Morgunblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdaatjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson
Ritstjórn og skrifstofur Aóalstræti 6, sími 10100.
Auglýsingar Aðalstrasti 6, sími 22480.
Afgreiðsla Sími 83033
Á8kriftargjald 3000.00 kr. á mánuöi innanlands.
í lausasölu 150 kr. eintakið.
Beinar greidslur
til bænda
Yarulumál landhúnaðar hafa að vonum verið í brennidepli
hjóðmálaumræðu undanfarið. Bankum útflutninjísbætur
ofí vandkvæði á að selja umframframleiðslu, sem rætur á í
mun hærra verðbólfíustijíi hérlendis en í markaðslöndum
okkar. Einnin vorharðindin, sem komið hafa harkalefía við
íslenzkan landbúnað, ekki sízt sauðfjárbúskap.
Landbúnaðarráðherra lafíði ekki fram tillöfíur í þessum
málum fyrr en á síðasta snúninjíi þinjíhaldsins. Og slík voru
handabakavinnubröfíðin, að málin jílutruðust niður í höndum
hans. Sterkar líkur benda þó til þess, að frestun þinglausna í
örfá dæjíur hefði leitt til samstöðu á þingi um aðfíerðir í vanda
bændastéttar. En ríkisstjórninni lá svo mikið á að senda
þinjíið heim, að samstöðu o^ úrlausnum var fórnað.
Stórum áfanjía var þó náð í atriði, sem miklu skiptir
fjárhatísstöðu bænda. Alþinjíi samþykkti þinjtsályktun Eyj-
. ólfs Konráös Jónssonar, sem beinlínis felur ríkisstjórninni að
setja J)ær reglur um rekstrar- ofí afurðalán landbúnaðar, sem
trytíK' að bændur fái í hendur þá fjármuni, sem þeim eru
ætlaðir, um leið ojí lánin eru veitt. Jafnframt skal
ríkisstjórnin láta athujta á hvern veg heppilegast er að koma
við breytintíum á fjreiðslum útflutninjísbóta ojí niðurtíreiðslna,
Jjannijí að J>ær nýtist betur en nú er. Markviss framkvæmd
þessarar ákveðnu Jnnusályktunar jíæti komið bændum að góðu
Kajtni ojí styrkt fjárhajísstöðu þeirra.
Stærilæti
og lítilsvirding
Framfarafélat; Breiðholts III, íþróttafélaftið Leiknir,
Kvenfélafíið Fjallkonan, JC í Breiðholti, Skátafélagiö
Hafernir og Nemendafélag Fjölbrautaskólans stóöu fyrir
undirskriftasöfnun um byggingu útisundlaugar við Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti. Hér er um að ræða mikiö
hagsmunamál í einu barnflesta hverfi borgarinnar.
Enginn borgarfulltrúi hins nýja vinstri meirihluta í
borgarstjórn lét svo lítið að mæta við afhendingu undir-
skriftalistans. Þrír borgarfulltrúar minnihlutans, Sjálfstæðis-
flokksins, tóku að sér að koma erindinu á framfæri við hina
nýju valdhafa.
Þessi framkoma borgarfulltrúa vinstri flokkanna er dæmi-
gerð um stærilæti og lítilsvirðingu á óskum og erindum hinna
almennu borgara og argasta smekkleysa gagnvart íbúum
þessa borgarhverfis. Lágmarkskrafa er að hinn nýi borgar-
stjórnarmeirihluti sýni almenna háttvísi í sjálfsögðum
samskiptum borgarbúa og borgarstjórnar.
„Nýtt tvístirni
í Framsókn”
Þjóðviljinn segir í gær að Steingrímur Hermannsson og
Tómas Árnason séu komnir í sömu stöðu gagnvart Ólafi
Jóhannessyni, og Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson á
sinni tíð gagnvart Jónasi frá Hriflu. „Rétt er“, segir
Þjóðviljinn, „að engu er líkara en að Steingrímur flokksfor-
maður og Tómas fjármálaráðherra séu sífellt með tilhlaup til
að skáka Olafi Jóhannessyni, forsætisráðherra, úr sviðsljós-
inu ef |>á ekki pólitíkinni. — Síðasta dæmið kom upp meðan
Olafur var að taka við doktorsnafnbótinni og riddaraliðshatt-
inum vestur í Maríltóba í síðustu viku. Þá dustuðu þeir rykið
af tillögum í kjaramálum, sem þeir höfðu drifið í gegn um
stofnanir flokksins, en forsætisráðherra blásið á eins og
sápukúlu r.“
Hér lætur Þjóðviljinn að því liggja að tveir af ráðherrum
Framsóknar standi að samsæri um að ýta hinum þriðja,
forsætisráðherranum, út úr sviðsljósinu og pólitíkinni. Hver
eru þá heilindi hinna ráöherranna, úr Alþýðubandalagi og
AlJ)ýðuflokki, gagnvart forsætisráðherra, ef afstaða sam-
flokksmanna hans er eins og Þjóðviljinn herrnir7
LISTAMAÐURINN Kári Eiríksson
sýnir verk sín á Kjarvalsstöðum
þessa dagana. A sýninxunni eru 72
olíumálverk. flest máluð á s.l.
