Morgunblaðið - 07.06.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979
Kennslu-
stundum
fækkaö
Ragnar Arnalda,
menntamálaráðherra
kallaðí nýlega á blaða-
menn og skýrði (rá
sparnaöarráöstöfunum,
aem gera ætti í skyldu-
námsskólunum á næsta
skólaári. Muni hámarks-
kennslustundum í 9.
bekk grunnskóla fækkaó
um tvær vikustundir, og
kennslustundum i 4., 5.
og 6. bekk um eina stund
á viku. Einnig yrói skipti-
stundum fækkaó, tak-
mörkuó yfirvinna kenn-
ara og framfylgt yrði bet-
ur en hingaó til reglum
um nægan nemenda-
fjölda í einstökum
námshópum. Áætlaó
væri aó ráðstafanirnar
muni leiða til 200 milljóna
króna sparnaóar aó því er
varóar grunnskóla og
framhaldsskóla á árinu
1979.
Kennarar og skóla-
menn hafa mótmælt. M.a.
kallaði Elín Ólafsdóttir,
kennarafulltrúi í
. Fræósluráöi Reykjavíkur
petta ámæiisvert óyndis-
úrræði og sagói: „pær
breytingar, sem parna
eru geróar, eru spor aftur
á bak og hljóta aó tor-
velda framkvæmd
markmiða grunnskóla-
laganna og alla viðleitni
skólamanna til aó vinna
að bættri grunnmenntun
barna aflslandi".
Skólastjóri
í launaö
leyfi
En um leið og slíkur
sparnaóur er ákveóinn í
skólahaldi, með því aó
draga úr kennslu barna í
skyldunámi og ganga eft-
ir því að harharkstala
barna só í hverjum bekk,
kemur í Ijós aó á öórum
sviðum er minni áhugi á
sparnaði í skólakerfinu.
Þannig sagði mennta-
málaráóunóytiö allt í einu
á þessu vori upp einum
mætasta skólastjóra
Reykjavíkur, Magnúsi
Jónssyni í Ármúlaskóla,
og setti hann, gegn mót-
mælum hans, í launaó
leyfi næsta skólaár, eða
Þar til hann getur alfarió
farið á eftirlaun. En
skólastjórinn er 62ja ára
gamall. Jafnframt er
stofnaö við Ármúlaskóla
til tveggja nýrra stjórnun-
arstarfa og ráönir meö
sérstökum ráðningar-
samningi forstöóumaóur
og aðstoðarforstöðumaó-
ur (stöóur sem ekki er
gert ráó fyrir f lögum)
skólaáriö 1979—80. Eiga
þeir aö gegna
skólastjórastörfunum,
sem Magnús hefur gegnt
undanfarin ár. i skólanum
hefur hann stjórnaö
framhaldsdeildunum,
auk 9. bekkjar grunn-
skóla, sem nú flytur.
Fækkar því í skólanum á
næsta ári og starfið
minnkar.
Þrír á
launum
í sumar
i fræósluráói Reykja-
víkur samþykkti meiri-
hlutinn ráóningu í þessar
nýju stöóur, í andstöðu
við minnihlutann, sem
taldi aó þær hefói aó
minnsta kosti átt aó aug-
lýsa, ef þarna væri um ný
störf aö ræóa. Um leió lá
svo mikið á, aó á sama
fundi var samþykkt aó
ráða nýju mennina nú
strax til að vera í sumar
meó Magnúsi, sem ekki
hættir fyrr en í haust.
Þannig veröa prir á
launum í sumar við aó
undirbúa skólahaldió
næsta haust, og allt
næsta skólaár veróur
skólastjóri á launum, án
pess aó fá aó gegna
skólastjórninni. Skýtur
par nokkuð skökku vió,
pegar tíndar eru kennslu-
stundir af nemendum
vegna fjárskorts.
