Morgunblaðið - 07.06.1979, Síða 29

Morgunblaðið - 07.06.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979 29 fclk í fréttum Hugheilar þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 8. maí s.l. og geröu mér daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur. Ólöf Jónsdóttir, Aðalstræti 22, ísafirði. + I Japan — Þessi mynd er tekin í námunda við hinn mjög svo umdeilda japanska flugvöll Narita við Tokyo. Fyrir stuttu var liðið eitt ár frá því yfirvöldum loks tókst að opna flugvöllinn. — Á þessu afmæli flugvallarins efndu andstæðingar hans til útifundar. Myndin sýnir stemmninguna á fundarstað. Á Signubökkum + Þessi unga stúlka á myndinni, sem er stödd á Signubökkum með hina heimsfrægu Notre Dame kirkju í baksýn, er Mariel Hemingway. Hún hefur nú hlotið frægð nokkra á kvikmyndatjaldinu. Hún lék í mynd sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir nokkru. Þar lék hún ásamt stórhúmoristanum Woody Allen í myndinni „Manhattan“. En hér á Signubökkum er.hún að skoða mynd eftir málarann Louis Tellier. Ati Mariel var sjálfur Ernest Heming- way, rithöfundurinn frægi. Hin heims- kunna ítalska hljómsveit St. Cecila hélt fyrir skömmu útihljómleika í mið- borg Rómar undir stjórn hljómsveitar- stjórans Gabriele Ferro. Auðvitað dró þetta hljómleikahald, sem fram fór undir berum himni, að sér mikinn mannfjölda. — En hér var reynd- ar um að ræða nokk- urskonar „kröfu- hljómleika“ því með þeim vildi hljóm- sveitin leggja áherzlu á kröfur hljómsveit- armanna um bætt launakjör sín. Sjá má hljómsveitarstjórann Ferro í fjarska með tónsprotann á hljóm- hljóm-sveitarstjóra- pall Þakkarávarp Öllum þeim fjölmörgu, sem glöddu mig á 100 ára afmælinu 30. maí s.l. meö heillaóskum, heimsóknum, skeytum, blómum og öörum gjöfum, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Sjálfur Guö í himnaríki sé meö öllum oss. Sigríður Jónsdóttir, frá Vestmannaeyjum, Háaleitisbraut 14, Reykjavík. BLÓMAKER GARÐÞREP MOSAIK HF. ísvss" Hóf að Hótel Sögu á Sjómannadaginn 10. júní 1979 Sjómannahóf veröur aö Hótel Sögu á sjó- mannadaginn, sunnudaginn 10. júní. Skemmtiatriði og dans til kl. 02.00. Aögöngumiöasala og boröpantanir aö Hótel Sögu, föstudag 8. júní og laugardag 9. júní kl. 17.00—19.00, báöa dagana. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Tísku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.