Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 8

Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hjailabraut 3ja herb. 98 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi, góöar stofur, suö- ur svalir. Möguleiki á að taka góðan bíl upp í útborgun. Útb. 16 millj. Alfaskeið 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Góö eign. Útb. ca. 16 millj. Lækjargata 5 herb. ca. 110 ferm. hæö í þríbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherb. Útb. 15—16 millj. Álftanes Ca. 1300 ferm. byggingarlóö fyrir einbýlishús. Tilbúin til aö hefja byggingarframkvæmdir. Skipti á íbúð kæmu til greina. Grindavík 5 herb. ca. 120 ferm. hlaðið einbýlishús á ca. 750 ferm. lóö ásamt rúmgóðum bílskúr. Tvö barnaherb., hjónaherb., wc og bað á sér gangi. Rúmgott eldhús, þvottahús og búr innaf því. Hol, stofa, og boröstofa. Teikningar á skrifstofunni. Útb. 17—18 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500. AUCI.ÝSINGASÍMINN ER: ■ 22480 jn»r0unl)lnt)ib 't:@ Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Prestbakki raöhús á tveim hæðum um 211 ferm., 5 svefnherb., stofur og fl. Innbyggöur bílskúr. Bauganes gamált timburhús á steingrunni, eignarlóö. írabakki 4ra herb. 104 ferm. íbúö á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Eyjabakki 4ra herb. 104 ferm. íbúö á 3. hæð. Hjallabraut 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laugavegur Einstaklingsíbúö á 2. hæö, herb., eldhús og baö. Hilmar Valdimarsson, Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Hafnarfjörður Til sölu 3ja—4ra herb. íbúö viö Lækjargötu. Verð 16.5 millj. Hefi kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Hafnarfiröi. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Au8turgötu 4, Hafnarfirði, 8Ími 50318. Verslunarhúsnæði til leigu Mjög glæsilegt verslunarhúsnæöi viö Reykja- víkurveg í Hafnarfiröi til leigu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Oskaö er eftir einbýlishúsi eða raðhúsi í Hverageröi má vera hús í byggingu eöa eldra hus. Guöni Guðnason, sími 27230. Laugavegi 28, Reykjavík. Skrifstofur — iðnaður — félagasamtök Höfum í sölu 2 hæöir, 3ju og 4öu í nýlegu verslunarhúsnæöi viö Laugaveg. Grunnflötur hvorrar hæöar er um 400 ferm. Hér er um aö ræöa húsnæöi sem hentar vel fyrir skrifstofur, léttan iönaö eöa félagasamtök. Stór hluti húsnæöisins er tilbúinn til afhendingar nú ^e^ar Eignasalan Ingólfsstræti 8, símar 19540 og 19191. 83000 Til sölu viö Álfaskeið Hafn. vönduö og stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö, samþykkt. 3ja herb. íbúð við Barónstíg Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö, sér hiti, laus strax. Einstaklingsíbúð við Ránargötu. 2ja herb. íbúð við Lágafell Mos. Einbýlishús í Þorlákshöfn. Okkur vantar góða 3ja herb. íbúð í Mos. FASTEIGNAÚRVALIÐl SÍMI83000 Silfurteigili iSölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgfj Ný lög um landhelgi, efna- hagslögsögu og landgrunn í GÆR staðfesti forseti íslands lög um landhelgi. efnahagslögsögu og landgrunn. Er þetta í fyrsta skipti sem sett eru heildarlög á þessu sviði, auk þess sem nú eru lögfest ýmis ný réttindi, er snerta hafið umhverfis landið og landgrunnið. Frá og með deginum í dag færist landhelgi íslands út í 12 sjómílur. Verður hún þrefalt víð- áttumeiri en hún var miðað við samning Danmerkur og Bretlands frá árinu 1901 um þriggja mílna landhelgi. Flatarmál landhelginn- ar stækkar úr u.þ.b. 25 þúsund ferkílómetrum í um 75 þúsund ferkílómetra, eða um 50 þúsund ferkílómetra. Með lögunum öölast ísland sama rétt yfir þessu svæði og landinu sjálfu að því er varðar tollgæslu, sóttvarnir og fleira. Þá öðlumst við með hinum nýju lögum 200 mílna efnahagslögsögu í stað 200 mílna fiskveiðilögsögu eingöngu og fáum þar með yfirráð yfir vísindarannsóknum og meng- unarvörnum. í lögunum eru ákvæði um vísindalegar rannsókn- ir erlendra aðila. Jafnframt tryggjum við með lögunum rétt okkar til að ráða byggingu mann- virkja og afnotum af þeim innan 200 mílna, t.d. ef olía finnst á þessu svæði. Lögin gera ráð fyrir að miðlína skipti efnahagslögsögu og land- grunni gagnvart Færeyjum og Grænlandi en nái fullar 200 mílur í átt til Jan Mayen. Alþingi samþykkti lögin ein- róma hinn 21. maí s.l. Til sölu Arnarnes Til sölu er eignarlóð í Arnarnesi. Stærð um 1660 ferm. Góður grunnur. Tilbúin til byggingar. Nánari upplýsingar gefur und- irritaöur. