Morgunblaðið - 01.06.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Rösk stúlka
19 ára með góð meömæli og
reynslu í afgreiöslu og gjaldkera-
störfum óskar eftlr framtlðar-
startl. Árelðanleg, snyrtlleg og
meö góöa framkomu. Landspróf
og góö enskukunnátta. Uppl. f
síma 13450 á daglnn og 40205
eftir kl. 6.30.
Nýtt úrval
af teppum og mottum.
Teppasalan, Hverfisgötu 49, s:
19692
Mold
Mold tll sölu, heimkeyrö.
Upplýslngar f sfma 51468.
Frá Gróöra-
stöðinni REIN:
Sala á fjölærum plöntum er hafin
og stendur yfir sem hér seglr:
Föstudag 1. júnl, laugardag 2.
júni, föstudag 8. júní, laugardag
9. júní, sunnudag 10. júnf,
föstudag 15. júní. laugardag 16.
júní.
Opiö kl. 2—6. Plöntuskrá á
staönum.
REIN, Hlföarvegi 23, Kópavogl.
Grindavík
Einbýlishús 120 fm. ásamt 60 fm
bílskúr. Allt f toppstandl.
Keflavík
Fokhelt raöhús ( smföum.
Fullkláraö aö utan m.a. gler og
allar útihurölr. Tilbúlö til afhend-
ingar. Skipti á sér hæö eöa góörl
íbúö möguleg.
3ja herb. sér hæö. Allt sér. Verö
9.5 til 10 mlllj. Útb. 6.5 mlllj.
Garður
Til sölu einbýlishús í smföum.
Teikningar á skrlfstofunnl.
Eldra einbýli á tveimur hæöum.
Eignarlóö. Vel vlö haldiö.
Njarðvík
3ja herb. íbúö vlö Hjallaveg f
toppstandl.
Sandgerði
Úrval eigna á söluskrá. Oplö alla
daga nema sunnudaga frá
10—6. Veriö velkomln.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, síml 3868.
Kaupum
handprjónaöar
lopapeysur, húfur og vettlinga.
Fatasalan, Tryggvagötu 10.
Hjálpræöisherinn
Fataúthlutun veröur f dag frá kl.
2—6 síödegis.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
hefur opiö hús í húsl félagsins
Túngötu 22, Keflavík á 2. f
hvítasunnu kl. 2—6.
Stjórnin.
KFUIU ' KFUK
Almenn samkoma veröur í húsl
félaganna aö Amtmannsstíg 2 B,
hvítasunnudag kl. 20.30.
Ástráöur Slgurstelndórsson
talar, Jóhanna Möller syngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir á
samkomuna.
Engin samkoma veröur á annan
hvítasunnudag en kl. 14.30
veröur guðþjónusta í Hallgrfms-
kirkju í Vindáshlíð og kaffisala
aö henni lokinni á vegum
Sumarstarfs KFUK. Alllr eru
velkomnlr.
Frá Guðspekifélagínu
Simi 17520.
Áskriftaraími
Ganglera
ar 39573.
Ársfundur Guöspeklfélagslns
veröur haldinn í dag, föstudag-
inn 1. júní kl. 9 e.h.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Fundurinn er haldlnn aö Ingólfs-
stræti 22.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Hvítasunnudagur
3. júní kl. 13.
Straumavfk — Straumaaal.
Róleg ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Verð kr. 1500 gr. v/bíllnn.
Annar í Hvítasunnu
4. júní kl. 13.
1. Kambabrún — Núpahnjúkur
— öltua. Ný gönguielö meö
miklu útsýnl yflr suöurströndlna.
Verö kr. 2500 gr. v/bíllnn.
2. 7. Eajugangan Gengiö frá
melnum austan vlö Esjuberg.
Verö kr. 1500 gr. v/bfllnn. Ath,
fáar ferölr eftir. Einnig getur fólk
komiö á eigin bílum og tekiö
þátt í göngunni. Frftt fyrlr börn í
fylgd meö foreldrum sínum.
Feröirnar eru farnar frá Umferö-
armlöstööinni aö austanveröu.
Muniö .Feröa- og Fjallabækurn-
ar".
Muniö GÖNGUDAGINN 10. júnf.
Ferðafélag íslands.
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSU
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Hvítasunnuferöir föstud. 1/6 kl.
20.
1. Snæfellanaa, fararstj. Þorleif-
ur Guðmundsson. Gengiö á
Snæfellsjökul fariö á Arnar-
stapa, aö Hellnum á Svörtuloft
og víöar. Gist í góöu húsl aö
Lýsuhóli, sundlaug.
2. Húaafall, fararstj. Jón I.
Bjarnason og Erlingur Thorodd-
sen. Gengiö á Eirfksjökul og
Strút. Um- Tunguna að Barna-
fossi og Hraunfossum og vföar.
Gist í góöum húsum, sundlaug
og gufubaö á staönum.
3. Þöramörk, gist f tjöldum.
Farseölar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6a, sími 14606.
/FÍ^Aferðafélag
K^fg^ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og ÍS533,
Hvítasunnuferðir
1 —4. iúni kl. 20
1. ÞOiamórk. Farnar veröa
gönguferöir um Mörkina, gist í
upphituöu húsi.
2. Kirkj jbæjarklauatur —
SVaa*«*ii
Fariö veröur um þjóögaröinn (
S .aliateli:, einnig veröur fariö
austur aö Jökulsárlónlnu, glst f
húsi og/eöa tjöldum.
2.-4. jún? kl. 08.
