Morgunblaðið - 07.06.1979, Side 31

Morgunblaðið - 07.06.1979, Side 31
Sýnd kl. 6 og 9. ðÆJARHP Sími 50184 A heitum degi (Dog day afternoon) Frábær amerísk litmynd, byggö á sönnum atburöum, sem geröust í New York 1972. islenzkur texti. Sýnd kl 9. Siöaata alnn. voss ELDAVÉLAR-OFNAR - HELLUR ELDHÚSVIFTUR Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita- skúffa, stór sjálfhreinsandl ofn með Ijósi og fullkomnum grillbúnaði. Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar. Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og viftu, sem m.a. hindrar ofhltun inn- réttingarinnar. Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4 hellur, alls 3 gerðlr, auk skurðar- brettis og pottaplötu, sem raða má saman að vild. Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás, geysileg soggeta, stiglaus hraðastill- ing, Ijós, varanleg fitusfa. 4 lltir. Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir- gnæfandi markaðshlutur f Danmörku og staðfest vörulýsing (varefakta) gefa vfsbendingu um gæðin. ÆOmx HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 r \ LAWN-BOY Garðsldttu vélar fyrirllggjandi RGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979 31 I kvöld sýnum vid filmu í Videotækjun- um sem sýnir hátídarhöldin þegar ungfrú Hollywood var valin. Vid notum nú tækifærid og þökkum öllum þátttakendum fyrir þeirra hlut og Samúel og Flugleidum þökkum vid samstarfid. < Plötukynning: Ásgeir Tómasson kynnir „Earth Wind and Fire“ á nýrri frábærri Videospólu þar sem þeir félagar koma fram og flytja hluta af því bezta m.a. „September, Boogie, Wonderland o.fl. HaumB ætlar þu ut í kvöldt Opiö kl. 9—11.30. Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Kristján Guðmunds- son, Nikulós Róbertsson, Jóhann Ásmundsson, Davið Karlsson, Örn Hjólmarsson og Pétur Kristjónsson. GULLIVER Tvœr brælgóöar hljómsveitir og auðvitað í Klúbbnum. Diskótek í sórflokki. Góöa skemmtun. símanúmer Tísku- sýning í kvöld kl. 21:30. Modelsamtökin sýna Vuokkokjóla frá íslenzkum heimilisiönaöi. N 10100 22480 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.