Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 28

Morgunblaðið - 07.06.1979, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979 xjömiuPA Spáin er fyrir daginn í dag hrúturinn |Vil 21. MARZ —19.APRÍL Biandaðu þér ekki í málefni annarra, því að þeir eru full- færir um að leysá sín mál sjálfir. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú skalt ekki taka það nærri þér þótt að hlutirnir gangi ekki alveg cins og til var ætlast í dag. TVI'BURARNIR L\TkN5 21. MAÍ-20. JÚNÍ Láttu ekki daginn líða við dagdrauma og fleira þess hátt- KRAimiNN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Illustaðu á það sem aðrir hafa til máianna að lcggja og segðu sem minnst sjáifur. L.IÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Gættu tungu þinnar í dag því að það er ckki víst að allir þoli að heyra sannleikann um sig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Líttu í eigin barm áður en þú dæmir hettðun annarra. Þú verður sennilega fyrir ein- hverjum smávægileKum von- brÍKðum. VOGIN K'iSd 23. SEPT.-22. OKT. Láttu ekki skapvonsku ann- arra koma þér í illt skap. Þú ættir að heimsækja vini og ættinKja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að sjá hlutina í nýju ljósi í dag, því að margt hefur breyst og margt þarfnast at- huKunar við. |VT(I BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Samstarfsmaður þinn á eftir að vera nokkuð þreytandi í da«, oií tekst sennilega að koma þér í vont skap. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Frestaðu öllum mikilvægum málum, sérstaklcga þeim scm þarfnast skýrrar hugsunar við. VATNSBEIIINN 20. JAN.-18. FEB. Láttu fortíðina ei«a sig, fram- tíðin skiptir miklu meira máli. Þú getur hvort eð er ckki breytt neinu um orðinn hlut. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt reyna að komast að hinu sanna f ákveðnu máli. En þú getur ekki treyst því scm ákveðinn aðili scgir. OFURMENNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.