Snæfellanea — Snæfellajökull.
Haft aösetur á Arnarstapa. Glst f
tjöldum og/eða húsl. Genglö á
jökulinn, fariö um ströndlna, aö
Lóndröngum, Drltvík, Hellls-
sand, Rit, Olafsvík og víöar
Nánari upplýsingar um feröirnar
eru veittar á skrifstofunni
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í
lagningu 0 500 mm Ductilpípu 1500 m aö
lengd í nágrenni Svartsengis.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Vesturbraut 10a Keflavík og á
verkfræðistofunni Fjarhitun h/f, Álftamýri 9
R. gegn 20.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja fimmtudaginn 14. júní n.k.
Hafnarfjörður
— útboð
Hafnarfjaröarbær óskar eftir tilboðum í að
steypa gangstéttir alls 3500 ferm. Útboös-
gögn fást á skrifstofu bæjarverkfræðings
Strandgötu 6. Tilboð veröa opnuö á sama
staö fimmtudaginn 7. júní kl. 11.
Bæjarverkfræöingur.
Útboð
Tilboð óskast í lagningu fjórða áfanga
dreifikerfis Hitaveitu Þorlákshafnar. Útboðs-
gögn fást afhent á verkfræöistofunni Fjöl-
hönnun h.f., Skipholt 1, Reykjavík gegn 30
þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð
11. júní n.k.
Við grunnskóladeild
Fjölbrautaskólans
á Akranesi
eru lausar kennarastöður. Kennslugreinar;
stærðfræöi, eðlisfræði og líffræði. /Eskilegt
er aö umsækjendur hafi B.S. eöa B.Ed. próf í
þessum greinum.
Uþplýsingar veitir skólameistari í síma
93-2544 kl. 9—5 virka daga.
Skólanefnd.
Togarar
Guömundur Péturs og Sólrún smíöaðir
1958—59 38.65 x 7.30 metrar 249 gtr/80
net. 800 h mwm-diesel aðalvél allur nútíma
rafeindabúnaður. Til afhendingar strax á
íslandi.
Komiö gæti til mála aö seljendur tækju upp í
kaupverð minni stál- eöa trébáta eða togara
og einnig gæti veriö um aö ræöa góö
lánakjör m.a. í íslenskum gjaldmiðli.
Vinsamlegast hafiö samband viö fulltrúa
okkar, Jörgen Carlsson, ef þér óskið nánari
uþþlýsinga. Hann dvelst á Hótel Sögu frá og
meö 5.6. 1979.
Carlsvik Shipping A.B.
Box 20055.
400 50 Gautaborg, Svíþjóö
sími 031-264920, telex 27168.
| húsnæöiiboöi
Til leigu
Á einum besta staö í bænum er til leigu nýtt
húsnæði fyrir ýmsan atvinnurekstur. Hús-
næöiö er á annarri hæö. 400 ferm. Glæsileg-
ur sér inngangur, næg bílastæöi. Rólegt
umhverfi, en samt í þjóöbraut.
Leigist í einu eöa tvennu lagi. Þeir sem hafa
áhuga sendi nafn, heimilisfang og símanúmer
til Mbl. merkt: „Atvinnurekstur — 3395“.
Tilraunaveiðar
á hrygningarsíld nú í sumar.
Sjávarútvegsráöuneytiö áætlar nú í júní n.k.
aö veita tveim hringnótabátum heimild til
veiöa á síld. Miöar þessi tilraun aö því aö
kanna möguleika á vinnslu og sölu á
hrygningarsíld.
Heimildin til veiöa miöast viö seinni hluta
júnímánaöar og veröa þessar tilraunir fram-
kvæmdar undir stjórn og eftirliti Hafrann-
sóknastofnunarinnar.
Sjávarútvegsráöuneytiö mun ákveöa veiði-
magn, ennfremur hvar síldin veröur lögö upp
til vinnslu hverju sinni, en veiöar þessar
veröa aö öllu leyti á kostnað og ábyrgö
útgeröarmanna skipanna.
Umsóknir um leyfi skulu hafa borist
ráðuneytinu fyrir 6. júní n.k. og skal í umsókn
greina frá útbúnaöi skipsins.
Sjávarútvegsráöuneytiö,
30. maí 1979.
Ekkert hef ur
spurzt til Ólaf s
í íramhaldi af fréttum í fjöl-
miðlum að undanförnu af hvarfi
25 ára jíumals manns, ólafs
Kjartanssonar frá Sandhélum í
Bitruíirði. þar sem lýst hefur
verið eftir vitnum sem gætu gefið
uppiýsingar um ferðir hans frá
því hann hvarf að heiman frá sér
um kl. 22 sunnudagskvöldið 20.
maí sl.. þá skorar sýslumaður
Strandasýslu enn á alía þá, sem
einhverjar upplýsingar gætu gef-
ið um ferðir ólafs, að gefa sig
tafarlaust fram á næstu lögreglu-
stiið eða hjá hreppstjóra og gefa
skýrslu um vitneskju sína.
Rétt þykir að birta á ný lýsingu
á klæðnaði Olafs þá er hann hvarf,
en hann var berhöfðaður, í svartri
mittisúlpu með áfastri hettu, i
grárri lopapeysu og bláum gallt.
buxum, grásprengdum ullarsokk
um og svörtum gúmískóm með
hvítuni botni. Hann var í ljósgra-
um ullarvettlingum.
Myndin sem birt er af Ólafi ■. i
um það bil ársgömul.
(Frá sýslumanni
Strandamanna).