MORGUNBLADID. ÞRIDJUDAGUR 22. MAl 1979
Menntamálaráðuneyti setur'
skólastjóra í borginni af
Valdníðsla, segja sjálfstæðismenn í fræðsluráði
McnntamálaráAuncytiA hcíur
mcA bréíi til Matrnúsar JónMKon-
Sama dajj saekir Karl Krtstjáns-
1 stððu „aðstoðarforstoðu-
a-lalaust um að ræða
rcglum um opinbera
jUNBLAÐUI, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979
Ráðherra boðar
fækkun kennslustunda
á skyldunámsstigr
McnntamálaráAhcrra og yflr-
mcnn mcnntamálaráðuneytlslnK
boðuAu til blaðamannafundar í
kkt til að kynna breytinKar á
kennslutilhöKun á komandi skól
ári. Helstu breytinKar eru. að
fækka hámarkHkennHluKtundum
f 9. bekk Krunnskóla um tv«r
vikustundlr ok f 4.. 5. og 6. bekk
um eina Htund á viku. ReKÍum um
fjblda HkiptUtunda hefur elnnÍK
eiginlega aðstöðu, — stefnt er að
því að þau verði aðskilin.
Menntamálaráðherra var að þvi
spurður á fundinum, hvort fyrir-
hugaðar aðgerðir til að minnka
yfirvinnu kennara myndu ekki
mæta andstóðu þeirra, sem þar
wttu hlut að máii. Hann svaraði
þvi til að yfirvinna, sem næmi
meira "
skóla íslands og rétt til afc
stunda þar reglulcKt námi
Náminu lýkur meö B.Bd. prófi.
b) Kennarar sem ekki fullncgja
ákvsðum laganna um mennt-
un. en hafa verið skipaðir í
kennarastðöu, settir um
óákveðinn tíma eða starfað
sem kennarar settir eða skip-
aðir í 14 ár eða lengur hafa
••éttindi til að hljóta skipun I
................... skóla
skiptasviðið var starfrækt í Ár-1
mulaskóla, þar til fvrir tveimurl
árum cr þaö flutti i Uugalækjar- I
skóla. f»að væri þvi ekki i
'•ækslu á einhverjul
sem ég hefi ekkiT
:r. Sú breyting að 9
t| inskóla og aðfarar-j
raháskólans fer útA
'__ ins stjórnunarstarjf
inertir.
skoðanaskipti tók él
• ég gerði grein fyrisl
ím ég teldi mig hafa *
-•r skólastjórastarfi
lendi. Ef ráðuneyti.
J<ja starf mitt niður
enga frekari athuga
•að. Pað er v ‘
*tir hagsmuna nem I
ífsmunna við skól j
0K reynir að fylgja:
h séu ekki órét J
,r- Eg þakka fræðsluré |
VKgju þess fyrir mínum -
-!nginn vandi á 1
B3ja ára i sun
fer af launask
cftirla
áAá i ^^maáááf
wfO"*
í Paradís
Laus
úr viðjum
(É
Almenna
bókafélagið
Austurstræti 18 — Sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055.
The GLOBE STUDY CENTRE
For ENGLISH
EXETER á suðurströnd Englands
Gefðu enskunni
færi á að festast
Nýttu sumarið til
enskunáms í Englandi
3—10 vikna námskeiö fyrir byrjendur og lengra
komna fyrir unglinga og fulloröna. í fyrrasumar
dvöldu margir ánægöir íslendingar á enskum
heimilum í Exeter og stunduöu jafnframt nám í
ensku viö Globe Study Centre For English.
Tækifæri býöst aftur í ár og er skráningu aö Ijúka.
Brottfarardagar frá íslandi:
23. júní (3ja vikna námskeið) aðeins 3 sæti laus.
14. júlí (3ja vikna námskeið) fáein sæti laus.
4. ágúst (4ra vikna námskeið) fáein sæti laus.
Þeir sem fara utan 23. júní geta dvalist 3—10 vikur.
14. júlí geta dvalist 3—7 vikur.
4. ágúst geta dvalist 4rar vikur.
Þeir sem eiga eftir að staðfesta pantanir
sínar í fyrstu ferðina vinsamlegast gerið
Það í dag og í seinasta lagi fyrir hádegi á
morgun
Litmyndabæklingar frá dvöl íslendinga í fyrrasumar og
upplýsingabréf sent þeim er þess óska.
Gallabuxur
og flauelisbuxur með
fellingum og án fellinga
STÆROIR: 26“ TIL 38“
ALLIR TÍSKULITIR