tveimur árum. Þetta er fimmta
sýning Kára hérlendis, síðast.sýndi
hann á Kjarvalsstöðum 1973.
Kári er fæddur 1935 á Þingeyri
við Dýrafjörð og segir hann sjálfur,
að faKur f jallahringurinn og
náttúrufeKurð Dýrafjarðar sé upp-
haf listamannsins Kára. Ilann
hefur numið ok dvalið víða erlendis
og haldið fjórar einkasýningar á
erlendri Krund. síðast í Genf í Sviss
1971.
Við hittum Kára að máli á
Kjarvalsstöðum og röbbuðum við
hann um tilveruna og sýninguna.
„Eg er Dýrfirðingur — sprottinn
úr dýrfirzkum jarðvegi, þaðan hef ég
allt mitt. Fjöllunum í Dýrafirði og
fallegum fjallasalnum skýtur alltaf
upp í verkum mínum — þaðan er
uppruni minn. Sá er illa settur, sem
ekki þekkir sinn uppruna. Vestfirð-
ingar eru líka sérstakur þjóðflokkur.
Þeir trúa á fjallatinda og hóla. Það
má líkja þeim við Indíána í
N-Ameríku,“ sagði Kári í upphafi
samtalsins.
Nýtt andlit á gömlu
myndefni. Þessi
mynd ber heitið
„IIeimabátar“.
Kári
Eiríks-
soná
Kjarvals-
stödum:
„Á litum hef
ég ekki áhuga
— þeir koma
af sjálfu sér”
Kári stendur hér
fyrir framan eina
af myndunum á
sýningunni. Hún er
máluð í stfl, sem
Kári kallar geisla-
bylgju.
Ljósm. Mbl. RAX.
„FjallamjöH", ein aí myndunum úr skaílaseríunni. „Þarna er snjórinn,
skaflarnir. veðrið,“ segir Kári.
Búvörur hækka um
16,18-32,12%ídag
RÍKISSTJÓRNIN samþykkti hækkun búvara á fundi sínum í gærmorgun og gildir hækkunin frá og með
deginum í dag að telja. Hækkun verður á öllum búvörum í smásölu, þar sem niðurgreiðslur eru óbreyttar. Er
hækkunin á bilinu 16,18—32,12%. Undanrenna hækkar minnst, en mesta hækkunin verður á smjöri. Mjólk
hækkar um 23%. Fullt samkomulag varð um þessar hækkanir í 6-manna nefndinni en þær eru til komnar vegna
aukins kostnaðar við búrcksturinn.
NOKKRAR VERÐBREYTINGAR Smásöluverð KINDAKJÖT fyrir hækkun kr. eftir hækkun kr. %
Súpukjöt framp. síður, kg 865 1068 23,47
Heil læri eða niðursöguð, kg 1256 1509 20,14
Ileilir skrokkar sundurt, kg 917 1124 22,57
Kótelettur, kg MJÓLK OG MJÓLKURAFURÐIR 1402 1673 19,33
Mjólk í lítra pökkum 152 187 32,0
Rjómi í lítra fernum 1007 1304 29,49
Skyr pakkað eða ópakkað 237 298 25,74
Smjör 1 kg. 1370 1810 32,12
Ostur 45 1 kg. heilum st. 1750 2043 16,74
Undanrenna í lítra fcrnum. NAUTAKJÖT, 2. VERÐFL. UNI, KG. 136 158 16,18
Heilir og hálfir skrokkar 1166 1388 19,04
Afturhlutar 1536 1829 19,08
Miðlæri 1929 2296 17,21
Ilakk 1. fl. KARTÖFLUR 1. FLOKKUR, PR. KG 2406 2820 17,21
í 5 kg pokum án glugga. 122,40 156,60 27,94
í kg pokum með glugga 123,80 159,00 28.43