Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 22

Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsaðili — Suðurnes Rörsteypan h.f. óskar eftir umboösaöila á Suðurnesjum. Þarf aö hafa lagerpláss. Nánari upplýsingar gefur Einar Þ. Vilhjálms- son. Rörsteypan, h.f., Kópavogi, sími 40930. Hjúkrunarfræðingar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa viö sjúkrahúsiö á Patreksfiröi vegna afleysinga yfir sumartímann. Uppl. gefnar á sýsluskrifstofunni Patreksfiröi. Sjúkrahús Patreksfjarðar. Starfskraftur óskast Starfskraftur, vanur afgreiöslustörfum óskast til starfa í kaffiteríu og fl. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 85090 kl. 10—4 í dag og næstu daga. Skrifstofustarf Heildverslun í Reykjavík óskar aö ráða vanan starfskraft til framtíöarstarfa viö símavörslu, vélritun og sölustörf. Enskukunnátta nauð- synleg. Viökomandi þarf aö hafa bíl til umráöa og geta byrjað 15. ágúst eöa fyrr eftir samkomulagi. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Tilboö merkt: „H — 3276“ sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 14. júní. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa mann eöa konu til aöstoðar viö frágang á innflutningsskjölum og erlendar bréfaskriftir. Fólk til sumarstarfa kemur ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofu vorri eftir kl. 1.30 í dag. FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8. Laus kennarastörf Kennara vantar aö Grunnskóla Ólafsfjaröar. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-62358 eöa skólanefndarformaöur í síma 96-62224. Laus staða Lektorsstaöa (uppeldlsgreinum vlð Kennaraháskóla islands er laus tll umsóknar. Laun samkvœmt launakerfl starfsmanna ríklslns. Umsóknlr með ýtarlegum upplýslngum um námsferll og störf, svo og um rltsmíðar og rannsóknlr, skulu hafa borlst menntamálaráðuneyt- Inu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 30. júni n.k. Menntamálaráöuneytiö, 1. júní 1979. Verkstjóri, Trésmiðja Verkstjóra vantar viö trésmiöju kaupfélags- ins Þór, Hellu. Góö kjör, ágóðahlutur gæti komið til greina. Upplýsingar gefur Kaupfélagsstjórinn, símar 99-5831 og 99-5887. Hjúkrunarfræðingar — Ljósmæður Hjúkrunarfræöingar óskast, Ijósmæður koma til greina. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund Sími 26222. Ritari óskast nú þegar Þarf aö geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald á ísiensku máli, auk kunnáttu í vélritun og skjalavörslu. Upplýsingar í síma 27855. Stýrimaður Stýrimann vantar á 200 tonna bát m.b. Þrym BA-7 sem fer á togveiöar. Nánari upplýsingar gefur skipstjóri um borð í bátnum sem liggur í Hafnarfjaröarhöfn. Setning — Innskriftarborð Stúlka óskast til framtíðarstarfa viö setningu á innskriftarborö. Helst vön eöa góö í vélritun og íslenzku. Góö vinnuaöstaöa. PRISMA Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Sími 53455 - 53460. Sölumennska Óskum eftir aö ráöa ungan og röskan starfskraft viö sölustörf í heildsöludeild sem allra fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 12. þ.m. Gtobus? Pósthólf 555. Sölustarf í hárgreiðsluvörum Umboösmenn fyrir TOreal óska aö ráöa starfskraft sem fyrst, hálfan daginn til aö annast sölu á hárgreiðsluvörum. Fagmennt- un æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 12. þ.m. Dagvistun barna, Fornhaga 8. Tvær til þrjár fóstrur óskast á dagheimilið Dyngjuborg frá 1. september 1979. Uppl. gefur forstöðukona í síma 31135. Starfsfólk óskast Uppl. á staönum í dag milli kl. 3 og 5. Skrínan, Skólavöröustíg 12. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ vinnuvélar fundir — mannfagnaölr til sölu | ■ Vinnuvélar Til sölu byggingarkrani KRÖLL K11b. FORD skurögrafa 4500 árgerö 1972. BENZ vörubíll 1418 árgerð 1966. LAND ROVER (bensín) árgerö 1972. Tromlur á steypubíla 5,5 rúmmetrar. Ýmsir varahlutir í HEINZEL. Upplýsingar gefur Jón Þórðarson ísafiröi í síma 94-3472. Aðalfundur Aöalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. veröur haldinn í húsakynnum félagsins á 8. hæö Suöurlandsbraut 4, Reykjavík föstudag- inn 8. júní 1979 og hefst kl. 3 síödegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Stell og Þjónusta Handunna Glitstelliö er alltaf fyrirliggjandi. Aldrei bið eftir aukahlutum. Hagstæö greiöslukjör á settum. G/it, Höfðabakka 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.