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231. Hafnarfjöröur Til sölu hæö og ris í steinhúsi samtals 6 herb. Bílskúr, ræktuö lóð. 3ja herb. hæö viö Selvogsgötu 3ja herb. efri hæð í tvíbýli viö Krosseyrarveg. Vantar íbúöir á söluskrá. GUÐJON STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, slmi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimaslmi 50229. 13,7 milljón króna hagnaður á síðasta ári 85988 Skaftahlíö HEILDARINNLÁN í Sparisjóönum Pundiö námu í árslok 1978, 538.5 milljónum króna og höfðu aukist um 60,2% á árinu og er þaö verulega yfir meðalinnlánsaukningu hjá innlána- stofnunum. Heildarútlán námu í árslok kr. 409,8 milljónum og höfðu aukist um 61,2%. Hlutfall milli innlána og útlána var svipaö og í fyrra. í skýralu formanns stjórnar Eiðs Árnasonar, á aðalfundi Sparisjóðs- ins á dögunum kom fram að síðastliðið ár var það besta frá stofnun sparisjóðsins, en hann hóf starfsemi sína árið 1959. Að lokinni skýrslu formanns, las sparisjóösstjóri Garðar Jóhannsson upp reikninga sparisjóðsins og skýrði þá. Fram kom að rekstur sparisjóðsins gekk mjög vel á árinu og hefur ekki áður verið betri. Hagnaður fyrir afskriftir varð kr. 13.7 milljónir. Eigið fé sparisjóðsins nam í árslok kr. 46,9 millj. og inneign í Seðlabanka íslands nam kr. 158,4 millj. í stjórn sparisjóðsins Pundið eru nú Eiður Árnason og Þuríður Vigfúsdóttir, kjörin af ábyrgðar- mönnum og Guðmundur Þorláksson, tilnefndur af Reykjavíkurborg. Sparisjóðsstjóri er Garðar Jóhannsson. Góö sér hæð um 130 ferm. á góðum staö, útsýni, 3 svefn- herbergi, mjög góö stofa, ný- legt eldhús, vandaö hús. Seltjarnarnes Endaraöhús meö innbyggöum bílskúr. Húsiö selst fokhelt meö gleri, járni á þaki og pússaö aö utan. Noröurbær 3ja herbergja rúmgóö íbúö á fyrstu hæð. Mikil og vönduö sameign. Mosfellssveit — lóö Góö lóð um 900 ferm. möguleg skipti á nýlegri bifreið. Fram- kvæmdir geta hafist strax. Vesturbær 3ja og 4ra herbergja íbúöir í eldra steinhúsi. Hagstætt verð og útborgun. Garöabær — einbýli — tvíbýlí Húsiö er á tveimur hæöum. Grunnflötur húss er um 150 ferm. í húsinu er samþykktar 2 íbúöir. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö selst fokhelt og er til afhending- ar strax. Seljahverfi Neöri sér hæö meö bílskúr. Húsið er frágengið aö utan. Hitalögn, einangraö og hlaönir milliveggir. Stærö 130 ferm. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfrædingur 85988 • 85009 Ljóðatónkikar Baritonsöngvarinn John Speight og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir píanóleikari héldu tónleika á Kjarvalsstöðum og svo virðist sem hér sé á ferðinni tilraun til að koma á reglulegum kammertónleikum við húsið og er þegar búið að halda nokkra. Það er vel, ef forráðamönnum hússins tekst að losa um ýmsa stirða liði í rekstri hússins og gera það að umfangsmiklu menningarsetri. Aðstaða til tónleikahalds er bæði erfið og góð. Það mætti auðveldlega koma fyrir fámenn- um hópum með upplestra, tón- leika og annað tilstand, á göng- um hússins með því að nota færanleg skilrúm og einnig í sýningarsölunum. Tónleikarnir hófust á sjö íslenskum þjóðlög- um í útsetningu Þorkels Sigur- björnssonar. Útsetningarnar eru aðallega bundnar í undirleiknum en lögin að mestu látin halda sér. Víða virtist nokkuð mikið ósamræmi í stíl undirspils og lags í upphafi, en er leið á felldi söngurinn sig að undirspilinu og eru nokkur laganna frábærlega unnin, eins og t,d. Sjá nú er liðin sumartíð. Það var barn í daln- um, Gimbillinn mælti og Döggl- ing og drottningen. Flutningur laganna var, að frádregnum framburði söngvarans, vel unn- Tónlist eftir JÓN ÁSGEIRSSON inn. Það er einkennilegt að hjá eins lærðum söngvara og John Speight, skuli heyrast hljómlaus og flatur tónn, einkum í veikum söng og má vera, að hér sé um að ræða túlkunarmáta, sem þó er erfitt að sjá tilgang með. Hvorki er hér um að ræða raddvöntun eða kunnáttuleysi. Næst á efnis- skránni voru þrjú frábærlega falleg lög eftir Faure og önnur þrjú eftir Ravel. Flutningur laganna var víða mjög góður, einkum þar sem söngvarinn sleppti fram af sér beisli meðvit- aðrar ögunar og söng út. Síðasta verkefnið var Dichterliebe eftir Schumann. Af þeim mikla grúa ljóðasöngva, sem til eru, er Ást skáldsins eitt erfiðasta viðfangs- efnið, sérlega viðkvæmt og aumt í sárið. Söngur er stórkostleg upplifun og í verki sem þessu verður hún að vera meira en meðvituð tækniútfærsla. Þokka- leg meðferð nægir aðeins til að vekja vonbrigði. Jón Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.