizabeth 6015
Rep. of South Afriea
TÉKKÓSLÓVAKÍA - Vill kom-
ast í samband við frímerkjasafn-
ara.
Mr. Robert Bazika
Sidlisté 781
67302 Gottwaldov — Malenovice
Czechoslovakia.
DANMÖRK 6
Mrs. Lissy Hoyen Kjærsgaard
Ahomvej 16. 6862 Tistrup
Ölgoel
Danmark.
Sjónvarp kl. 21.05:
Prúðuleikararnir verða á skjánum í kvöld en gestur í þessum þætti verður
Liberace. Myndin sýnir þau skötuhjúin Svínku og Kermit, en þau munu sem
endranær skemmta sjónvarpsáhorfendum með glensi og gamni auk þess sem þau
sinna gesti sínum.
Útvarp kl. 20.00:
NýrJ
ingaá
• -«11111
fyrirungl-
r ••
NÝR þáttur ætlaður börn-
um og unglingum mun
hefja göngu sína í útvarp-
inu í kvöld. Þetta er þáttur
með tónlist, sem er að
einhverju leyti sérstök, og
töluðu máli. í þessum
fyrsta þætti verður rætt
um kvikmyndir og kvik-
myndahús og þá mögu-
leika sem unglingar úti á
landi hafa til ,að sjá góðar
kvikmyndir. í þessu sam-
bandi verður spjallað við
unglinga frá ísafirði, Ak-
ureyri og Hornafirði og
leitað álits þeirra á að-
stöðu þeirri sem þeim er
búin með tilliti til kvik-
mynda.
Einnig verður talað við
þá Barða Valdimarsson og
Valgarð Guðjónsson for-
svarsmenn Fjalakattarins
og leitað álits þeirra á
þessu efni.
Síðan verður rætt við tvo
unga menn sem eru á leið-
inni í sumarfrí og athugað
hvað ungt fólk tekur sér
fyrir hendur í sumarleyfum
sínum.
í ráði er að þátturinn
veiti verðlaun fyrir frum-
samið efni sem honum
kann að berast, ýmist smá-
sögur, lög eða ljóð og munu
þau verk sem verðlaun
hljóta verða flutt í útvarp-
ið. Vonast þátturinn til að
þessi nýbreytni mælist vel
fyrir og ungt fólk verði
ófeimið við að senda þætt-
inum andlegar afurðir sín-
ar. Einnig verður það ný-
mæli að unglingum verður
gefinn kostur á að velja
tónlist til flutnings í þætt-
inum.
Þátturinn mun verða á
dagskrá útvarpsins í allt
sumar, allt fram til loka
ágústmánaðar. Stjórnend-
ur hans eru Sigrún Val-
bergsdóttir og Karl Ágúst
Úlfsson.
Sjónvarp kl. 20.40:
Þáttur um
verðlagsmál
hefur göngu sína
NÝR þáttur mun hefja
göngu sína í sjónvarpinu
í kvöld og er sá fyrsti ef
fimm sem sjónvarpið
mun sýna í júní mánuði. I
þessum þætti verður rætt
við Georg Ólafsson verð-
lagsstjóra um orsakir
þess að verðskyn hins
almenna neytanda er
jafn brenglað og raun
ber vitni.
Tilgangur þessara þátta er sá
að reyna að upplýsa neytendur
um verðlagsmál almennt, en í
næstu þáttum verða tekin fyrir
skyld atriði, svo sem verðmerk-
ingar, verðkannanir, og það
hvernig verð vöru verður til.
í þættinum verður einnig rætt
við kaupmenn og fólk í verzlun-
arerindum og fengnar skoðanir
þess á verðskyni neytenda.
Umsjónarmaður þáttanna er
Sigrún Stefánsdóttir fréttamað-
ur en henni til aðstoðar er
Álfheiður Ingadóttir blaðamað-
ur.
Úlvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
1. júni'
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfegnir. Forustu-
greinar dagbi. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að cigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Björnsdóttir heldur
áfram að lesa söguna „Ileima
í koti karls og kóngs í ranni“
eftir Bailey og Selover í
þýðingu Steingríms Ara-
sonar (3).
9.20 Leikfimi
9.30 Tiikynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
11.00 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög; — frh.
11.00 Ég man að enn: Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn. Lilja Kristjánsdóttir frá
Brautarhóli rifjar upp
minningar frá œskudögum.
11.35 Morguntónlcikar: Ffla-
delffuhljómsveitin leikur
„Furutré Rómarborgar“,
sfnfónfskt ljóð eftir
Respighi; Eugene Ormandy
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ____________________
14.25 Miðdegissagan: „í út-
iegð“, smásaga eftir Klaus
Rifbjerg. Ilaildór S. Stefáns-
son les þýðingu sfna.
15.00 Miðdegistónleikar: Fíl-
harmonfusveitin í Vín leikur
Sinfónfu nr. 9 í c-moll „Frá
nýja heiminum“ op. 95 eftir
Antonín Dvorák; Istvan
Kertesz stjórnar.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdót-
ir kynnir.
17.20 Litli barnatíminn:
Sigríður Eyþórsdóttir sér um
tfmann. M.a. les Þóra Lovísa
Friðlcifsdóttir „Tjörnina og
töfrahringinn“, brezkt ævin-
týr.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
FÖSTUDAGUR
1. júní 1979
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
Liberace.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Græddur var geymdur
eyrir
Það skortir sjaldnast um-
ræðu um kaupgjaldsmái.
En kjör aimennings fara
ekki síður cftir verðlagi á
vöru og þjónustu en kaup-
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmundur Jónsson syngur
lög eftir Guðmund
Gottskálksson, Ingunni
Bjarnadóttur, Þóreyju
gjaldinu.
Sjónvarpið vinnur að gcrð
þátta um verðlagsmál, og
verða þeir á dagskrá á
föstudagskvöldum næstu
vikurnar. Fyrstu þáttur er
um verðskyn. Meðal annars
verður rætt við Georg
Ólafsson vcrðlagsstjóra.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 Rannsóknardómarinn
Franskur sakamálamynda-
ílokkur.
Þriðji þáttur. Saklaus
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.00 Dagskrárlok.
Sigurðardóttur og Ilallgrfm
Helgason; ólafur Vignir
Albertsson leikur á pfanó.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Ágúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Öll lágmæli komast í
hámæli. Valgeir Sigurðsson
ræðir við Erlend Jónsson
innheimtumann.
21.05 Einleikur á flautu:
Manuela Wiesler leikur
sónötu op. 71 eftir Vagn
Ilolmboe.
21.20 Um starfshætti kirkjunn-
ar, kirkjusókn o.fl. Páll
Hallbjörnsson flytur erindi.
21.45 Kórsöngur: Kór
Tfésmiðaíélags Reykjavíkur
syngur íslenzk og erlend lög.
Agnes Löve leikur á pfanó.
Söngstjóri: Guðjón B. Jóns-
son.
22.05 Kvöldsagan: „Gróða-
vegurinn“ eftir Sigurð
Róbertsson. Gunnar Valdi-
marsson les (19).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldstund með Svcini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.