Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 1

Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 1
36 SIÐUR 125. tbl. 66. árg. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins. Elding gall í Kraká við komupáfans Kruká. Póllandi. fi. júní. Reutor. AP. MEIR cn milljón Pólverjar fiitfn- uðu Jóhanncsi Páli II cr hann stciff ó miðvikudaK.skvöíd út úr þyrilvænnju í fornri hcimahorK sinni þar scm hann var crkihisk- up í fjórtán ár. Glaðsinna íhúar borKarinnar þyrptust út á Kötur við klukknasönK vcifandi lilj'um ok rósavöndum. Páfi hafði áður ávarpað kolanámumcnn f borK- inni Czcstochowa oK hvatt þá til að Kjalda varhuK við Kuðlcysis- áróðri kommúnistaiciðtoKa. Móttökur páfa í Kraká tóku öllum faKnaðarlátum fram í Varsjá eða öðrum borKum í níu daKa för hans til landsins. Gífur- leKur mannfjöldi beið hans í Blondie-Karði við jaðar borKarinn- ar, í reKnúða ok ntollu. Rétt áður en þyrla páfa lenti um sexleytið að íslenzkum staðartíma laust eldinp hæðarnar í krinK ok reKnið streymdi niður eftir þyrrkinKshita sem verið hefur frá komu páfa á lauKardaK- LEYFIÐ BÖRNUNUM AÐ KOMA TIL MÍN - Páfi blessar börn í þjóðbúninKum á miðvikudag. Ilann flutti þá guðsþjónustu í borginni Czestochowa. Stjórn Pintós fer frá völdum Lissabon, 6. júní AP FORSÆTISRÁÐHERRA hinnar óháðu stjórnar Portúgals, Carlos Mota Pintó, tilkynnti í dag að hann hefði lagt afsagnar- beiðni sína fyrir Antoníó Eanes forseta. Pintó hefur verið foringi tíundu stjórnar landsins á fimm árum. Talið er að atburðurinn, sem helgast af vaxandi óánægju stjórnmálaflokkanna, leiði til þinglausna og kosninga í október. „Eg kom til þess að fá að lyfta af mér skyldum mínum sem for- sætisráðherra og biðja um heimild til að leysa stjórnina frá störfum þar sem gagnrýni jafnaðarmanna og kommúnista hefur eytt þeim forsendum sem nauðsynlegar eru til að hún geti stjórnað landinu," sagði Pinto eftir fund sinn með forsetanum. Fjármálaráðherra landsins hafði sagt af sér fyrr um daginn eftir að þingið gerði miklar breytingar á drögum að fjárlögum sem miðuðu að þvi að hefta verð- bólgu. Bann á flug DC-10 í bandarískri lofthelgi Nágrennið daunaði af maríjúana FLUTNINGAVÉL af gerðinni DC-6, hlaðin tíu tonnum af maríjúana. fórst og brann upp á miðvikudag er hún laumaðist inn til lendingar við flugvöllinn í Kanawha-héraði í Vestur-Virginíu fyrir birtingu. Að minnsta kosti fjórir menn voru innanborðs en aðeins einn er sagður slasaður. Flugvélin rakst á hæö við flugvöllinn með þeim afleiðingum að maríjúana, brak og olía dreifðist yfir stórt svæði. „Þefurinn af fíkniefninu kemur á móti þeim sem ganga á hæðina", sagði starfsmaður ríkislögreglu og bætti við að ryki úr sekkjunum með efninu á víð og dreif um svæðið. Farmurinn hefði selst á átta milljónir dollara eða um 2,7 milljarða ísl. króna á banda- rískum markaði. WashinKton, fi. Júní. Rcutcr. AP. FLUGMÁLAYFIRVÖLD í Bandaríkjunum kyrrsettu í dag um óákveðinn tíma allar flugvelar af gerðinni DC-10 sem skráðar eru í Bandaríkunum og skýrðu f rá því að í ráði væri að banna einnig allt flug þessarar vélar til Bandaríkjanna erlendis frá. Flest flugfélög fylgdu fordæmi Bandaríkjamanna samstundis og er Viasa-flugfélagið í Venezuela nú eina fyrirtækið sem flýgur tíunni óhindrað áfram. Yfirmaður bandarísku flugum- ferðarstjórnarinnar, Langhorne Bond, komst svo að orði við fréttamenn: „Við vonumst til að gefa út reglugerð sem bannar allt flug DC-10 í bandarískri lofth- elgi.“ Hann svaraði því ekki hven- ær lög þessi yrðu samþykkt og Viðsjár ríkjum Bcirut, Tcl Avlv, 6. júní. Reutcr. MJÖG kastaðist f kekki f sam- skiptum harðlfnurfkjanna íraks og Suður-Yemens í dag er ráða- menn rfkjanna báru svæsnar ásakanir hverja á aðra eftir að írakskur prófessor var myrtur í Aden á laugardag. Ekki hefur hnffur gengið á milli rfkjanna til þessa og hafa þau sameinast f fjandskap gegn ísraelum. Hafa Suður-Yemenar sagt starfsmenn frakska sendiráðsins bera ábyrgð á manndrápinu. Þá kólnaði einnig mjög f sam- skiptum írans og íraks f dag eftir óeirðir í Khuzestan-héraði milli Araba og persneskra ættflokka. ísraelski forsætisráðherrann, Begin, varaði við því í dag, að yrði reynt að koma á Palestínuríki á Vesturbakka Jórdanár og á Gaza- svæðinu myndi ísraelsstjórn ekki hika við að beita valdi. Hét hann því að svæði þessi myndu um aldur og ævi lúta stjórn ísraels. neitaði að segja til um hvenær tíunrii yrði leyft að fljúga á nýjaleik. Hann sagði aðeins: „Það verður nokkur tími þangað til.“ Þetta er í þriðja skipti að breiðþotur af gerðinni DC-10 eru kyrrsettar síðan flugslysið varð í Chicago 25. maí. Framleiðandi vaxa í Araba Hann kvaðst ánægður með þá ákvörðun hinnar nýju Kanada- stjórnar í dag að flytja sendiráð sitt frá Tel Aviv til Jerúsalem, en ákvörðunin hefur valdið ólgu meðal Palestínumanna sem hvatt hafa til ólíubanns á Kanada fyrir vikið. VESTUR-Þjóðverjar hafa ákveð- ið að reka tvo sovéska blaðamenn úr landi að sögn utanrfkisráðu- neytisins f Bonn í dag. Talsmaður ráðuncytisins skýrði frá því að báðir blaðamcnnirnir hefðu ient í málaferlum vegna umferðar- brots. þeirra McDonnell Douglas, lýsti ákvörðun flugmálayfirvalda sem „öfgakenndri og ástæðulausri" þar sem fundizt hefðu gallar í aðeins einni tegund DC-10. Ákvörðun um kyrrsetningu var kunngerð eftir að spurngur fundust í hreyfilfest- ingum tveggja véla í eigu bandar- ískra flugfélaga. Um 285 DC-10 eru starfræktar í heiminum — og er taliö að þær flytji um hundrað og þrátíu þúsund farþega daglega. Þúsundir farþega í Bandaríkj- unum og annars staðar urðu fyrir óþægindum af völdum stöðvunar- innar og þurftu að bíða klukkust- undum saman eftir flugfari. Ástralíumaðurinn John Godson, sem skrifaði mjög gagnrýna bók um DC-10 fyrir fimm árum, sagði í viðtali í dag aö hann efaðist um að unnt væri að lagfæra veilur DC-tíunnar til fullnustu sökum þess að hún væri „í grundvallar- atriðum illa hönnuð flugvél". Litið er á ráðstöfun þessa sem hefnd vegna þess að Sovétmenn vísuðu burt fréttamanni vestur- þýzka sjónvarpsins fyrir þremur ;vikum ásamt myndatökumanni undir svipuðu yfirskini. Blaðamennirnir eru frá Tass og sovésku iðnaðarblsði. V-I>jóðverjar reka 2 Rússa Ilunn. 6. júnf. Rcutcr. BILUN EÐA FRAMLEIÐSLUGALLI? - Bandarískur flug- verkfræðingur kannar hreyfil DC-10 vélar á Kcnnedyflugvelli. Bandarísk flugmálayfirvöld hafa ákvcðið að vélarnar skuli þrautprófaðar áður en þeim vcrður flogið á ný. Vá fyrir dyrum í norskri útgerð Frá fréttarltara Mhl. í Ósló, 6. júnf. IIORFUR fyrir stóran hluta norska fiskveiðiflotans eru slíkar að búast má við gjaldþroti margra útKerðarfyrirtækja í náinni framtíð. Til að komast hjá fækkun úr hömlu í norska flotanum af þessum sökum vcrður ríkið að grípa í taumana. sagði I>ór Listau á fundi stórþingsins í gærkvöldi er rætt var um ráðstafanir gegn aðsteðjandi vanda sjávarútvegsins. Stórþingið veitti einróma sjötíu milljónir norskra króna í rekstrarlán til flotans og þrjátíu og fimm milljónir í lántryggingu. Listau mæltist til þess að sjávar- útvegsráðuneytið fylgdist náið með framvindu mála í útgerðinni hér eftir. Fjárveiting stórþingsins var tvöfalt meiri en sjávarútvegs- ráðuneytið hafði gert ráð fyrir. A það rætur að rekja til þess að ástandið hefur versnað til muna á síðustu vikum. Stafar vandinn einkum af miklum halla af hring- nótar- og togveiðum og því miður bendir fátt til_ þess að arðsemi togveiða við Noreg aukist í fyrir- sjáanlegri framtíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.